Síða 44 af 57
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 02. Júl 2012 08:59
af Jimmy
Slatti eftir ennþá, á eftir að fá mér lengri kapla til að cable managea almennilega, fá mér nýja mús, nýjann kassa og koma honum vel fyrir á gólfinu og græja einhverja ambient lýsingu á bakvið borðið.. so far hef ég bara ekki getað annað en fírað upp leikjum þegar ég kem nálægt setupinu einhverra hluta vegna. ._.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 03. Júl 2012 21:44
af AntiTrust
Afhverju í fjandanum er enginn búinn að kommenta á þetta?
Geðveikt PPP setup, engin öfund í gangi á þessum bæ.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 03. Júl 2012 22:23
af fannar82
AntiTrust skrifaði:Afhverju í fjandanum er enginn búinn að kommenta á þetta?
Geðveikt PPP setup, engin öfund í gangi á þessum bæ.
2x shit djöfull er þetta flott hjá þér jimmy
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 03. Júl 2012 22:25
af AciD_RaiN
Ég sá svona á facebookinu hjá Peter Brands um daginn og var einmitt að velta fyrir mér hvernig í anskotanum þetta væri hægt.... Þetta er gjöööðveikt

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 03. Júl 2012 22:35
af Moquai
AntiTrust skrifaði:Var að breyta aðeins til heima (líklega í 3ja eða 4ja skipti síðan ég keypti fyrir ári síðan.)
Djö er þetta snyrtilegt, shiii.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 03. Júl 2012 23:45
af Magginn
Svona er aðstaðan hjá mér!
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 03. Júl 2012 23:52
af Victordp
Ljúft !
Skittles í skálinni ?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 04. Júl 2012 00:05
af Domnix
Stór plús fyrir hreinleika

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 04. Júl 2012 00:21
af Magginn
Victordp skrifaði:Ljúft !
Skittles í skálinni ?
Að sjálfsögðu
Domnix skrifaði:Stór plús fyrir hreinleika

Já ég reyni að halda þessu svona.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 04. Júl 2012 00:47
af AntiTrust
Flott þetta, hreint og fínt cable management, líst vel á þetta.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 04. Júl 2012 00:54
af GuðjónR
Magginn skrifaði:Svona er aðstaðan hjá mér!
Mjög flott og snyrtilegt hjá þér.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 04. Júl 2012 08:17
af arons4
Jimmy skrifaði:mynd
Slatti eftir ennþá, á eftir að fá mér lengri kapla til að cable managea almennilega, fá mér nýja mús, nýjann kassa og koma honum vel fyrir á gólfinu og græja einhverja ambient lýsingu á bakvið borðið.. so far hef ég bara ekki getað annað en fírað upp leikjum þegar ég kem nálægt setupinu einhverra hluta vegna. ._.
Stórkostlegt setup, gæti hinsvegar aldrei setið svona nálægt svona stóru skjásetupi.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Sun 08. Júl 2012 15:32
af Jimmy
arons4 skrifaði:Stórkostlegt setup, gæti hinsvegar aldrei setið svona nálægt svona stóru skjásetupi.
Jeb þetta er svoldið nálægt, aðstaðan býður bara ekki uppá annað eins og er.
Kem samt til með að setja þá á arma sem fyrst, get þá bæði fært þá örlítið aftar og haft þá í réttri hæð, eru helst til of neðarlega eins og er.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Sun 08. Júl 2012 16:22
af Kobbmeister
http://i.imgur.com/MNRW2.jpg
http://i.imgur.com/Q2r42.jpg
Allt að koma hjá manni.
Næst á dagskrá er að fá sér nýtt og stærra borð, nýjann stól og nýtt lyklaborð og mús

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Sun 08. Júl 2012 17:15
af eg76
My PC
CPU: AMD FX 8120 3,1 GHz, 4.0 GHz in turbo
CPU Cooler: Corsair H100
Fans: Vortex CF-V12HP
GPU 1: ATI HD 6950
GPU 2: ATI HD 6950
HDD: 2 TB
RAM: 16 GB 1600MHz + 4GB in GPU
Motherboard: MSI 990FXA-GD80
Tower: Corsair 600TM
Keyboard: Logitech G19
Mous: Cyborg R.A.T. 7
Logitech G27 Racing Wheel
Logitech Z506 5.1
Corsair 1500 Gaming headset 7.1 Dolby
3x24 inc screens
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Sun 08. Júl 2012 17:26
af chaplin
Varst þú ekki í partyinu hjá Gulla í gær?

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Sun 08. Júl 2012 18:27
af Jimmy
chaplin skrifaði:Varst þú ekki í partyinu hjá Gulla í gær?

o/
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 09. Júl 2012 14:41
af kjarribesti
eg76 skrifaði:My PC
CPU: AMD FX 8120 3,1 GHz, 4.0 GHz in turbo
CPU Cooler: Corsair H100
Fans: Vortex CF-V12HP
GPU 1: ATI HD 6950
GPU 2: ATI HD 6950
HDD: 2 TB
RAM: 16 GB 1600MHz + 4GB in GPU
Motherboard: MSI 990FXA-GD80
Tower: Corsair 600TM
Keyboard: Logitech G19
Mous: Cyborg R.A.T. 7
Logitech G27 Racing Wheel
Logitech Z506 5.1
Corsair 1500 Gaming headset 7.1 Dolby
3x24 inc screens
Daaayum, en afhverju með back hátalarana fyrir framan þig líka ? og front hátalarana svona nálægt hvor öðrum ? óþægilegra að soundspotta ekki satt
Anyways á nefnilega eins kerfi og var bara að pæla.
Snilldarsetup annars !
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 09. Júl 2012 14:49
af yrq
þetta var eftir að ég var nýbúinn að setja upp, var ekkert að pæla í köplum því að mig langaði bara að henda þessu öllu upp og fara að sofa, búinn að laga kapla smá en nenni ekki að taka mynd, nánast eins nema með annari tölvu undir borðinu.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 09. Júl 2012 16:41
af eg76
BF3 in 3 skjár
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 09. Júl 2012 16:43
af AntiTrust
Ertu ennþá með plastið á bezelunum?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 09. Júl 2012 17:23
af Sucre
eg76 skrifaði:BF3 in 3 skjár
hvernig nenniru að vera með 3 mismunandi skjái í eyefinity ? er ekki bögandi að hafa 3 mismunandi gæði í skjáunum ?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 09. Júl 2012 17:43
af SIKk
hihihi gaman að skoða hvernig ég var með þetta hérna fyrir 2 árum

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 09. Júl 2012 20:18
af eg76
Ég veit ekki, er einn 2 ms. tvö er 5 ms.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 11. Júl 2012 00:11
af gullielli
Jimmy skrifaði:chaplin skrifaði:Varst þú ekki í partyinu hjá Gulla í gær?

o/
sweet party... farðu svo að koma með myndirnar úr þessu legendary partýi