Ef það eru eitthverjir rapphausar hérna, tjekkið á Mad Child og grúppunni sem hann er í, Swollen Members.. Einn af þeim betri í dag IMO, gæti verið útaf ég tengi svolítið mikið við texta hjá honum..
http://www.flass.is/x-tra" onclick="window.open(this.href);return false; <Ágætis tónlist í kannski klst... Þá ýtir einhver á repeat takkann
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 14. Maí 2013 07:27
af demaNtur
Daft Punk - Random Access Memories
Mikið er ég HRIKALEGA sáttur með leiðina sem þeir fóru, elska svona groovy jazz house fýling..
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 14. Maí 2013 19:20
af worghal
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Lau 18. Maí 2013 23:39
af vesi
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Mán 20. Maí 2013 12:44
af worghal
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 21. Maí 2013 12:07
af capteinninn
Er mjög ánægður með það að Daft Punk og Queens of the Stone Age eru að gefa út plötur þótt það sé skrítið að hlusta á RAM og fara svo beint yfir í ...Like Clockwork en er einhver annar hérna að hlusta á nýja efnið þeirra.
Voru að gefa út samsuðu af myndböndunum við lögin sem þeir hafa gefið út hingað til á Youtube
Mjög gott stuff! Sérstaklega If i had a Tail sem er í miklu uppáhaldi hjá mér núna