Síða 41 af 57
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 27. Feb 2012 21:40
af AciD_RaiN
Ég er með einn 15" Dell skjá :troll
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 27. Feb 2012 22:21
af Nariur
AciD_RaiN skrifaði:Ég er með einn 15" Dell skjá :troll
... og sjónvarp
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 27. Feb 2012 22:57
af AndriKarl
Smá update á þessu dóti.
Fór um áramótin og keypti mér 27" skjá og svo breytti ég aðeins til um helgina og fann mér skáp til að hafa tölvudruslurnar á og í.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 27. Feb 2012 23:05
af daniellos333
Addikall skrifaði:Smá update á þessu dóti.
Fór um áramótin og keypti mér 27" skjá og svo breytti ég aðeins til um helgina og fann mér skáp til að hafa tölvudruslurnar á og í.
Það er of hreint í herberginu þínu, draslaðu til vinsamlegast NÚNA!
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 28. Feb 2012 01:28
af pattzi
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 28. Feb 2012 11:40
af addi32
inservible skrifaði:Hvar fékkstu þetta borð undir skjá og hvað er það langt?
Keypti þetta í IKEA.
http://www.ikea.is/products/4900
Er svo með svona lappir undir þessu
http://www.ikea.is/products/2959
Líka hægt að fá 11cm.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 02. Mar 2012 01:23
af Black
Ég er fluttur!, ný aðstaða ný músamotta og xbox fjarstýring
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 02. Mar 2012 01:41
af Gummzzi
Black skrifaði:
Ég er fluttur!, ný aðstaða ný músamotta og xbox fjarstýring
Martin Luther King, Jr. ..vel gert!
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 03. Mar 2012 19:09
af gutti
update hjá mér af nýja set dótið mitt
grr drasl lg 620 úr fous
vondai nýtt pc í lok sumar hver veit
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 03. Mar 2012 19:31
af AciD_RaiN
Yók mynd af mínu dóti eftir að ég var búinn að uppfæra og taka smá til í kringum mig og fela draslhornið með málverki á hlið
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:46
af dabbiso
Jæja, búið að setja upp í nýju íbúðinni,
Klaufi þurfti endilega að þvælast fyrir í myndatökunni..
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:51
af Plushy
Hmm haha ég sá Klaufa og bara hmm, er þetta ekki Klaufi?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 07. Mar 2012 22:22
af noizer
Engin gardína?! Ekki mikið private time þarna...
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 07. Mar 2012 22:25
af Klaufi
noizer skrifaði:Engin gardína?! Ekki mikið private time þarna...
In progress..
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 07. Mar 2012 22:28
af Garri
Stærsti kosturinn við mína aðstöðu er að herbergið sem ég er í, getur verið 100% hljóðlaust. Þá get ég betur einbeitt þegar ég þarf á að halda. Suð í tölvu er allt í lagi þegar maður er að leika sér og á internet- rápi, en við forritun þá er það þreytandi til lengdar.
Gerði gat í vegginn þarna fyrir neðan skrifborðið og tövlurnar eru í hinu herberginu fyrir aftan vegginn.
Tölvan sjálf er i2500, 16GB, SSD 240 GT, 2TB 7200, ATI 6870, 600W FSP AURUM GOLD í CoolerMaster kassa.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 07. Mar 2012 23:40
af chaplin
Plushy skrifaði:Hmm haha ég sá Klaufa og bara hmm, er þetta ekki Klaufi?
Gæti líka verið hermaðurinn - bókstaflega identical.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fim 08. Mar 2012 00:03
af Frost
chaplin skrifaði:Plushy skrifaði:Hmm haha ég sá Klaufa og bara hmm, er þetta ekki Klaufi?
Gæti líka verið hermaðurinn - bókstaflega identical.
*MYND*
Vá hvað þeir eru fáránlega líkir
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fim 08. Mar 2012 00:09
af AciD_RaiN
HAHAHAHA ég hef alltaf haldið að þetta væri hann í búning :hillarius
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fim 08. Mar 2012 01:39
af Moquai
dabbiso skrifaði:Jæja, búið að setja upp í nýju íbúðinni,
Klaufi þurfti endilega að þvælast fyrir í myndatökunni..
goodshit gluggi, verð að viðurkenna það.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 09. Mar 2012 01:27
af dabbiso
Ný mubla.. enginn Klaufi
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 12. Mar 2012 18:29
af everdark
dabbiso skrifaði:Ný mubla.. enginn Klaufi
Flott útsýni... Grafarholtið?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 14. Mar 2012 09:41
af dabbiso
Nei, Norðurbakki Hafnarfirði
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 17. Mar 2012 02:59
af tanketom
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 17. Mar 2012 06:32
af Örn ingi
tanketom skrifaði:
Fynnst þér ekkert vont að vera með þetta svona ?
Ég er með 27" skjá hjá mér á borðstandi og 14" skjá skrúfaðan uppá vegg sem ég er yfirleitt ekki með neitt á nema yfirlit yfir vírusvarnir speedfan og eithvað, enn í þau örfáu skypti sem að ég vinn eithvað á báðum skjám í einu þá er það glatað!!!!!
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 17. Mar 2012 12:39
af tanketom
Örn ingi skrifaði:tanketom skrifaði:
Fynnst þér ekkert vont að vera með þetta svona ?
Ég er með 27" skjá hjá mér á borðstandi og 14" skjá skrúfaðan uppá vegg sem ég er yfirleitt ekki með neitt á nema yfirlit yfir vírusvarnir speedfan og eithvað, enn í þau örfáu skypti sem að ég vinn eithvað á báðum skjám í einu þá er það glatað!!!!!
Þetta er 28'' og 23" en ég notaði stóra skjáinn aðalega til þess að horfa á myndir en svo minni til að gera allt annað. (rúmmið var semsagt þarna beint á móti)
Ég áttaði mig svo fljótlega þegar ég byrjaði að fikta við tölvuleikina aðeins aftur að það væri allt annað að nota stóra skjáinn í leikjaspilunina.
Verst að maður er fljótur að fá hausverk með svona stóran skjá beint uppí nefið á sér