Síða 5 af 8
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 15:09
af fhrafnsson
Náði einu korti hjá Overclockers, ódýrri týpu (Gigabyte Eagle) og borgaði 103 þúsund fyrir kortið + sendingu. Ég á eftir að borga VSK svo væntanlega en mér finnst þetta fínt verð.
Hér er linkur fyrir áhugasama:
https://www.overclockers.co.uk/gigabyte ... bv-gi.html
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 15:16
af Atvagl
fhrafnsson skrifaði:Náði einu korti hjá Overclockers, ódýrri týpu (MSI Eagle) og borgaði 103 þúsund fyrir kortið + sendingu. Ég á eftir að borga VSK svo væntanlega en mér finnst þetta fínt verð.
Til hamingju með það!
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 15:18
af Atvagl
Þetta er dagger
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 15:57
af Haraldur25
Yes ! Náði MSI RTX 3080 GAMING X TRIO
Kostaði 124þ og svo vsk á Íslandi.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 15:58
af GuðjónR
Ég held að menn hafi gert sé óraunhæfar væntingar um verð á þessum skjákortum.
Og það er ekkert alltaf jólin að panta sjálfur að utan.
MSI GeForce RTX 3090 kostar t.d. um 330k hingað komið með öllum gjöldum.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 16:10
af viddi
Ég náði ASUS RTX 3080 TUF OC hér í Noregi á 7400 Norskar(110 þús) sem er helvíti vel sloppið
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 17:44
af MrIce
Væri flott ef það væri hægt að geta fengið Founders Edition hérna heima... í fyrsta sinn í mörg ár sem þau kort lúkka bara frekar helvíti vel
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 17:59
af MatroX
shit hef heyrt að kísildalur se að selja 3080 a 180k sama kort af overclockers er a sirka 140
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 18:17
af Klemmi
MatroX skrifaði:shit hef heyrt að kísildalur se að selja 3080 a 180k sama kort af overclockers er a sirka 140
2 kort á síðunni hjá þeim á ca 170þús.
Það gerir um 20% álagningu m.v. lág núverandi verð.
Finnst það alveg vel innan marka
En ég pantaði sjálfur kort að utan, að hluta til vegna þess að ég veit ekki hvenær kortin koma í verslanir hér heima.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 18:27
af bjoggi
https://www.amazon.de/-/en/ZT-A30800D-1 ... 08HR1NPPQ/
Ég var að panta þarna, 134k sirka hingað komið með vsk og öllu.
Kemur í næstu viku til mín.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 18:29
af Danni V8
Klemmi skrifaði:MatroX skrifaði:shit hef heyrt að kísildalur se að selja 3080 a 180k sama kort af overclockers er a sirka 140
2 kort á síðunni hjá þeim á ca 170þús.
Það gerir um 20% álagningu m.v. lág núverandi verð.
Finnst það alveg vel innan marka
En ég pantaði sjálfur kort að utan, að hluta til vegna þess að ég veit ekki hvenær kortin koma í verslanir hér heima.
Þessi álagning er reiknuð miðað við að búðirnar eru að kaupa kortin inn á sama verði og þau fást á út í búð erlendis. Það er alls ekki þannig.
Búðirnar fá þetta ódýrara og án VSK erlendis. Verðin ættu að vera hærri um sendingarkostnað í mesta lagi, gefið að búðirnar úti eru að sýna verð með skatti.
Má ekki gleyma að verðin erlendis eru líka með álagningu og oftast með gjöldum líka. Eina sem ætti að gera þetta dýrara hér er aukinn sendingarkostnaður m.v. útlönd og meira að segja sum lönd, sérstaklega Norðurlöndin, eru með jafn háan sendingarkostnað og eru samt ódýrari með öllum gjöldum og skatti.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 18:39
af Brimklo
Takk fyrir að benda á þetta greip eitt svona kort líka.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 18:43
af Klemmi
Danni V8 skrifaði:
Þessi álagning er reiknuð miðað við að búðirnar eru að kaupa kortin inn á sama verði og þau fást á út í búð erlendis. Það er alls ekki þannig.
Búðirnar fá þetta ódýrara og án VSK erlendis. Verðin ættu að vera hærri um sendingarkostnað í mesta lagi, gefið að búðirnar úti eru að sýna verð með skatti.
Má ekki gleyma að verðin erlendis eru líka með álagningu og oftast með gjöldum líka. Eina sem ætti að gera þetta dýrara hér er aukinn sendingarkostnaður m.v. útlönd og meira að segja sum lönd, sérstaklega Norðurlöndin, eru með jafn háan sendingarkostnað og eru samt ódýrari með öllum gjöldum og skatti.
Vann í þessum bransa í mörg ár, og það er ranghugmynd að halda að það sé gefið að verslanir hér heima fái hlutina á betra verði heldur en þau eru seld á beint til neytenda á Amazon, Newegg og öðrum risum.
Kom oft fyrir að við spurðum hvort birginn gæti jafnað þau verð, en fengum bara sorry, nei, getum ekki boðið þetta á þessu verði.
Þetta á sérstaklega við um vinsælar vörur í takmörkuðu upplagi. Ef þú berð líka saman verðin á því hvað þessi kort kostuðu hjá Overclockers klukkan 13 í dag og svo hvað þau kosta núna, nokkrum klukkutímum síðar, þá geturðu séð hvaða áhrif þessi mikla eftirspurn hefur, og mun hafa líka hjá birgjum.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 19:56
af gutti
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 20:17
af bjoggi
Klemmi skrifaði:Danni V8 skrifaði:
Þessi álagning er reiknuð miðað við að búðirnar eru að kaupa kortin inn á sama verði og þau fást á út í búð erlendis. Það er alls ekki þannig.
Búðirnar fá þetta ódýrara og án VSK erlendis. Verðin ættu að vera hærri um sendingarkostnað í mesta lagi, gefið að búðirnar úti eru að sýna verð með skatti.
Má ekki gleyma að verðin erlendis eru líka með álagningu og oftast með gjöldum líka. Eina sem ætti að gera þetta dýrara hér er aukinn sendingarkostnaður m.v. útlönd og meira að segja sum lönd, sérstaklega Norðurlöndin, eru með jafn háan sendingarkostnað og eru samt ódýrari með öllum gjöldum og skatti.
Vann í þessum bransa í mörg ár, og það er ranghugmynd að halda að það sé gefið að verslanir hér heima fái hlutina á betra verði heldur en þau eru seld á beint til neytenda á Amazon, Newegg og öðrum risum.
Kom oft fyrir að við spurðum hvort birginn gæti jafnað þau verð, en fengum bara sorry, nei, getum ekki boðið þetta á þessu verði.
Þetta á sérstaklega við um vinsælar vörur í takmörkuðu upplagi. Ef þú berð líka saman verðin á því hvað þessi kort kostuðu hjá Overclockers klukkan 13 í dag og svo hvað þau kosta núna, nokkrum klukkutímum síðar, þá geturðu séð hvaða áhrif þessi mikla eftirspurn hefur, og mun hafa líka hjá birgjum.
Segi það með þér (með reynslu). Innkaupaverðin eru sjaldan undir Amazon og fleiri í þessum bransa. Mjög erfitt að keppa við stóru aðilana, og oft sem útsöluverð sé á svipuðu róli eða jafnvel lægra en innkaupaverðið.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 20:46
af DaRKSTaR
menn eru að ná þessum kortum á 130 þús, segir mér bara að endursöluverð á 20xx línunni er ekki upp á marka fiska.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 17. Sep 2020 21:47
af audiophile
bjoggi skrifaði:Klemmi skrifaði:Danni V8 skrifaði:
Þessi álagning er reiknuð miðað við að búðirnar eru að kaupa kortin inn á sama verði og þau fást á út í búð erlendis. Það er alls ekki þannig.
Búðirnar fá þetta ódýrara og án VSK erlendis. Verðin ættu að vera hærri um sendingarkostnað í mesta lagi, gefið að búðirnar úti eru að sýna verð með skatti.
Má ekki gleyma að verðin erlendis eru líka með álagningu og oftast með gjöldum líka. Eina sem ætti að gera þetta dýrara hér er aukinn sendingarkostnaður m.v. útlönd og meira að segja sum lönd, sérstaklega Norðurlöndin, eru með jafn háan sendingarkostnað og eru samt ódýrari með öllum gjöldum og skatti.
Vann í þessum bransa í mörg ár, og það er ranghugmynd að halda að það sé gefið að verslanir hér heima fái hlutina á betra verði heldur en þau eru seld á beint til neytenda á Amazon, Newegg og öðrum risum.
Kom oft fyrir að við spurðum hvort birginn gæti jafnað þau verð, en fengum bara sorry, nei, getum ekki boðið þetta á þessu verði.
Þetta á sérstaklega við um vinsælar vörur í takmörkuðu upplagi. Ef þú berð líka saman verðin á því hvað þessi kort kostuðu hjá Overclockers klukkan 13 í dag og svo hvað þau kosta núna, nokkrum klukkutímum síðar, þá geturðu séð hvaða áhrif þessi mikla eftirspurn hefur, og mun hafa líka hjá birgjum.
Segi það með þér (með reynslu). Innkaupaverðin eru sjaldan undir Amazon og fleiri í þessum bransa. Mjög erfitt að keppa við stóru aðilana, og oft sem útsöluverð sé á svipuðu róli eða jafnvel lægra en innkaupaverðið.
Tek undir með þeim.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 18. Sep 2020 01:46
af draconis
Búin að panta mitt 3080 MSI Gaming X Trio frá UK overclockers, Verður í kringum 145þús með vask enn sparaði öruglega alveg ágætan dash af $ miðað við íslensku verðin. Fékk mér Alienware AW4320DW skjá sem er tæknilega í kringum 3k res þannig það ætti að hjálpa mér þar, ef ég væri enn á 2k skjá þá hefði ég aldrei uppfært frá 2080 Ti í þetta, því þar er munurinn bara of lítill. Enn ég er spenntur
elska líka designið á MSI Gaming X trio
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 18. Sep 2020 08:14
af brynjarbergs
audiophile skrifaði:bjoggi skrifaði:Klemmi skrifaði:Danni V8 skrifaði:
Þessi álagning er reiknuð miðað við að búðirnar eru að kaupa kortin inn á sama verði og þau fást á út í búð erlendis. Það er alls ekki þannig.
Búðirnar fá þetta ódýrara og án VSK erlendis. Verðin ættu að vera hærri um sendingarkostnað í mesta lagi, gefið að búðirnar úti eru að sýna verð með skatti.
Má ekki gleyma að verðin erlendis eru líka með álagningu og oftast með gjöldum líka. Eina sem ætti að gera þetta dýrara hér er aukinn sendingarkostnaður m.v. útlönd og meira að segja sum lönd, sérstaklega Norðurlöndin, eru með jafn háan sendingarkostnað og eru samt ódýrari með öllum gjöldum og skatti.
Vann í þessum bransa í mörg ár, og það er ranghugmynd að halda að það sé gefið að verslanir hér heima fái hlutina á betra verði heldur en þau eru seld á beint til neytenda á Amazon, Newegg og öðrum risum.
Kom oft fyrir að við spurðum hvort birginn gæti jafnað þau verð, en fengum bara sorry, nei, getum ekki boðið þetta á þessu verði.
Þetta á sérstaklega við um vinsælar vörur í takmörkuðu upplagi. Ef þú berð líka saman verðin á því hvað þessi kort kostuðu hjá Overclockers klukkan 13 í dag og svo hvað þau kosta núna, nokkrum klukkutímum síðar, þá geturðu séð hvaða áhrif þessi mikla eftirspurn hefur, og mun hafa líka hjá birgjum.
Segi það með þér (með reynslu). Innkaupaverðin eru sjaldan undir Amazon og fleiri í þessum bransa. Mjög erfitt að keppa við stóru aðilana, og oft sem útsöluverð sé á svipuðu róli eða jafnvel lægra en innkaupaverðið.
Tek undir með þeim.
Ditto. Vörustjórnarreynsla hér.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 18. Sep 2020 10:30
af snakkop
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 18. Sep 2020 10:43
af Nariur
Ég náði einmitt líka einu þarna.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 18. Sep 2020 13:28
af einar1001
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 18. Sep 2020 14:53
af Atvagl
fhrafnsson skrifaði:Náði einu korti hjá Overclockers, ódýrri týpu (Gigabyte Eagle) og borgaði 103 þúsund fyrir kortið + sendingu. Ég á eftir að borga VSK svo væntanlega en mér finnst þetta fínt verð.
Það var að koma póstur frá Overclockeres um að flestir kaupendur eru bara á biðlista - fékkst þú þannig?
Ég er á honum
samt betra en að borga 170.000 á Klakanum
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 18. Sep 2020 15:23
af Klemmi
Atvagl skrifaði:Það var að koma póstur frá Overclockeres um að flestir kaupendur eru bara á biðlista - fékkst þú þannig?
Ég er á honum
samt betra en að borga 170.000 á Klakanum
Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Zotac, en það eru einu kortin sem ég sá í gær að voru merkt til á lager hjá Overclockers, með lagerstöðu og allt, var hægt að panta þau líka langt fram eftir degi hjá Amazon OG núna eru Tölvulistinn/Att farin að auglýsa þau til sölu...
Ætli þeir hafi fengið miklu meira magn en aðrir í Evrópu, eða voru þeir að lofa upp í ermina á sér?
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 18. Sep 2020 15:37
af GuðjónR
Eru þetta ekki fín verð?