Lokað á deildu.net / icetracker.org
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Er engin möguleiki að komast inn á deildu án þess að þurfa að nota proxy?
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
http://51.255.32.210jardel skrifaði:Er engin möguleiki að komast inn á deildu án þess að þurfa að nota proxy?
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Sælir
Veit að ég er að endurlífga hálfsárs gamlan þráð en veit einhver hvað er að gerast með deildu.net? Undanfarna mánuði er ég búinn að fara inn á hann á þessari ip tölu hér: 51.255.32.210 en svo í síðustu viku virtist sem að trackerinn hjá þeim væri dauður þar sem enginn var að deila né sækja. Svo í gær þá hætti síðan alveg að svara.
Veit að ég er að endurlífga hálfsárs gamlan þráð en veit einhver hvað er að gerast með deildu.net? Undanfarna mánuði er ég búinn að fara inn á hann á þessari ip tölu hér: 51.255.32.210 en svo í síðustu viku virtist sem að trackerinn hjá þeim væri dauður þar sem enginn var að deila né sækja. Svo í gær þá hætti síðan alveg að svara.
-
- Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Ég hef notað prozysíður.B0b4F3tt skrifaði:Sælir
Veit að ég er að endurlífga hálfsárs gamlan þráð en veit einhver hvað er að gerast með deildu.net? Undanfarna mánuði er ég búinn að fara inn á hann á þessari ip tölu hér: 51.255.32.210 en svo í síðustu viku virtist sem að trackerinn hjá þeim væri dauður þar sem enginn var að deila né sækja. Svo í gær þá hætti síðan alveg að svara.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Setið upp Google DNS sem dns server hjá ykkur og sleppið við þetta vpn og proxy drasl.
Þið getið googlað, how to use google dns
Þið getið googlað, how to use google dns
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Ég hef alltaf verið með Google DNS á vélinni minni, eftir að ég fór í 1gb um daginn þá var gert Firmware update á Router hjá mér og þá virkar Google DNS ekki. Ég get ekki breytt DNS serverum í routernum. Er hjá Símanumrussi skrifaði:Setið upp Google DNS sem dns server hjá ykkur og sleppið við þetta vpn og proxy drasl.
Þið getið googlað, how to use google dns
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Getur þú ekki breytt honum "manually" í Windows bara? Control Panel > Network & Sharing Center > Change Adaptive Settings (er vinstra megin) > Hægri smella á networkið sem þú notar > Properties > Velur Internet Protocol Version 4 > Properties > DNS neðsteinarhr skrifaði:Ég hef alltaf verið með Google DNS á vélinni minni, eftir að ég fór í 1gb um daginn þá var gert Firmware update á Router hjá mér og þá virkar Google DNS ekki. Ég get ekki breytt DNS serverum í routernum. Er hjá Símanumrussi skrifaði:Setið upp Google DNS sem dns server hjá ykkur og sleppið við þetta vpn og proxy drasl.
Þið getið googlað, how to use google dns
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Ok, það virkaði semsagt að setja inn Google dns-inn ásamt því að nota http://deildu.servep2p.com.
Finnst vera alltof mörg domain á bakvið deildu
Finnst vera alltof mörg domain á bakvið deildu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Ég er með Google DNS stillt manualy í tölvunni minni og hef verið með í 3 ár allavega, en eftir Firmware uppfærlslu frá Símanum þá virkar ekki Deildu og Pirate Bay. Ég ætlaði þá að setja upp DNS í routernum en það er ekki í boði lengur.ZiRiuS skrifaði:Getur þú ekki breytt honum "manually" í Windows bara? Control Panel > Network & Sharing Center > Change Adaptive Settings (er vinstra megin) > Hægri smella á networkið sem þú notar > Properties > Velur Internet Protocol Version 4 > Properties > DNS neðsteinarhr skrifaði:Ég hef alltaf verið með Google DNS á vélinni minni, eftir að ég fór í 1gb um daginn þá var gert Firmware update á Router hjá mér og þá virkar Google DNS ekki. Ég get ekki breytt DNS serverum í routernum. Er hjá Símanumrussi skrifaði:Setið upp Google DNS sem dns server hjá ykkur og sleppið við þetta vpn og proxy drasl.
Þið getið googlað, how to use google dns
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
er þetta router frá símanum?einarhr skrifaði:Ég er með Google DNS stillt manualy í tölvunni minni og hef verið með í 3 ár allavega, en eftir Firmware uppfærlslu frá Símanum þá virkar ekki Deildu og Pirate Bay. Ég ætlaði þá að setja upp DNS í routernum en það er ekki í boði lengur.ZiRiuS skrifaði:Getur þú ekki breytt honum "manually" í Windows bara? Control Panel > Network & Sharing Center > Change Adaptive Settings (er vinstra megin) > Hægri smella á networkið sem þú notar > Properties > Velur Internet Protocol Version 4 > Properties > DNS neðsteinarhr skrifaði:Ég hef alltaf verið með Google DNS á vélinni minni, eftir að ég fór í 1gb um daginn þá var gert Firmware update á Router hjá mér og þá virkar Google DNS ekki. Ég get ekki breytt DNS serverum í routernum. Er hjá Símanumrussi skrifaði:Setið upp Google DNS sem dns server hjá ykkur og sleppið við þetta vpn og proxy drasl.
Þið getið googlað, how to use google dns
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Jamm sá nýjasti
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
hef ekki orðið var við neitt vesen með google dns. Enn það var sendur út póstur um að það hefði verið bætt við léni http://2117.deildu.servep2p.com
http://2117.icelanders.myftp.org
http://2117.icelanders.myftp.org
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Var að skipta um router hjá símanum, hef alltaf komist inná deildu.net eftir að ég stillti á google DNS í tölvunni minni, svo
núna fæ ég upp lögbannsíðuna þegar að ég fer inná deildu.net.
Er routerinn að overwrita DNS sem ég segi tölvunni að nota?
Var ekki að sjá að það væri hægt að skipta um DNS server í þessu Homeware sem er á routernum, eða þarf að fara einvherja spes leið að því?
núna fæ ég upp lögbannsíðuna þegar að ég fer inná deildu.net.
Er routerinn að overwrita DNS sem ég segi tölvunni að nota?
Var ekki að sjá að það væri hægt að skipta um DNS server í þessu Homeware sem er á routernum, eða þarf að fara einvherja spes leið að því?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
playman skrifaði:Var að skipta um router hjá símanum, hef alltaf komist inná deildu.net eftir að ég stillti á google DNS í tölvunni minni, svo
núna fæ ég upp lögbannsíðuna þegar að ég fer inná deildu.net.
Er routerinn að overwrita DNS sem ég segi tölvunni að nota?
Var ekki að sjá að það væri hægt að skipta um DNS server í þessu Homeware sem er á routernum, eða þarf að fara einvherja spes leið að því?
Ég nota HOXXVPN i firefox app þar
Það virkar til að komast inná deildu
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Hefuru reynt 1.1.1.1 og 1.0.0.1 sem dns? Cloudflare er með þau.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Nota ekki firefox og var að vonast til þess að þurfa ekki að setja upp eitthvað app/extension fyrir eitthvaðpattzi skrifaði:
Ég nota HOXXVPN i firefox app þar
Það virkar til að komast inná deildu
sem að virkaði fínt áður :/
Var að prófa það og það breytti engu, enda ætti það ekki að breyta neinu þar sem að google dns er ekki að blokka deildu.netbigggan skrifaði:Hefuru reynt 1.1.1.1 og 1.0.0.1 sem dns? Cloudflare er með þau.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Hvað segir dnstraceroute þér? Þetta er skipun í Linux ef þú ert með rétta forritapakka uppsettan. Mér sýnist á lýsingum að routerinn sé að harð-beina þessu á lögbannasíðu. Það getur verið örlítið vesen að fara í kringum þetta.playman skrifaði:Nota ekki firefox og var að vonast til þess að þurfa ekki að setja upp eitthvað app/extension fyrir eitthvaðpattzi skrifaði:
Ég nota HOXXVPN i firefox app þar
Það virkar til að komast inná deildu
sem að virkaði fínt áður :/
Var að prófa það og það breytti engu, enda ætti það ekki að breyta neinu þar sem að google dns er ekki að blokka deildu.netbigggan skrifaði:Hefuru reynt 1.1.1.1 og 1.0.0.1 sem dns? Cloudflare er með þau.
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Nota einmitt það bara til að komast á deildu annars vel ég chromeplayman skrifaði:Nota ekki firefox og var að vonast til þess að þurfa ekki að setja upp eitthvað app/extension fyrir eitthvaðpattzi skrifaði:
Ég nota HOXXVPN i firefox app þar
Það virkar til að komast inná deildu
sem að virkaði fínt áður :/
Var að prófa það og það breytti engu, enda ætti það ekki að breyta neinu þar sem að google dns er ekki að blokka deildu.netbigggan skrifaði:Hefuru reynt 1.1.1.1 og 1.0.0.1 sem dns? Cloudflare er með þau.
Sent from my SM-A520F using Tapatalk
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Er því miður ekki með Linux uppsett hjá mér sem stendur. Hvernin vesen væri það þá?jonfr1900 skrifaði:
Hvað segir dnstraceroute þér? Þetta er skipun í Linux ef þú ert með rétta forritapakka uppsettan. Mér sýnist á lýsingum að routerinn sé að harð-beina þessu á lögbannasíðu. Það getur verið örlítið vesen að fara í kringum þetta.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Þurfið engan DNS eða vesen. Notið bara þessa slóð:
http://51.255.32.210/
http://51.255.32.210/
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Þú þarft "Recursive DNS Resolving" til þess að komast í kringum þetta. Gætir gert það með dnsmasq hugbúnaðinum (sem gerir þetta sjálfvirkt). Ég er með dnsmasq á staðarnetsþjóninum mínum og það virðist koma í veg fyrir öll möguleg bönn hjá mér í Danmörku (aðalega gegn Pirtabay). Þar sem ég er hinsvegar hættur að nota torrent þá fylgist ég ekki með því. Ég vísa dnsmasq á Google DNS.playman skrifaði:Er því miður ekki með Linux uppsett hjá mér sem stendur. Hvernin vesen væri það þá?jonfr1900 skrifaði:
Hvað segir dnstraceroute þér? Þetta er skipun í Linux ef þú ert með rétta forritapakka uppsettan. Mér sýnist á lýsingum að routerinn sé að harð-beina þessu á lögbannasíðu. Það getur verið örlítið vesen að fara í kringum þetta.
Nánar, What Is the Difference between Authoritative and Recursive DNS Nameservers?
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Mæli nú bara með því að fara í viðskipti við fyritæki sem ekki fara lengra en þeir þurfa gagnvart löggjöfinni og hafa ekki hagsmuni að verja hvað varðar frelsi á interneti
Síminn
Síminn
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Smáá spurning , getið þið loggað ykkur inn á deildu ? ekkert virkar hjá mér og segir annað hvort að user og pass sé rangt og svo að mail hjá mér sé ekki til í gagnagrunni hjá þeim....
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Virkaði í dag en núna er user eða pass rangt :/afrika skrifaði:Smáá spurning , getið þið loggað ykkur inn á deildu ? ekkert virkar hjá mér og segir annað hvort að user og pass sé rangt og svo að mail hjá mér sé ekki til í gagnagrunni hjá þeim....
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Frábært... Vona að síðan séð dauð en að hafa verið hökkuðColdIce skrifaði:Virkaði í dag en núna er user eða pass rangt :/afrika skrifaði:Smáá spurning , getið þið loggað ykkur inn á deildu ? ekkert virkar hjá mér og segir annað hvort að user og pass sé rangt og svo að mail hjá mér sé ekki til í gagnagrunni hjá þeim....