Síða 5 af 5
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Fim 23. Apr 2015 02:29
af bigggan
olihar skrifaði:Tók eftir einu þegar ég fór að skoða reikninginn sem ég fekk eftir að ég pantaði leikinn frá Rockstar. Þar sem ég keypti hann á netinu þá er hann líklega að seljast innan EU, þá fannst mér merkilegt að það væri VSK á honum, þar sem ekki er löglegt að selja vörur út fyrir EU með vsk. Einhverjir fleiri sem lentu í þessu að fá VSK á leikinn þegar hann var keyptur á netinu?
Tax €11.61
Það er íslenska rikið sem er rukka inn þessi VSK frá útgefandinn, öll forrit eiga að hafa VSK sama hvort það er frá EU eða Kina.
Re: GTA V þráðurinn
Sent: Fim 23. Apr 2015 03:29
af intenz
Var að kaupa mér ágætis tölvu, verður gaman að prófa að spila!
- Intel Core i7-4790K Quad 4.4GHz Turbo
- GIGABYTE G1.Sniper B6 móðurborð
- 32GB DDR3 1600MHz hágæða minni
- 240GB SSD RAID Chronos G2
- 4GB GTX970 Gaming G1 leikjaskjákort
- 7.1 Nichicon hágæða Gamers hljóðstýring
Re: GTA V þráðurinn
Sent: Fim 23. Apr 2015 12:39
af zetor
intenz skrifaði:Var að kaupa mér ágætis tölvu, verður gaman að prófa að spila!
- Intel Core i7-4790K Quad 4.4GHz Turbo
- GIGABYTE G1.Sniper B6 móðurborð
- 32GB DDR3 1600MHz hágæða minni
- 240GB SSD RAID Chronos G2
- 4GB GTX970 Gaming G1 leikjaskjákort
- 7.1 Nichicon hágæða Gamers hljóðstýring
hvað kostar svona vél?
Re: GTA V þráðurinn
Sent: Fim 23. Apr 2015 15:20
af intenz
zetor skrifaði:intenz skrifaði:Var að kaupa mér ágætis tölvu, verður gaman að prófa að spila!
- Intel Core i7-4790K Quad 4.4GHz Turbo
- GIGABYTE G1.Sniper B6 móðurborð
- 32GB DDR3 1600MHz hágæða minni
- 240GB SSD RAID Chronos G2
- 4GB GTX970 Gaming G1 leikjaskjákort
- 7.1 Nichicon hágæða Gamers hljóðstýring
hvað kostar svona vél?
~300k