Re: Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
Sent: Mið 08. Okt 2014 21:47
Miðað við gagnamagnið, myndi ég frekar giska að þarna hafi Símafélagið hætt Transit hjá Símanum sem þeir voru með. Símafélagið heldur á fullt af umferð svo sem ruv.is streymi, OZ streymi, Level3 CDN ( þessir fyrrgreindu eru einmitt þar ), sem myndi alveg útskýra þessa aukningu þar sem umferð milli Símafélagsins og Símans fer af private linkum yfir á RIX.Revenant skrifaði:Það er möguleiki að einhver aðili hafi verið að auglýsa rútu inn á RIX sem var áður rútuð í gegnum erlenda IX-a s.s. LIX, NL-ix eða DIX.rapport skrifaði:Var að skoða tölur RIX...
[ Mynd ]
Hvað gerðist í júní?
Og er það raunin að gagnamagn hefur tvöfaldast á einu ári?
Sjá - http://www-m.isnic.is/status/rix/galag/galag.html" onclick="window.open(this.href);return false;
EDIT: WUT!?! Þetta aukna gagnamagn er bara hjá Símanum?
http://www-m.isnic.is/status/rix/simnet/simnet.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar skot upp hjá fleirum ...
http://www-m.isnic.is/status/rix/m365/m365.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www-m.isnic.is/status/rix/dcg/dcg.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www-m.isnic.is/status/rix/simafe ... lagid.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað gerðist hjá þeim, þetta er kjánalegt?