Síða 5 af 5

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fös 25. Apr 2014 18:58
af Hrotti
hversu mikið er hægt að zooma inn og út, þ.e.a.s. hver eru hlutföllin? Mér datt í hug að kaupa mér svona til að krakkarnir geti leikið sér í PS3, frekar en að hafa hinn varpann í gangi meira og minna alla daga.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fös 25. Apr 2014 19:16
af I-JohnMatrix-I
Það er ekkert zoom á honum, veit ekki með hlutföll en hann býr til ca 100" mynd í 3,5 metra fjarlægð. :)

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fös 25. Apr 2014 19:22
af Hrotti
I-JohnMatrix-I skrifaði:Það er ekkert zoom á honum, veit ekki með hlutföll en hann býr til ca 100" mynd í 3,5 metra fjarlægð. :)

er ekki hægt að plata þig í heimsókn með hann einhverntímann :) mig vantar að kasta 165" á rétt rúmum 5 metrum

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fös 25. Apr 2014 19:38
af I-JohnMatrix-I
Hrotti skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Það er ekkert zoom á honum, veit ekki með hlutföll en hann býr til ca 100" mynd í 3,5 metra fjarlægð. :)

er ekki hægt að plata þig í heimsókn með hann einhverntímann :) mig vantar að kasta 165" á rétt rúmum 5 metrum
Jú það ætti nú að vera lítið mál þar sem ég er ekki búinn að festa hann upp enþá. Sendu mér bara skilaboð varðandi tíma ;)

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fös 25. Apr 2014 19:45
af svanur08
Þarftu ekki að sitja helvíti langt frá svona miklum tommum til að sjá ekki pixlana? samkvæmt mínum útreikningum ekki nær en seigjum dæmi 100 tommur með 1080p tæpir 4 metrar ef þú ferð nær sérðu pixlana. Tommur x 1.57 fyrir 1080p upplausn.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Lau 26. Apr 2014 00:34
af Hrotti
svanur08 skrifaði:Þarftu ekki að sitja helvíti langt frá svona miklum tommum til að sjá ekki pixlana? samkvæmt mínum útreikningum ekki nær en seigjum dæmi 100 tommur með 1080p tæpir 4 metrar ef þú ferð nær sérðu pixlana. Tommur x 1.57 fyrir 1080p upplausn.

hvernig reiknaru þetta? Ég sat hiklaust 2,5m -3m frá 120"tjaldi og sit 3 -4 metra frá þessu án þess að finna fyrir neinu. Er ekki einhver munur á display tækni eða eitthvað?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Lau 26. Apr 2014 13:15
af svanur08
Hrotti skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þarftu ekki að sitja helvíti langt frá svona miklum tommum til að sjá ekki pixlana? samkvæmt mínum útreikningum ekki nær en seigjum dæmi 100 tommur með 1080p tæpir 4 metrar ef þú ferð nær sérðu pixlana. Tommur x 1.57 fyrir 1080p upplausn.

hvernig reiknaru þetta? Ég sat hiklaust 2,5m -3m frá 120"tjaldi og sit 3 -4 metra frá þessu án þess að finna fyrir neinu. Er ekki einhver munur á display tækni eða eitthvað?
https://www.google.is/search?q=tv+dista ... B547%3B461" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Lau 26. Apr 2014 14:31
af Hrotti
svanur08 skrifaði:
Hrotti skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þarftu ekki að sitja helvíti langt frá svona miklum tommum til að sjá ekki pixlana? samkvæmt mínum útreikningum ekki nær en seigjum dæmi 100 tommur með 1080p tæpir 4 metrar ef þú ferð nær sérðu pixlana. Tommur x 1.57 fyrir 1080p upplausn.

hvernig reiknaru þetta? Ég sat hiklaust 2,5m -3m frá 120"tjaldi og sit 3 -4 metra frá þessu án þess að finna fyrir neinu. Er ekki einhver munur á display tækni eða eitthvað?
https://www.google.is/search?q=tv+dista ... B547%3B461" onclick="window.open(this.href);return false;
Sorry ég tók ekki eftir reikniaðferðinni (Tommur x 1.57 fyrir 1080p)

Ég var samt búinn að sjá þetta graf en þar er ekki gerður neinn greinarmunur á hvort að þú ert að nota lcd/dlp/dila-lcos. Ég man að það var talsverður munur á fill-rate á pixlunum eftir tækni og þar af leiðandi mismikið SDE. Ég man eftir að hafa lesið heil langan þráð um það á AVS en finn hann ekki núna :( þar voru menn að tala um að með dila væri ekkert mál að fara niður í 1/1 í viewing distance. (sem er uþb það sem að ég geri)

Svo að því sé haldið til haga þá er ég samt alls ekki að mæla á móti meiri upplausn, Meira=betra í minni bók :D það er einmitt á dagskránni að skipta um myndvarpa ;)

Svo er þetta kannski spurning um viewing distance þráð til að hijacka þessum ekki :oops:

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mán 26. Maí 2014 15:12
af chaplin
Komin einhver meiri reynsla á þetta strákar?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mán 02. Jún 2014 19:35
af Sallarólegur
chaplin skrifaði:Komin einhver meiri reynsla á þetta strákar?

:idea:

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mán 02. Jún 2014 20:05
af Snorrivk
Er búinn að vera með minn uppi í um 2 mánuði og er bara mjög sáttur með hann ;)

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mán 30. Jún 2014 14:43
af coldone
Hvað segja menn núna eftir meiri reynslu og notkun á þessum vörpum?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mán 30. Jún 2014 18:19
af kizi86
var drullusáttur með minn varpa, þangað til að það kom powersurge í blokkinni minni (bilun í ´haspennubúnaði í hverfinu mínu, kom massa powersurge og svo sló rafmagnið út)

þá dó varpinn minn, fór eitthvað í powersupplyinu í honum..

en áður en það gerðist gat ég varla verið ánægðari með varpann, fín mynd, góð gæði, nema þá kanski helst þegar var alveg svartur bakgrunnur þá sá maður svona "screen door effect" http://en.wikipedia.org/wiki/Screen-door_effect" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mán 30. Jún 2014 18:38
af coldone
Einmitt, gott að vita en er einhver missir af því að hafa ekki zoom á varpanum?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mán 30. Jún 2014 22:30
af Victordp
Hvernig virkar að hafa android byggt inní þetta?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 18. Des 2014 23:14
af DabbiGj
það er allt í lagi en ekkert til að nota
öpp og flest allt annað er í frekar lélegri upplausn hjá mér
annars virkar hann frábærlega hjá mér, hátalarnir komu mér á óvart

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Sun 22. Feb 2015 09:33
af blitz
Er að leika mér að skipuleggja aukaherbergi í nýju íbúðinni minni en það er c.a. 290cm á breidd (veggur í vegg).

Er það of stutt fjarlægð fyrir svona varpa?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Sun 22. Feb 2015 12:13
af steinarorri
Ég fæ um 80" mynd af 3m færi. Þetta er ágætis budget varpi en hann er heldur hávær.
Sub 500$ varpinn hjá Wirecutter gæti verið betri kaup (http://m.thewirecutter.com/reviews/best-500-projector/) eða sub 1000$ varpinn ef budgetið leyfir.
Edit: veit ekki hversu stór mynd fæst með þessum vöprum, getur sett það upp í reiknivél... Ef það fæst of lítil mynd geturðu farið í short throw varpa.