Síða 5 af 5

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Sent: Þri 20. Mar 2012 14:54
af axyne
Flottar breytingar. :happy

Smá ábending þó:

Ég er með 24" skjá og er vanur að láta vafran nota einungin öðrum megin á skjánum,
verðlistinn passar akkúrat en stóra logo-ið færist ekki með verðlistanum og því stendur "aktin.is"
og því það er í hægra efra horninu "vaktin er hýst á hringdu.is" þá kemur scroll stika á botninn.

Og mér finnst að það eigi að vera svart letur í grænu kössunum.

Firefox 11, win7