Síða 5 af 5
Re: Keppni í sneggsta restartinu!
Sent: Mið 05. Des 2018 14:46
af Talva2018
Nördaklessa skrifaði:1. playman 16 sec
2 .start 17 sec
3 .acid_raid 19 sec
4 .þorri69 20 sec
5 .non.esenze 21 sec
6 .flottur 24 sec
7 .Andrithor/Blackened 25 sec
8 .Eiiki 26 sec
9 .Senko/jericho 28 sec
10 .Andri Þór H. 29 sec
11.nos8547 34Sec
12 .Maakai 35 sec
13 .tdog 36,85 sec
14 .Danni V8 38 sec
15 .Moquai 40 sec
16.mundivalur 41 sec
17.viddi 46 sec
18.Glazier 50 sec
19 .DJOLi 56 sec
20. Lallistori 59 sec
21. diabloice 60 sec
22. Vignir G/Lukkiláki 65 sec
23. Black 76 sec
24. swanmark 81sec
25. tankstorm 89 sec
26. bulldog 91 sec
27. demantur 93 sec
28. sakaxxx 96 sec
29. Birkir Tyr 98 sec
30. Stuffz 103 sec
31. Coldice
32. Prentarakallinn 129 sec
33. vargurinn 144 sec
34. natti 226 sec
35. Talva2018 7.sek. 2018!
Re: Keppni í sneggsta restartinu!
Sent: Mið 05. Des 2018 18:21
af appel
Þetta er frekar ómarktækt test.
Hún tekur tímann á því hvað tekur langan tíma að stöðva alla bakgrunns-processa sem eru í gangi, sem getur verið æði misjafnt. Svo keyrir Windows 10 einhverja athugun á uppfærslum.
Svo í ræsingu, það tekur tíma að slá inn lykilorðið, og það tekur tíma að ræsa bakgrunnsprocessa, og svo þegar það er allt búið þá birtist þessi dialog.
Eins vísindalega ónákvæmt og hægt er að búa til.
Scriptan sagði að þetta tæki um 50 sek hjá mér.
En ég tók svo skeiðklukku og mældi tímann sem tók að boota vélinni upp með power takkanum og þar til ég sá windows login skjáinn, það var innan við helmingurinn af þeim tíma, um 23 sek.
Re: Keppni í sneggsta restartinu!
Sent: Mið 05. Des 2018 18:37
af vesley
appel skrifaði:Þetta er frekar ómarktækt test.
Hún tekur tímann á því hvað tekur langan tíma að stöðva alla bakgrunns-processa sem eru í gangi, sem getur verið æði misjafnt. Svo keyrir Windows 10 einhverja athugun á uppfærslum.
Svo í ræsingu, það tekur tíma að slá inn lykilorðið, og það tekur tíma að ræsa bakgrunnsprocessa, og svo þegar það er allt búið þá birtist þessi dialog.
Eins vísindalega ónákvæmt og hægt er að búa til.
Scriptan sagði að þetta tæki um 50 sek hjá mér.
En ég tók svo skeiðklukku og mældi tímann sem tók að boota vélinni upp með power takkanum og þar til ég sá windows login skjáinn, það var innan við helmingurinn af þeim tíma, um 23 sek.
Þú ert bara sár að ná ekki hraðara reset.
Öllu gríni slepptu þá held ég að það sé alveg rétt hjá þér að þetta sé alveg ómarktækt benchmark.
Re: Keppni í sneggsta restartinu!
Sent: Mið 05. Des 2018 19:17
af Nördaklessa
Menn eru klárlega komnir snemma í jólafrí fyrst þeir hafa tíma að vekja upp 6 ára gamlan þráð
Lengi lifir Vaktin.is!
Re: Keppni í sneggsta restartinu!
Sent: Mið 05. Des 2018 21:13
af Sallarólegur
Síðast breytt af Nördaklessa á Mið 29. Maí 2013
Re: Keppni í sneggsta restartinu!
Sent: Mið 05. Des 2018 21:21
af appel
Old, but not obsolete
Re: Keppni í sneggsta restartinu!
Sent: Mið 05. Des 2018 23:46
af Runar
Ég er afskaplega latur og nenni ekki að renna í gegnum póstana hérna til að sjá hvort einhver hefur sett þetta inn hérna, en hérna er allavegana eitthvað fyrir ykkur til að reyna að nálgast! Gangi ykkur vel!
https://www.tomshardware.com/reviews/fa ... ,5810.html