Síða 5 af 5
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 10:43
af dori
topas skrifaði:dori skrifaði:FriðrikH skrifaði:Mér finnst þetta einmitt góð spurning frá topas. Ein af rökunum fyrir því að hafa þessa reglu var sú að það ef það væri byrjað að tala ensku á spjallborðum eins og þessu þá væri það "slippery slope" sem hefði neikvæð áhrif á tungumálið okkar sem mundi þá "skemmast". Slettur hafa miklu meiri áhrif á íslenskuna heldur en einhver sem talar bara alveg annað tungumál. Slettur og tökuorð eru einmitt það sem eru að "skemma" tungumálið okkar, ekki fólk sem talar erlend mál.
Ef að tilgangurinn með þessari reglu er að vernda íslenska tungu þá er mun nærtækara að taka fast á slettum í stað þess að banna bara þá sem senda inn þræði sem eru 100% útlenskir.
Þið eruð merkilega vitlausir. Vissuð þið það?
Jamm, við vissum það
En getur þú svarað spurningunni hvort þráðurinn með fyrirsögninni "Móðurborð, CPU, GPU, RAM, HDD" væri reglubrot eður ei?
Ok, með þessu sannarðu það sem ég á við. Auðvitað er það ekki reglubrot. Það er mjög greinilegt að það er verið að tala um að fólk sem getur ekki áttað sig á því hvað reglurnar sem það samþykkir til að búa til aðgang hérna þýða eigi ekki að búa til pósta. GuðjónR er ekkert með einhver háleit málverndarsjónarmið í huga.
Ég er samþykkur því að reglan haldi sér (hún má svosem fara en það ætti að hafa markmið hennar í huga) vegna þess að það er vandamál að fólk sem kemur hérna að selja og virðist nota Vaktina alveg eins og barnaland og brýtur með því bump reglur og reglur um titla á póstum svo dæmi sé tekið. Það eru búin að vera a.m.k. tvö slík tilvik síðan þessi þráður varð til. Ástæðan fyrir því að mér finnst allt í lagi að setja þessa reglu og fara eftir henni er að jafnvel þó að það sé
í lagi að leyfa að pósta söluauglýsingum hérna á ensku þá er fullt af öðrum miðlum sem eru ekki með neinar takmarkanir að þessu leiti.
Mest af umræðunni hérna er eitthvað sem
er á íslensku og það væri rosalega kjánalegt að vera með einn póst á ensku og þann næsta á íslensku (og svo kannski einn og einn á dönsku inn á milli, við lærum jú öll dönsku í skóla). Það bara passar eiginlega ekki inní "forum hugmyndina" að vera að blanda tungumálum.
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 10:46
af topas
Kristján skrifaði:Móðurborð, CPU, GPU, RAM, HDD...
ööö þetta er eitt íslenskt orð og 4 skammstafanir....
Central processing unit
Graphics processing unit
Random-access memory
Hard disk drive
þetta eru ensk orð.
en já þessu regla er fáranleg og gott svar hjá topas, hvar verða mörkin?
Já, rétt hjá þér. Eitt íslenskt orð og 4 enskar skammstafanir. Skammstafanirnar ná samanlagt yfir 12 ensk orð.
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 10:49
af Frussi
dori skrifaði:
Ég er samþykkur því að reglan haldi sér (hún má svosem fara en það ætti að hafa markmið hennar í huga) vegna þess að það er vandamál að fólk sem kemur hérna að selja og virðist nota Vaktina alveg eins og barnaland og brýtur með því bump reglur og reglur um titla á póstum svo dæmi sé tekið. Það eru búin að vera a.m.k. tvö slík tilvik síðan þessi þráður varð til. Ástæðan fyrir því að mér finnst allt í lagi að setja þessa reglu og fara eftir henni er að jafnvel þó að það sé í lagi að leyfa að pósta söluauglýsingum hérna á ensku þá er fullt af öðrum miðlum sem eru ekki með neinar takmarkanir að þessu leiti.
Mest af umræðunni hérna er eitthvað sem er á íslensku og það væri rosalega kjánalegt að vera með einn póst á ensku og þann næsta á íslensku (og svo kannski einn og einn á dönsku inn á milli, við lærum jú öll dönsku í skóla). Það bara passar eiginlega ekki inní "forum hugmyndina" að vera að blanda tungumálum.
Það eru nú ekki bara útlendingar sem lesa ekki reglurnar og þ.a.l. brjóta þær...
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 10:53
af Kristján
eitt líka soldið asnalegt við þessa reglu og reglurnar yfir höfuð, (örugglega buið að koma upp herna en owell)
reglurnar segja núna að bara íslenska sé notuð herna og engin önnur túngumál... ( í heilum þráðum jájá )
en reglurnar er bara skrifaðar á íslensku...
edit> svo virðist sem það sé buið að taka regluna út.
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 10:58
af FriðrikH
dori skrifaði:topas skrifaði:dori skrifaði:FriðrikH skrifaði:Mér finnst þetta einmitt góð spurning frá topas. Ein af rökunum fyrir því að hafa þessa reglu var sú að það ef það væri byrjað að tala ensku á spjallborðum eins og þessu þá væri það "slippery slope" sem hefði neikvæð áhrif á tungumálið okkar sem mundi þá "skemmast". Slettur hafa miklu meiri áhrif á íslenskuna heldur en einhver sem talar bara alveg annað tungumál. Slettur og tökuorð eru einmitt það sem eru að "skemma" tungumálið okkar, ekki fólk sem talar erlend mál.
Ef að tilgangurinn með þessari reglu er að vernda íslenska tungu þá er mun nærtækara að taka fast á slettum í stað þess að banna bara þá sem senda inn þræði sem eru 100% útlenskir.
Þið eruð merkilega vitlausir. Vissuð þið það?
Jamm, við vissum það
En getur þú svarað spurningunni hvort þráðurinn með fyrirsögninni "Móðurborð, CPU, GPU, RAM, HDD" væri reglubrot eður ei?
Ok, með þessu sannarðu það sem ég á við. Auðvitað er það ekki reglubrot. Það er mjög greinilegt að það er verið að tala um að fólk sem getur ekki áttað sig á því hvað reglurnar sem það samþykkir til að búa til aðgang hérna þýða eigi ekki að búa til pósta. GuðjónR er ekkert með einhver háleit málverndarsjónarmið í huga.
Ég er samþykkur því að reglan haldi sér (hún má svosem fara en það ætti að hafa markmið hennar í huga) vegna þess að það er vandamál að fólk sem kemur hérna að selja og virðist nota Vaktina alveg eins og barnaland og brýtur með því bump reglur og reglur um titla á póstum svo dæmi sé tekið. Það eru búin að vera a.m.k. tvö slík tilvik síðan þessi þráður varð til. Ástæðan fyrir því að mér finnst allt í lagi að setja þessa reglu og fara eftir henni er að jafnvel þó að það sé
í lagi að leyfa að pósta söluauglýsingum hérna á ensku þá er fullt af öðrum miðlum sem eru ekki með neinar takmarkanir að þessu leiti.
Mest af umræðunni hérna er eitthvað sem
er á íslensku og það væri rosalega kjánalegt að vera með einn póst á ensku og þann næsta á íslensku (og svo kannski einn og einn á dönsku inn á milli, við lærum jú öll dönsku í skóla).
Það bara passar eiginlega ekki inní "forum hugmyndina" að vera að blanda tungumálum.
Óþarfi að vera að fara út í eitthvað skítkast. Ég álit mig almennt ekki vitlausann
Ég var einfaldlega að benda á að spurningin hans topas væri gild vegna þess að málvernd var notuð sem rök fyrir þessu banni, þú ættir að geta fundið það ef þú lest yfir allan þráðinn.
En eru þetta annars rökin þín fyrir að það megi ekki pósta hér á ensku, að það passi eiginlega ekki inn í forum hugmyndina? Þunn rök þar á ferð finnst mér.
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 10:58
af AntiTrust
Afhverju þarf alltaf að negla allt niður í öreindir? Er ekki bara hægt að sættast á um að þetta borð sé default á íslensku og að stöku þræðir á ensku sleppi séu þeir vel skiljanlegir og settir fram? Smella reglunum yfir á ensku sem tekur enga stund og þá er hægt að henda enskum notendum út réttilega sem ekki fara eftir þeim?
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 11:00
af topas
AntiTrust skrifaði:Afhverju þarf alltaf að negla allt niður í öreindir? Er ekki bara hægt að sættast á um að þetta borð sé default á íslensku og að stöku þræðir á ensku sleppi séu þeir vel skiljanlegir og settir fram? Smella reglunum yfir á ensku sem tekur enga stund og þá er hægt að henda enskum notendum út réttilega sem ekki fara eftir þeim?
LIke

Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 11:00
af FriðrikH
AntiTrust skrifaði:Afhverju þarf alltaf að negla allt niður í öreindir? Er ekki bara hægt að sættast á um að þetta borð sé default á íslensku og að stöku þræðir á ensku sleppi séu þeir vel skiljanlegir og settir fram? Smella reglunum yfir á ensku sem tekur enga stund og þá er hægt að henda enskum notendum út réttilega sem ekki fara eftir þeim?
x 2
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 11:01
af Kristján
AntiTrust skrifaði:Afhverju þarf alltaf að negla allt niður í öreindir? Er ekki bara hægt að sættast á um að þetta borð sé default á íslensku og að stöku þræðir á ensku sleppi séu þeir vel skiljanlegir og settir fram? Smella reglunum yfir á ensku sem tekur enga stund og þá er hægt að henda enskum notendum út réttilega sem ekki fara eftir þeim?
edit> x3
WHY CANT WE ALL JUST GET ALONG PEOPLE!!!
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 11:01
af coldcut
Frussi skrifaði:Það eru nú ekki bara útlendingar sem lesa ekki reglurnar og þ.a.l. brjóta þær...
nei alls ekki! en hvernig eiga þeir að geta samþykkt reglurnar ef þeir skilja þær ekki?
Kristján skrifaði:en reglurnar er bara skrifaðar á íslensku...
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
enda er nú varla hægt að ætlast til að reglurnar á íslensku spjallborði séu skrifaðar á ensku, þýsku, spænsku, frönsku, mandarín-kínversku o.s.frv.
Annars sýnist mér nú að þessi grein hafi verið tekin út úr reglunum þannig að þið getið hætt að kvarta!
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 11:04
af topas
coldcut skrifaði:Frussi skrifaði:Það eru nú ekki bara útlendingar sem lesa ekki reglurnar og þ.a.l. brjóta þær...
nei alls ekki! en hvernig eiga þeir að geta samþykkt reglurnar ef þeir skilja þær ekki?
Kristján skrifaði:en reglurnar er bara skrifaðar á íslensku...
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
enda er nú varla hægt að ætlast til að reglurnar á íslensku spjallborði séu skrifaðar á ensku, þýsku, spænsku, frönsku, mandarín-kínversku o.s.frv.
Annars sýnist mér nú að þessi grein hafi verið tekin út úr reglunum þannig að þið getið hætt að kvarta!
Hvernig eiga þeir sem ekki lesa og skrifa íslensku að vita að þeir meigi ekki skrifa á þetta spjallborð?
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 11:09
af Kristján
coldcut skrifaði:Frussi skrifaði:Það eru nú ekki bara útlendingar sem lesa ekki reglurnar og þ.a.l. brjóta þær...
nei alls ekki! en hvernig eiga þeir að geta samþykkt reglurnar ef þeir skilja þær ekki?
Kristján skrifaði:en reglurnar er bara skrifaðar á íslensku...
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
enda er nú varla hægt að ætlast til að reglurnar á íslensku spjallborði séu skrifaðar á ensku, þýsku, spænsku, frönsku, mandarín-kínversku o.s.frv.
Annars sýnist mér nú að þessi grein hafi verið tekin út úr reglunum þannig að þið getið hætt að kvarta!
enginn að ætlast til neins en afhverju ekki að hafa reglurnar á öðrum túngumálum???
fáranlegt að segja að "bara íslenska hér" og bara hafa þá reglu á íslensku en ekki öðrum tungumálum, hvernig eiga þeir sem lesa kunna ekki islensku að vita reglurnar?
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 11:18
af coldcut
@topas: hvernig eiga þeir sem hvorki skrifa né lesa íslensku að vita í hvaða reit þeir eiga að haka til þess að nýskrá sig?
aldrei haka ég í reit án þess að vita hvað ég er að samþykkja!
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 11:36
af topas
coldcut skrifaði:@topas: hvernig eiga þeir sem hvorki skrifa né lesa íslensku að vita í hvaða reit þeir eiga að haka til þess að nýskrá sig?
aldrei haka ég í reit án þess að vita hvað ég er að samþykkja!
Nei, en engu að síður virðast menn þó gera það. Ef þeir haka í rangan reit í fyrstu tilraun, prufa þeir jafnvel aftur...
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 12:00
af skarih
Við skulum ekki missa okkur í anal-bókhaldaranum hérna.
Réttlætið sigrar að lokum..
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 13:26
af Daz
skarih skrifaði:Við skulum ekki missa okkur í anal-bókhaldaranum hérna.
Ég held ég hafi séð þá mynd. Fín ræma bara.
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Mið 04. Maí 2011 14:33
af GuðjónR
skarih skrifaði:Við skulum ekki missa okkur í anal-bókhaldaranum hérna.
Réttlætið sigrar að lokum..
hmmm....
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Fim 05. Maí 2011 15:57
af biturk
Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Sent: Fim 05. Maí 2011 16:06
af skarih
kannski afþví að reglurnar eru ekki á ensku..?