Síða 5 af 5
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Þri 12. Júl 2011 11:36
af Matti21
wicket skrifaði:Mér finnst Steam reyndar hafa verið hægara en venjulega eftir að útsölurnar voru, væntanlega að höndla álagið misvel. Stundum hoppar þetta upp í almennilegann hraða en oftast er þetta hægara en venjulega.
Prófaðu að breyta download region. Verður þó að passa að það telst þá sem erlent niðurhal.
http://memearchive.net/memerial.net/page/1601.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Þri 12. Júl 2011 11:44
af Daz
Steam-niðurhalið mitt telst nú erlent eins og er, þannig að það væri ekki vandamálið.
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Þri 12. Júl 2011 17:39
af fallen
Erlenda p2p downloadið er ennþá í algjöru tjóni hjá mér, þetta lýsir sér nákvæmlega eins og throttle, fer upp í x mikinn hraða og bremsar svo niður í ~20kB/s, þótt ég kveiki á 2-3 torrentum í einu þá fer overall hraði ekki yfir það heldur.. þetta gerðist líka bara allt í einu, þannig að það er ekkert software/hardware dæmi hjá mér sem er að rugla í þessu, íslenskt download rýkur líka upp í 1.8MB/s á notime..
Erlent browsing er líka fínt og þjónustuverið staðfesti áðan að ekkert capp væri á tengingunni............... any ideas?
edit: hringdi aftur í þjónustuverið og gaurinn sagði að það væru 2 aðrir búnir að hringja útaf svipuðu vandamáli og ætlaði að "senda þetta áfram"
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Þri 12. Júl 2011 19:06
af worghal
Daz skrifaði:Steam-niðurhalið mitt telst nú erlent eins og er, þannig að það væri ekki vandamálið.
ertu ekki með download serverinn stilltan á ísland ?
ég er að ná upp að 6MB/s á steam þegar ég er að kaupa leiki
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Þri 12. Júl 2011 19:55
af Halli13
fallen skrifaði:Erlenda p2p downloadið er ennþá í algjöru tjóni hjá mér, þetta lýsir sér nákvæmlega eins og throttle, fer upp í x mikinn hraða og bremsar svo niður í ~20kB/s, þótt ég kveiki á 2-3 torrentum í einu þá fer overall hraði ekki yfir það heldur.. þetta gerðist líka bara allt í einu, þannig að það er ekkert software/hardware dæmi hjá mér sem er að rugla í þessu, íslenskt download rýkur líka upp í 1.8MB/s á notime..
Erlent browsing er líka fínt og þjónustuverið staðfesti áðan að ekkert capp væri á tengingunni............... any ideas?
edit: hringdi aftur í þjónustuverið og gaurinn sagði að það væru 2 aðrir búnir að hringja útaf svipuðu vandamáli og ætlaði að "senda þetta áfram"
Varð svona hægt hjá mér í gær var að maxa í 40kb/s og sýnist sama vera að í dag nema ég er bara í 20kb/s, var að ná yfir 2MB/s áður, er btw hjá símanum
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Þri 12. Júl 2011 20:58
af GuðjónR
Halli13 skrifaði:Varð svona hægt hjá mér í gær var að maxa í 40kb/s og sýnist sama vera að í dag nema ég er bara í 20kb/s, var að ná yfir 2MB/s áður, er btw hjá símanum
Same old...same old
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Þri 12. Júl 2011 22:23
af Nördaklessa
er hjá símanum og netið er í focki hjá mér, byrjaði í fyrradag
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mið 13. Júl 2011 00:37
af wicket
Hrikalega er það skrýtið. er hjá símanum og netið í góðu lagi, torrent virkar eins og venjulega en steam bara la-la.
er í Kópavogi. Hvar eruð þið hinir ? Spurning hvort að þetta sé svæðisbundið ?
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 00:16
af fallen
wicket skrifaði:Hrikalega er það skrýtið. er hjá símanum og netið í góðu lagi, torrent virkar eins og venjulega en steam bara la-la.
er í Kópavogi. Hvar eruð þið hinir ? Spurning hvort að þetta sé svæðisbundið ?
Ég er í Eyjum.
Annars er ég búinn að vera að fylgjast með þessu og það kemur eiginlega ekkert annað til greina en það sé p2p throttle í gangi á erlenda torrentpeers, allt erlent browse og youtube stream virkar flott en þetta er það eina sem er fukkt. Svo að fylgjast með peers listanum í uTorrent er bara grín, fara afar fáir yfir 2-3kB/s..
Eitthvað minnir mig að Síminn/Vodafone hafi óvart triggerað krónískt p2p throttle við eitthverja kerfisuppfærslu fyrir nokkru síðan, er enginn starfsmaður Símans að lesa þetta sem gæti kannað þetta betur?
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 00:19
af Páll
Netið er undarlega hægt hérna, er með 12 Mb/s tengingu og einungis búinn með 25gb af 80...
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 00:21
af wicket
Finnst hæpið að það sé málið.
Er að downloada 720p mynd af torrentleech í þessum töluðu og er að fá 1.3mb í download hraða. Það er næstum því full nýting á línunni minni.
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 00:25
af fallen
wicket skrifaði:Finnst hæpið að það sé málið.
Er að downloada 720p mynd af torrentleech í þessum töluðu og er að fá 1.3mb í download hraða. Það er næstum því full nýting á línunni minni.
Tjékkaðu peers hjá þér, gætir alveg eins verið að sækja þetta á 1.3MB/s frá íslenskum gaur.
Þetta throttle, ef það er þá throttle í gangi en ekki eitthvað annað, virðist ekki vera hjá öllum. Gaurinn í þjónustuverinu sagði að það væru bara 2 eða 3 búnir að hringja útaf svipuðu vandamáli.
Ég hef allavega ekki fengið upp í nös á ketti af utanlandsbandvíddinni í gegnum p2p sem ég er að borga af. :<
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 00:28
af wicket
fallen skrifaði:wicket skrifaði:Finnst hæpið að það sé málið.
Er að downloada 720p mynd af torrentleech í þessum töluðu og er að fá 1.3mb í download hraða. Það er næstum því full nýting á línunni minni.
Tjékkaðu peers hjá þér, gætir alveg eins verið að sækja þetta á 1.3MB/s frá íslenskum gaur.
Þetta throttle, ef það er þá throttle í gangi en ekki eitthvað annað, virðist ekki vera hjá öllum. Gaurinn í þjónustuverinu sagði að það væru bara 2 eða 3 búnir að hringja útaf svipuðu vandamáli.
Ég hef allavega ekki fengið upp í nös á ketti af utanlandsbandvíddinni í gegnum p2p sem ég er að borga af. :<
Engir samlandar mínir í peers en óvenjulegt samt að Bandaríkjamennirnir eru fáir þarna, venjulega eru það þeir sem skila mér mestum hraða. Aðallega Svíþjóð, Noregur og önnur Evrópulönd í þessu downloadi. Samt vinsæl mynd, ekkert menningarfyrirbæri sem Kaninn horfir ekki á
Gæti þetta ekki verið tengt útlandagátt Símans til USA frekar en throttling ?? Greenland Connect eða hvað sem hann heitir.
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 00:33
af urban
wicket skrifaði:fallen skrifaði:wicket skrifaði:Finnst hæpið að það sé málið.
Er að downloada 720p mynd af torrentleech í þessum töluðu og er að fá 1.3mb í download hraða. Það er næstum því full nýting á línunni minni.
Tjékkaðu peers hjá þér, gætir alveg eins verið að sækja þetta á 1.3MB/s frá íslenskum gaur.
Þetta throttle, ef það er þá throttle í gangi en ekki eitthvað annað, virðist ekki vera hjá öllum. Gaurinn í þjónustuverinu sagði að það væru bara 2 eða 3 búnir að hringja útaf svipuðu vandamáli.
Ég hef allavega ekki fengið upp í nös á ketti af utanlandsbandvíddinni í gegnum p2p sem ég er að borga af. :<
Engir samlandar mínir í peers en óvenjulegt samt að Bandaríkjamennirnir eru fáir þarna, venjulega eru það þeir sem skila mér mestum hraða. Aðallega Svíþjóð, Noregur og önnur Evrópulönd í þessu downloadi. Samt vinsæl mynd, ekkert menningarfyrirbæri sem Kaninn horfir ekki á
Gæti þetta ekki verið tengt útlandagátt Símans til USA frekar en throttling ?? Greenland Connect eða hvað sem hann heitir.
er hjá símanum og í eyjum líka.
ég næ að maxa tenginuna mína, en þá aðalega einhverjir frá norðurlöndunum.
mælist varla hraði frá öðrum löndum, engin íslendingur að seeda
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 09:21
af audiophile
Þeir sem eru með lélegt niðurhal þessa dagana, hvar eru þið staðsettir? Getir verið að einhverjir ykkar séu í 108?
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 10:46
af siminn
Sælt veri fólkið,
Netið getur verið í ruglinu já en það tengist ekki útlandagáttum eða throttling af neinu tagi.
Ástæðan er einfaldlega sú að landshringurinn sem tengir allt landið saman með ljósleiðara fór í sundur við Múlakvísl þegar hlaup tók niður bæði brúnna og ljósleiðarann. Öll umferð sem færi venjulega suðurleiðina er því beint norðurleiðina sem eykur álag á landshringinn. Það er ástæðan fyrir því að netið er ekki eins og það á að sér að vera.
Væntanlega kemst þetta í lag síðar í kvöld eða á morgun til bráðabirgða en í næstu viku ætti þetta endanlega að vera komið aftur í lag.
Vona að þetta svari ykkur.
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 12:02
af urban
siminn skrifaði:Sælt veri fólkið,
Netið getur verið í ruglinu já en það tengist ekki útlandagáttum eða throttling af neinu tagi.
Ástæðan er einfaldlega sú að landshringurinn sem tengir allt landið saman með ljósleiðara fór í sundur við Múlakvísl þegar hlaup tók niður bæði brúnna og ljósleiðarann. Öll umferð sem færi venjulega suðurleiðina er því beint norðurleiðina sem eykur álag á landshringinn. Það er ástæðan fyrir því að netið er ekki eins og það á að sér að vera.
Væntanlega kemst þetta í lag síðar í kvöld eða á morgun til bráðabirgða en í næstu viku ætti þetta endanlega að vera komið aftur í lag.
Vona að þetta svari ykkur.
ætti það þá ekki að vera öll notkun ?
hvernig stendur á því að síður koma inn á fullum krafti, og erlendar síður einnig.
niðurhal erlendis á ftp virkar fínt
niðurhal innanlands, alveg á sama hvaða formati gengur fínt
torrent til norðurlanda gengur fínt
annað erlent torrent en til norðurlanda gengur helst ekki.
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 12:05
af wicket
Væntanlega eitthvað QoS svo að pípurnar springi ekki vegna álagsins. Lógískt á meðan það er ekki búið að laga hringinn. Það er auðvitað ekki bara internet sem fer í gegn um hringinn heldur allt IPTV, fyrirtækjatengingar og allt þetta dót sem notar IPnetið.
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Fim 14. Júl 2011 19:01
af fallen
Mér sýnist þetta vera komið í lag hjá mér, erlent p2p rýkur allavega í gang. Þetta hlýtur að hafa verið eitthvað tengt þessu veseni við Múlakvísl.
Props til Guðmunds hjá Símanum fyrir að vera virkur hérna á spjallinu.