Síða 5 af 5
Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla
Sent: Fim 11. Nóv 2010 10:09
af dori
emmi skrifaði:appel skrifaði:Það er líka bannað skv. Geneva-samkomulaginu að nota laserar sem blinda fólk í stríði.
Jafnvel þar hafa aðilar áttað sig á skaðseminni.
Þeir ættu kannski að banna byssur og sprengjur líka?

Það eru alveg sumar sprengjur og byssur bannaðar skv. sáttmálum sem Sameinuðu þjóðirnar samþykktu í Genf 1980:
http://en.wikipedia.org/wiki/Convention ... al_Weapons" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta snýst bara um að banna ódrengileg vopn og eitthvað sem er bara gert til að eyðileggja líf hermanna án þess þó endilega að drepa þá (eins og að blinda, limlesta, "ósýnileg" brot sem meiða etc.).
Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla
Sent: Fim 11. Nóv 2010 10:58
af GuðjónR
emmi skrifaði:appel skrifaði:Það er líka bannað skv. Geneva-samkomulaginu að nota laserar sem blinda fólk í stríði.
Jafnvel þar hafa aðilar áttað sig á skaðseminni.
Þeir ættu kannski að banna byssur og sprengjur líka?

Tröll

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla
Sent: Fim 11. Nóv 2010 11:46
af GullMoli
Þar sem þessir þráður er eflaust kominn á lokastöð þá langar mig að bæta einu við þess umræðu.

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla
Sent: Fös 12. Nóv 2010 16:26
af Blackened
Jæja.. vonandi verður eitthvað gert í þessu bara
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/1 ... ef=fphelst" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla
Sent: Fös 12. Nóv 2010 17:01
af urban
dori skrifaði:emmi skrifaði:appel skrifaði:Það er líka bannað skv. Geneva-samkomulaginu að nota laserar sem blinda fólk í stríði.
Jafnvel þar hafa aðilar áttað sig á skaðseminni.
Þeir ættu kannski að banna byssur og sprengjur líka?

Það eru alveg sumar sprengjur og byssur bannaðar skv. sáttmálum sem Sameinuðu þjóðirnar samþykktu í Genf 1980:
http://en.wikipedia.org/wiki/Convention ... al_Weapons" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta snýst bara um að banna ódrengileg vopn og eitthvað sem er bara gert til að eyðileggja líf hermanna án þess þó endilega að drepa þá (eins og að blinda, limlesta, "ósýnileg" brot sem meiða etc.).
mér finnst alltaf jafn æðislegt þegar að það er talað um ódengileg vopn
vopn sem að eru gerð til þess að drepa
Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla
Sent: Fös 12. Nóv 2010 17:16
af dori
urban skrifaði:mér finnst alltaf jafn æðislegt þegar að það er talað um ódengileg vopn
vopn sem að eru gerð til þess að drepa
Þetta er náttúrulega frekar mikið off topic en ég held að ódrengileg vopn (s.s. þau sem þykir ekki sómi að nota í stríði) séu þau sem drepa ekki heldur eru sérstaklega gerð til að eyðileggja líf á svona andlega grimma mátann (að vera blindur það sem eftir er eða að vera fótalaus etc.).