Síða 5 af 8
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 15:15
af Frost
appel skrifaði:GuðjónR skrifaði:Heill DVD diskur fyrir leik sem er 178kb.
lol
178 kb fyrir þennan kauða er gígantískt magn.
Ég starfræki java4k.com sem er leikjaforritarakeppni sem á sér stað einu sinni á ári og snýst um að búa til leik sem er aðeins 4kb, þá keppni hefur minecraft gæjinn unnið nokkrum sinnum, og þau ár sem hann vann ekki þá var hann í topp 5 sætunum.
Hérna eru nokkrir leikir sem hann hefur gert:
http://java4k.com/index.php?action=game ... rch=markus" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli með:
Left 4k Dead
Miners4k
Þessi maður er bara "natural"
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 15:21
af GuðjónR
Eru allir að kaupa leikinn eða bara að spila hann í "offline" mode?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 15:32
af Frost
GuðjónR skrifaði:Eru allir að kaupa leikinn eða bara að spila hann í "offline" mode?
Ég viðurkenni að ég spilaði hann í offline mode en ég ætla að kaupa hann. Verð bara að gefa garunum eitthvað fyrir þennan awesome leik.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 15:34
af Dazy crazy
GuðjónR skrifaði:Eru allir að kaupa leikinn eða bara að spila hann í "offline" mode?
Ég prufaði hann í offline og hætti, þurfti að fara að læra og datt þá inní hann aftur og er hættur aftur þar sem ég nenni honum ekki. finnst miklu skemmtilegra að horfa á aðra spila hann.
Eins og þennan
http://www.youtube.com/watch?v=ANgI2o_Jinc" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 15:47
af hsm
Náði í hann first á PirateBay en er búinn að borga núna

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 15:54
af GuðjónR
Hann virkar í offline mode hjá mér.
Eru þið þá að lana í þessum stórkostlega lego leik

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 16:16
af Frost
GuðjónR skrifaði:Hann virkar í offline mode hjá mér.
Eru þið þá að lana í þessum stórkostlega lego leik

Jebb. Það er virkilega auðvelt í gegnum Hamachi.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 16:20
af hsm
GuðjónR skrifaði:Hann virkar í offline mode hjá mér.
Eru þið þá að lana í þessum stórkostlega lego leik

Hef ekki lanað í honum, er bara að leika mér í honum í fartölvunni úti á sjó "er hættur að sofa"
Get ekki beðið eftir að komast heim í 26" skjáinn svo að leikurinn fái nú að njóta sín

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 26. Sep 2010 12:25
af Plushy
er guss.is hættur?
var kominn með netta aðstöðu sem ég ætlaði að bæta við en hef ekki komist á serverinn seinustu 2 daga.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 26. Sep 2010 12:41
af Nariur
er einhver annar ekki að komast inná gussi.is?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 26. Sep 2010 13:00
af GullMoli
Serverinn virðist vera að klikka eitthvað hjá honum, ég lét hann vita af þessu svo að þetta ætti að vera komið í lag í dag.
EDIT: gleymdi að láta vita að hann er kominn í lag :Þ
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 30. Sep 2010 10:36
af chaplin
Minecraft is a game about building things that runs on your computer. One man is building a working computer inside the game that runs on his computer. At this point it's okay if your head explodes.
Haha, Einstein nútímans fastur í Minecraft?
Slóð
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 30. Sep 2010 10:39
af ZoRzEr
http://www.youtube.com/watch?v=kn2-d5a3 ... r_embedded" onclick="window.open(this.href);return false;
Búið að tilnefna hann til Nóbelsverðlauna fyrir að einkavæða awesome
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 30. Sep 2010 10:55
af Frost

Hvernig er hægt að nenna þessu? Þetta er samt virkilega flott!
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 30. Sep 2010 12:24
af sakaxxx

(ekki mitt verk)
hvar finn ég lista yfir servera sem gussi er með hann var með samp server i gamladaga
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 30. Sep 2010 13:25
af GullMoli
sakaxxx skrifaði:hvar finn ég lista yfir servera sem gussi er með hann var með samp server i gamladaga
Hann er bara með þennan minecraft server upp núna.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 01. Okt 2010 15:25
af oskar9
hann einhver að græja LAN features í þessum leik, erum þrjú á LANI, eigum öll account og allt það og okkur langar að spila saman, ekki í fría gamemodeinu þar sem maður er með endalaust af öllum kubbum og allt það heldur þar sem maður þarf að mine-a og crafta og allt það, can it be done ??
Takk fyrir
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 01. Okt 2010 16:04
af Orri
sakaxxx skrifaði:
(ekki mitt verk)
hvar finn ég lista yfir servera sem gussi er með hann var með samp server i gamladaga
Heeeeeey ég gerði þennann fána !! (áður en honum var breytt í nasistamerki þeas...)
Gerði líka þessa hérna fána:

- iceland222222.jpg (166.37 KiB) Skoðað 1532 sinnum
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 03. Okt 2010 19:35
af GullMoli
Komið map af bænum;
http://minecraft.gussi.is/" onclick="window.open(this.href);return false; Sjónarhornið er svoldið brenglað, en þið áttið ykkur á því hvernig þetta snýr.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 03. Okt 2010 19:41
af sxf
GullMoli skrifaði:Komið map af bænum;
http://minecraft.gussi.is/" onclick="window.open(this.href);return false; Sjónarhornið er svoldið brenglað, en þið áttið ykkur á því hvernig þetta snýr.
Hvernig fer maður inn á þennan server? Þarftu að kaupa leikinn eða?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 03. Okt 2010 19:46
af Frost
sxf skrifaði:GullMoli skrifaði:Komið map af bænum;
http://minecraft.gussi.is/" onclick="window.open(this.href);return false; Sjónarhornið er svoldið brenglað, en þið áttið ykkur á því hvernig þetta snýr.
Hvernig fer maður inn á þennan server? Þarftu að kaupa leikinn eða?
Er ekki viss en ég myndi kaupa leikinn. Það er svo þess virði!
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 03. Okt 2010 19:47
af BjarkiB
Hérna er eitt stórvirki sem ég gerði einu sinni

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 03. Okt 2010 19:52
af GullMoli
sxf skrifaði:GullMoli skrifaði:Komið map af bænum;
http://minecraft.gussi.is/" onclick="window.open(this.href);return false; Sjónarhornið er svoldið brenglað, en þið áttið ykkur á því hvernig þetta snýr.
Hvernig fer maður inn á þennan server? Þarftu að kaupa leikinn eða?
Þetta er alpha server svo já þú þarft að kaupa leikinn til að spila á honum.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Sun 03. Okt 2010 20:18
af Frost
Ein spurning. Ég er búinn að reyna allt til að gera server í Alpha. Það er bara ekki að virka. Kann eitthver hér að setja upp server?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Mán 04. Okt 2010 00:01
af ManiO
Tiesto skrifaði:Hérna er eitt stórvirki sem ég gerði einu sinni
Þú tapar svo hart að mér er illt.