Síða 5 af 5

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Fim 10. Des 2009 04:03
af Sallarólegur
Er ég sá eini sem sér ekkert leitarviðmót?

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Fim 10. Des 2009 04:20
af Some0ne
Neibb.. það er ekkert search, sem er náttúrulega cruical hluti af þessu, eða allavegann að geta valið flokka :)

En annars finnst mér að íslenskar torrentsíður ættu að gera eins og eztv.it, að slökkva á search þegar server load er high, eða margir notendur að hamast á síðunni til að láta hana runna meira smooth.

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Fim 10. Des 2009 04:45
af KermitTheFrog
Þetta er bókað allt í þróun. Search hlýtur að detta inn seinna meir.

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Fim 10. Des 2009 04:57
af fallen
Sælir,
ég get ekki skráð mig inn með gamla user/pass.. var takmarkaður signup tími eða?
Náttúrulega ekki fræðilegur möguleiki að ég fari að borga fyrir account á þetta

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Fim 10. Des 2009 07:44
af kazgalor
Ég get notað minn gamla account. Ertu viss um að þú sért að slá inn rétt password? :)

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Lau 12. Des 2009 10:43
af Dazy crazy
Eitthvað rugl á tengdur, sótti dirt 2 og það er allt erlent niðurhal.

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Lau 12. Des 2009 11:53
af depill
Sérðu hakið virka DHT, afsmelltu á það. Þetta er væntanlega vegna þess að þetta er custom kóði ( og vegna frameworksins sem er ekki algengt hérna heima, grunar mig að forritarinn gæti verið Vaktari ) virðist hann ekki tékka á DHT hakinu og hleypa þeim torrentinum í gegn ( allavega í þessu tilviki, nýji tengdur.net er bara ekki fyrir mig. Vantar að geta leitað eftir flokkum eða bara geta leitað.

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Lau 12. Des 2009 15:59
af Gúrú
Í augnablikinu þykir mér þessi síða bara hryllileg í að þjóna notendum.
Í þessu ástandi verður hún aldrei vinsælari/jafn vinsæl og þessar mínútusíður sem að koma stundum upp, þetta er ónothæft..

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Lau 12. Des 2009 16:33
af Glazier
Það er ekki einu sinni leitarvél þarna :O

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Lau 12. Des 2009 18:00
af KermitTheFrog
Enda algjör beta útgáfa sennilega. Trúi því ekki að síðan verði svona til frambúðar.

En ég er búinn að gefast upp á þessum bölvuðu torrent síðum. Héðan í frá held ég mig við DC eða TL.

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Fim 17. Des 2009 23:54
af gisli ht
eru íslenskir DC hubz uppi ?

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Fös 18. Des 2009 00:06
af KermitTheFrog
klakinn.no-ip.biz er uppi

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Sun 20. Des 2009 00:16
af palmi6400
nuna þegar´ég reyni að komast inn þá kemur þetta "Vefsíðan sem þú leitaðir að, function.mysql-connect, fannst ekki."

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Sun 20. Des 2009 00:18
af andrespaba
palmi6400 skrifaði:nuna þegar´ég reyni að komast inn þá kemur þetta "Vefsíðan sem þú leitaðir að, function.mysql-connect, fannst ekki."


Sama hér.

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Sun 20. Des 2009 00:34
af hsm
Hvaða forrit eruð þið að nota fyrir DC++

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Sun 20. Des 2009 00:42
af Kobbmeister
hsm skrifaði:Hvaða forrit eruð þið að nota fyrir DC++

apexdc++

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Sun 20. Des 2009 00:43
af Aimar
ég fæ þessi villuboð þegar ég reyni að fara inn á Tengdur.net

system/libraries/drivers/Database/Mysql.php [61]:

mysql_connect() [function.mysql-connect]: Too many connections

Re: Tengdur.net niðri?

Sent: Sun 20. Des 2009 01:03
af bulldog
sorry að segja það en mér finnst tengdur.net ekki komast í hálfkvisti sem það var í.