Síða 5 af 5
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Fim 10. Des 2009 04:03
af Sallarólegur
Er ég sá eini sem sér ekkert leitarviðmót?
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Fim 10. Des 2009 04:20
af Some0ne
Neibb.. það er ekkert search, sem er náttúrulega cruical hluti af þessu, eða allavegann að geta valið flokka
En annars finnst mér að íslenskar torrentsíður ættu að gera eins og eztv.it, að slökkva á search þegar server load er high, eða margir notendur að hamast á síðunni til að láta hana runna meira smooth.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Fim 10. Des 2009 04:45
af KermitTheFrog
Þetta er bókað allt í þróun. Search hlýtur að detta inn seinna meir.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Fim 10. Des 2009 04:57
af fallen
Sælir,
ég get ekki skráð mig inn með gamla user/pass.. var takmarkaður signup tími eða?
Náttúrulega ekki fræðilegur möguleiki að ég fari að borga fyrir account á þetta
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Fim 10. Des 2009 07:44
af kazgalor
Ég get notað minn gamla account. Ertu viss um að þú sért að slá inn rétt password?
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Lau 12. Des 2009 10:43
af Dazy crazy
Eitthvað rugl á tengdur, sótti dirt 2 og það er allt erlent niðurhal.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Lau 12. Des 2009 11:53
af depill
Sérðu hakið virka DHT, afsmelltu á það. Þetta er væntanlega vegna þess að þetta er custom kóði ( og vegna frameworksins sem er ekki algengt hérna heima, grunar mig að forritarinn gæti verið Vaktari ) virðist hann ekki tékka á DHT hakinu og hleypa þeim torrentinum í gegn ( allavega í þessu tilviki, nýji tengdur.net er bara ekki fyrir mig. Vantar að geta leitað eftir flokkum eða bara geta leitað.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Lau 12. Des 2009 15:59
af Gúrú
Í augnablikinu þykir mér þessi síða bara hryllileg í að þjóna notendum.
Í þessu ástandi verður hún aldrei vinsælari/jafn vinsæl og þessar mínútusíður sem að koma stundum upp, þetta er ónothæft..
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Lau 12. Des 2009 16:33
af Glazier
Það er ekki einu sinni leitarvél þarna :O
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Lau 12. Des 2009 18:00
af KermitTheFrog
Enda algjör beta útgáfa sennilega. Trúi því ekki að síðan verði svona til frambúðar.
En ég er búinn að gefast upp á þessum bölvuðu torrent síðum. Héðan í frá held ég mig við DC eða TL.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Fim 17. Des 2009 23:54
af gisli ht
eru íslenskir DC hubz uppi ?
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Fös 18. Des 2009 00:06
af KermitTheFrog
klakinn.no-ip.biz er uppi
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Sun 20. Des 2009 00:16
af palmi6400
nuna þegar´ég reyni að komast inn þá kemur þetta "Vefsíðan sem þú leitaðir að, function.mysql-connect, fannst ekki."
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Sun 20. Des 2009 00:18
af andrespaba
palmi6400 skrifaði:nuna þegar´ég reyni að komast inn þá kemur þetta "Vefsíðan sem þú leitaðir að, function.mysql-connect, fannst ekki."
Sama hér.
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Sun 20. Des 2009 00:34
af hsm
Hvaða forrit eruð þið að nota fyrir DC++
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Sun 20. Des 2009 00:42
af Kobbmeister
hsm skrifaði:Hvaða forrit eruð þið að nota fyrir DC++
apexdc++
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Sun 20. Des 2009 00:43
af Aimar
ég fæ þessi villuboð þegar ég reyni að fara inn á Tengdur.net
system/libraries/drivers/Database/Mysql.php [61]:
mysql_connect() [function.mysql-connect]: Too many connections
Re: Tengdur.net niðri?
Sent: Sun 20. Des 2009 01:03
af bulldog
sorry að segja það en mér finnst tengdur.net ekki komast í hálfkvisti sem það var í.