Síða 5 af 6

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 15:05
af ViktorS
fótbolta-, gítar-, stærðfræði-, orðatiltækja-, að vaka-, að geta ekki sofnað- og borðtennisnörd.
Svo get ég ekki tapað í skák, veit ekkert af hverju.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 15:13
af SIKk
dabbtech skrifaði:Borðamatnörd?
hahah nákvæmlega :happy

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 15:30
af HelgzeN
ViktorS skrifaði:fótbolta-, gítar-, stærðfræði-, orðatiltækja-, að vaka-, að geta ekki sofnað- og borðtennisnörd.
Svo get ég ekki tapað í skák, veit ekkert af hverju.
Helgzen > ViktorS í borðtennis.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 15:32
af ViktorS
HelgzeN skrifaði:
ViktorS skrifaði:fótbolta-, gítar-, stærðfræði-, orðatiltækja-, að vaka-, að geta ekki sofnað- og borðtennisnörd.
Svo get ég ekki tapað í skák, veit ekkert af hverju.
Helgzen > ViktorS í borðtennis.
Við verðum að útkljá það

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 15:33
af kjarribesti
Já gleymdi, er Borðtennismeistari

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 17:24
af braudrist
Ég safna frímerkjum, Hello Kitty límmiðum og Pokémon spilum.

Sent: Mán 02. Maí 2011 17:51
af Manager1
Íþróttanörd, útiverunörd og hundanörd.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 18:57
af Gummzzi
Tónlistar-,Sögu-,Fíkniefnanörd, alldrei prufað fíkniefni en damm ég hef óskýranlegan áhuga á öllu sem tengist þeim, og tel mig hvað gáfaðastan þegar að þeim kemur, DraumaJob: Fíknó! :8)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 19:57
af Ýmir
Körfubolta.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 20:06
af aage
Ljósmyndanörd, Flugnörd , Tækjanörd, Jeppanörd ;-).

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 20:34
af Danni V8
rapport skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Bílanörd á háu stigi. Tölvunörd og flugvélanörd á aðeins lægra stigi.

Var einmitt að koma inn eftir fyrstu gangsetningu á vél í BMW sem ég var að skipta um og er með BMW-inn minn á búkkum að skipta um fjöðrunina komplett í honum og mála krómlistana svarta.
Þú kemur svo með MOD þráð og myndir takk... :megasmile
Hehe ég er með allt svoleiðis á BMW Krafti :D

Klikkar á Kraftinn ef þú hefur áhuga á að skoða.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 03:50
af Nothing
Danni V8 skrifaði:
rapport skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Bílanörd á háu stigi. Tölvunörd og flugvélanörd á aðeins lægra stigi.

Var einmitt að koma inn eftir fyrstu gangsetningu á vél í BMW sem ég var að skipta um og er með BMW-inn minn á búkkum að skipta um fjöðrunina komplett í honum og mála krómlistana svarta.
Þú kemur svo með MOD þráð og myndir takk... :megasmile
Hehe ég er með allt svoleiðis á BMW Krafti :D

Klikkar á Kraftinn ef þú hefur áhuga á að skoða.
Hef setið í þessum - þegar hann var í eigu EggertD.

Fínast bíll þá og eflaust mun betri í dag

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 09:12
af hsm
Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 09:16
af blitz
Tölvur, lyftingar, Audiophile, tölfræði

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 09:53
af MarsVolta
hsm skrifaði:Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe
Hvernig Land Rover áttu ?

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 09:54
af schaferman
Ljósmynda.
Veiði.
Schaferhunda

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 12:34
af hsm
MarsVolta skrifaði:
hsm skrifaði:Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe
Hvernig Land Rover áttu ?
Ég á Discovery II Td5 árgerð 2000

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 15:08
af Stingray80
Metallicanörd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 17:38
af joi123
Bílanörd og raftækjanörd allt fyrir utan heimilistæki :P

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 19:05
af ViktorS
hsm skrifaði:Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe
Hvenær unnu Liverpool úrvalsdeildina segiru?

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 19:11
af hsm
ViktorS skrifaði:
hsm skrifaði:Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe
Hvenær unnu Liverpool úrvalsdeildina segiru?
Heyrðu þeir unnu hana 2011-2012 :evillaugh

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 19:13
af FuriousJoe
Símanörd :P (Og leikjatölvunörd)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 22:28
af Jim
ViktorS og Helgzen, eruð þið bara borðtennis áhugamenn eða spilið þið með einhverju félagi?

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 23:14
af HelgzeN
Nei, spilum bara í skólum og félagsmiðstöðvum og þannig ;)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 03. Maí 2011 23:33
af hauksinick
Vill meina að ég sé sérfræðingur í að finna gula bíla!!
Svo er ég með svarta beltið í slummi..