Spá í að fá mér nýja vél...
Spá í að fá mér nýja vél...
Sælir
Ég er svona að spá í að fá mér nýja tölvu, kominn með leið á gömlu vélinni minni..
Hún er svona: Geforce FX5200, amd 2500xp, og einhvað abit móðurborð..
Ég er svona að spá í að kaupa tölvu sem kostar á bilinu 80-90þús, og um daginn þá sendi ég tölvuvirkni tölvupóst og bað þá um að gera mér tilboð.. Btw þetta á að vera fín leikjavél, tilboðið hljóðaði svona:
Stk Skýring: Verð pr/ein Verð
1 Stk Kassi - Tower - Antler TU-155 Miðjuturn Svartur Akryl 400w 7.954 Kr. 7.954 Kr.
1 Stk Móðurborð - AMD - Socket 939 - Abit KN8 Ultra -NF4 Ultra GB-Lan PCI-Xp 11.930 Kr. 11.930 Kr.
1 Stk Örgjörvi - AMD64 - 939 - CPU AMD Athlon 64Bit 3500+ 19.305 Kr. 19.305 Kr.
1 Stk Kæling - Örgjörvavifta - Zalman CNPS7700 Ál Kopar 120mm P4/K8/K7/775 3.500 Kr. 3.500 Kr.
1 Stk Minni - DDR Minni - MDT Twinpacks 1024MB 400MHz PC3200 CL2,5 2x512 9.761 Kr. 9.761 Kr.
1 Stk Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 7800GT 256MB GDDR3 PCI-E 36.250 Kr. 36.250 Kr.
1 Stk Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios 3.000 Kr. 3.000 Kr.
Samtals 91.700 Kr.
Greiðsluleið/Staðgreiðsluafsláttur -4.585 Kr.
VSK 24.5% 17.144 Kr.
Samtals Alls 87.115 Kr.
Er þetta of dýrt eða lélegt or sum ?
Ég er svona að spá í að fá mér nýja tölvu, kominn með leið á gömlu vélinni minni..
Hún er svona: Geforce FX5200, amd 2500xp, og einhvað abit móðurborð..
Ég er svona að spá í að kaupa tölvu sem kostar á bilinu 80-90þús, og um daginn þá sendi ég tölvuvirkni tölvupóst og bað þá um að gera mér tilboð.. Btw þetta á að vera fín leikjavél, tilboðið hljóðaði svona:
Stk Skýring: Verð pr/ein Verð
1 Stk Kassi - Tower - Antler TU-155 Miðjuturn Svartur Akryl 400w 7.954 Kr. 7.954 Kr.
1 Stk Móðurborð - AMD - Socket 939 - Abit KN8 Ultra -NF4 Ultra GB-Lan PCI-Xp 11.930 Kr. 11.930 Kr.
1 Stk Örgjörvi - AMD64 - 939 - CPU AMD Athlon 64Bit 3500+ 19.305 Kr. 19.305 Kr.
1 Stk Kæling - Örgjörvavifta - Zalman CNPS7700 Ál Kopar 120mm P4/K8/K7/775 3.500 Kr. 3.500 Kr.
1 Stk Minni - DDR Minni - MDT Twinpacks 1024MB 400MHz PC3200 CL2,5 2x512 9.761 Kr. 9.761 Kr.
1 Stk Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 7800GT 256MB GDDR3 PCI-E 36.250 Kr. 36.250 Kr.
1 Stk Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios 3.000 Kr. 3.000 Kr.
Samtals 91.700 Kr.
Greiðsluleið/Staðgreiðsluafsláttur -4.585 Kr.
VSK 24.5% 17.144 Kr.
Samtals Alls 87.115 Kr.
Er þetta of dýrt eða lélegt or sum ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
ekki það að ég sé neinn sérfræðingur.. en mér sýnist þetta vera helvíti góð vél fyrir peninginn.. ég fékk mína vél í undirskrift á rúmlega 80þús í lok sumars og hún er mjög góð í nýjustu leikina
Og þessi vél sem þú ert með er með 7800GT korti.. mín er bara með 6600GT
og það ku vera talsverður munur á þeim
Og þessi vél sem þú ert með er með 7800GT korti.. mín er bara með 6600GT
og það ku vera talsverður munur á þeim
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég skal gera þér eftirfarandi tilboð:
Kassi: Aspire X-DreamerII 420W - 8.500kr
Móðurborð: Epox-9NPA3 Ultra - 11.500kr
Örgjörvi: Athlon64 3700+ "San Diego" með kæliviftu - 24.000kr
Minni: G.Skill DDR400 CL 2-3-3-6 - 10.200kr
Skjákort: eVGA GeForce 7800GT CO SE 33.000kr
Samsetning og stilling á bios - frítt
Samtals: 87.000kr
Fh. Kísildals
Guðbjartur Nilsson AKA wICE_man
PS. Annars er þessi uppsetning hjá Tölvuvirkni mjög góð eins og yfirleitt er á þeim bænum, hefði þó lagt meira í minnið persónulega.
Kassi: Aspire X-DreamerII 420W - 8.500kr
Móðurborð: Epox-9NPA3 Ultra - 11.500kr
Örgjörvi: Athlon64 3700+ "San Diego" með kæliviftu - 24.000kr
Minni: G.Skill DDR400 CL 2-3-3-6 - 10.200kr
Skjákort: eVGA GeForce 7800GT CO SE 33.000kr
Samsetning og stilling á bios - frítt
Samtals: 87.000kr
Fh. Kísildals
Guðbjartur Nilsson AKA wICE_man
PS. Annars er þessi uppsetning hjá Tölvuvirkni mjög góð eins og yfirleitt er á þeim bænum, hefði þó lagt meira í minnið persónulega.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
Jæja var að skoða þetta aðeins betur og er að spá í að skipta kassanum út fyrir Kassi - Án aflgjafa - Alien Svartur með Gluggahlið (http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... en_Svartur) 6500 og 500w Aflgjafa (Aflgjafi - 500w - Solytech ATX Retail P4 2,01 /2 ljósaviftu viftu hljó) 7000kr..
-
- Staða: Ótengdur
Epox og G skill ég hef bara aldrey heyrt um þessa framleiðendur áður. En hvernig á einn maður að vita allt saman.
(smá off topic) ég er með spurningu: Er það ekki betra að vera með í minni t.d. 2-2-2-5 heldur en 2-3-3-3-6??? Þetta er nefnilega ekki mitt svæði. Fá svar við þessu væri ég mjög þakklátur.
(smá off topic) ég er með spurningu: Er það ekki betra að vera með í minni t.d. 2-2-2-5 heldur en 2-3-3-3-6??? Þetta er nefnilega ekki mitt svæði. Fá svar við þessu væri ég mjög þakklátur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Ragnar skrifaði:Epox og G skill ég hef bara aldrey heyrt um þessa framleiðendur áður. En hvernig á einn maður að vita allt saman.
(smá off topic) ég er með spurningu: Er það ekki betra að vera með í minni t.d. 2-2-2-5 heldur en 2-3-3-3-6??? Þetta er nefnilega ekki mitt svæði. Fá svar við þessu væri ég mjög þakklátur.
Jújú.. því lægra því betra skilst mér
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
zerri skrifaði:Og hvar fæ ég þessa seinni vél ? hef aldrei heyrt um þetta fyrirtæki áður
Hjá Kísildal. Búð sem wICE_man var að opna, er þar sem ísbúðin í álfheimum var.
http://www.kisildalur.is
Síðan er reyndar ekki búinn að opna en búðin er opinn.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
Hér sérðu staðsetningu búðarinnar á korti gnarrs.
Fyrir ykkur vaktara til að dreifa því um aðra þræði:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... t=20#98353
Fyrir ykkur vaktara til að dreifa því um aðra þræði:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... t=20#98353
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Solytech??? Hef ekki heyrt mikið um það merki. Er einhver hérna sem hefur reynslu af þeim?
Ég kíkti einmitt einhverntímann á þetta Solytech og það kom vægast sagt illa út miðað uppgefinn watt-styrk. T.d. voru amper á 12v línu alveg fyrir neðan allar hellur. Minnir svo að ég hafi séð review þar sem var drullað yfir þetta PSU
Last edited by corflame on Mán 05. Des 2005 05:49, edited 1 time in total.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ragnar skrifaði:Epox og G skill ég hef bara aldrey heyrt um þessa framleiðendur áður. En hvernig á einn maður að vita allt saman.
(smá off topic) ég er með spurningu: Er það ekki betra að vera með í minni t.d. 2-2-2-5 heldur en 2-3-3-3-6??? Þetta er nefnilega ekki mitt svæði. Fá svar við þessu væri ég mjög þakklátur.
Epox hafa verið lengi að og ótrúlegt að engum hafi dottið í hug að flytja þau inn fyrr. Þau eru stíluð á tölvuáhugamenn og yfirklukkara með hámarksstöðugleika í huga. Til dæmis fékk þetta tiltekna borð gullverðlaun hjá Anandtech og var "editors choice".
G.Skill eru bara nýlega komin á vestrænan markað en eru að gera feita hluti, þau hafa á skömmum tíma unnið sér inn frábært orðspor og standa fyllilega jafnfætis þekktari framleiðendum eins og OCZ og Corsair hvað gæði snertir.
Lestu þér til á spjallþráðum erlendis, þara er liggur við annar hver yfirklukkari með þetta minni í rigginu sínu.
2-2-2-5 eru nokkurn veginn bestu timings sem þú getur fengið á DDR minni (það eru til 1.5-2-2-5 en munurinn er takmarkaður þar sem enginn minniscontroller nýtir sér það.) algengast er að DDR400 minni séu 2.5-4-4-8 eða 3-4-4-8 en í stuttu máli þá er fremsta talan mikilvægust og síðasta talan skiptir litlu máli. Lægra er betra.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
- Staða: Ótengdur
Þakka þér kærlega fyrir Þetta svar.wICE_man skrifaði:Ragnar skrifaði:Epox og G skill ég hef bara aldrey heyrt um þessa framleiðendur áður. En hvernig á einn maður að vita allt saman.
(smá off topic) ég er með spurningu: Er það ekki betra að vera með í minni t.d. 2-2-2-5 heldur en 2-3-3-3-6??? Þetta er nefnilega ekki mitt svæði. Fá svar við þessu væri ég mjög þakklátur.
Epox hafa verið lengi að og ótrúlegt að engum hafi dottið í hug að flytja þau inn fyrr. Þau eru stíluð á tölvuáhugamenn og yfirklukkara með hámarksstöðugleika í huga. Til dæmis fékk þetta tiltekna borð gullverðlaun hjá Anandtech og var "editors choice".
G.Skill eru bara nýlega komin á vestrænan markað en eru að gera feita hluti, þau hafa á skömmum tíma unnið sér inn frábært orðspor og standa fyllilega jafnfætis þekktari framleiðendum eins og OCZ og Corsair hvað gæði snertir.
Lestu þér til á spjallþráðum erlendis, þara er liggur við annar hver yfirklukkari með þetta minni í rigginu sínu.
2-2-2-5 eru nokkurn veginn bestu timings sem þú getur fengið á DDR minni (það eru til 1.5-2-2-5 en munurinn er takmarkaður þar sem enginn minniscontroller nýtir sér það.) algengast er að DDR400 minni séu 2.5-4-4-8 eða 3-4-4-8 en í stuttu máli þá er fremsta talan mikilvægust og síðasta talan skiptir litlu máli. Lægra er betra.
-
- Staða: Ótengdur