Media Code

Svara

Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Media Code

Póstur af Tiger »

Núna eru DVD diskar með mjög mismunandi Media Code frá sama framleiðanda. Og eru þessi diskar mjög misjafnir að gæðum og fyrir hin og þessi task..... Er hægt að finna diska hérna á íslandi sem maður getur fengið að vita um þennan Media Code áður en maður kaupir diska...... Hef spurt um þetta í búðum en það er bara glápt á mann af fávisku einni saman.
Svara