Það sem að ég hef í huga er dual Amd örgjörvi. Ég er heldur ekki viss hvort ég bara að fá Shuttle SN25P

Örgjörvinn sem ég hef í huga er Amd 4600+
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1777 att
Með restina er ég eiginlega ekki viss?. Það er svo margt til. Ég hef alveg rosalegan áhuga á nýja Silverstone Temjin TJ08 Micro-ATX tower kassanum. En þá verð ég að nota micro atx. Þessi tj08 getur verið með 2x120mm.
Ég ætla að setja saman pakka sem gæti virkað ?.
móðurborð: MSI RS482M4-ILD - M-ATX
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1926 att
CPU: AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4600+ HT, 2,4GHz
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1776 att
(Ekki áhveðinn) Minni: 512MB PC-3500 Gold Series Gamers eXtreme Edition Dual Channel 2x = 2gb
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=2195 task
HDD: 74 GB, Western Digital Raptor 2 svona Raid0 bætir það ekki afköst?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=529
Kæling: VF700-Cu GPU CNPS9500 CPU
Já og geisladrifið verður líklega að panta að utan. Það verður Plextor eitthvað trex með svona slot installi (ekki tray). skiljið þið?.
Já ég fer svo bráðum líklega að vinna við graffík hönnun. Þarf ekki mikið vinnsluminni í það og öflugt GPU?. Ég veit sammt ekki hvort ég eigi að bíða eftir R580 og G71 eða kaupa bara 512mb útgáfu af 7800gtx? ég verð líka nokkuð mikið í leikjum.
Allar athugunarsemdir eru vel þakkaðar og ég vona að þið botnið eitthvað í þessu.
Takk fyrir mig. Rangar Jóhannesson