Sælir, er að velta fyrir mér að versla eftirfarandi vél og er að spá hvort þetta sé max power fyrir min $$. Einnig hef ég áhuga á því að hafa vélina sem hljóðlátasta.
Þetta lítur svakalega vel út. Það er samt spurning hvort að raptorinn passi inní þennann price/performance pakka. Kanski frekar að taka bara stórann seagate/samsung disk?
Annars myndi ég líka spá í x800GT kortunum. Ég held að þau séu örlítið hraðari og svo eru þau náttúrulega með 256MB í minni, sem á eftir að nýtast mjög vel í leikjum eins og D3, Q4, FEAR og COD.
Nei þau eru ekkert hraðara, bara svona eins og X800 XT og 6800 ULTRA, annars er hægt að flassha þau uppí X800 Pro minnir mig og hægt er að klukka sum til dauðans.
hahallur skrifaði:Nei þau eru ekkert hraðara, bara svona eins og X800 XT og 6800 ULTRA, annars er hægt að flassha þau uppí X800 Pro minnir mig og hægt er að klukka sum til dauðans.
Er ekki bara Sapphire X800GT sem er hægt að flasha upp í X800GTO(hvað sem það er)?