Skjákorts skipti

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjákorts skipti

Póstur af Andri Fannar »

Er með Hewlett-Packard HP Compaq dc7100 SFF(PC924A) móðurborð, hér í litli HP tölvu, málið er að AGP kortið er of stórt fyrir tölvuna, þaes endinn á því sem maður skrúfar í AGP raufina, nær uppúr svo ekki er hægt að loka tölvunni, er ekki í lagi bara að saga það af? :$, það er onboard kort í henni fyrir..

hér eru myndir af þessu

Mynd

Mynd
Last edited by Andri Fannar on Fim 20. Okt 2005 17:01, edited 1 time in total.
« andrifannar»

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Það er í lagi ef þú passar mjög vel að kortið sé stöðugt í.

Ef þú ert mikið að færa tölvuna til þá ættirðu að passa þig mjög mikið. Ef kortið dettur úr sambandi á meðan hún er í gangi geturðu skemmt eitthvað.

Mæli með því að ef þú gerir þetta þá slökkvir þú reglulega á tölvunni og athugir hvort að kortið sé ekki örugglega vel fast í.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Þetta járn þjónar engum tilgangi nema halda kortinu á sínum stað. Bara fara varlega með skjátengið aftaná.. nema þú finnir aðra leið til að festa það.

Annars hélt ég að þessi hæð væri nokkuð stöðluð?

Hvernig ætlarðu annars að setja AGP kort í PCI rauf?!?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Stutturdreki, síðast þegar ég frétti, þá var þetta AGP rauf..
« andrifannar»
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts skipti

Póstur af Stutturdreki »

SvamLi skrifaði:..að AGP kortið er of stórt fyrir tölvuna, þaes endinn á því sem maður skrúfar í PCI raufina..
Bara að spekúlera :)

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

blabla typo :$
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

nice hands btw. ;)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

jamm við verðum ad starta þræði þar sem allir pósta höndunum á sér eða tánum eða einhvað þar sem flestir hér hafa einhvað "útlima" fetish *hóst*

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

er ég eini sem tekur eftir þessu ???

losa sig við dauðu fluguna áður en nýja kortið er sett í :!:
Viðhengi
wtf.JPG
wtf.JPG (60.93 KiB) Skoðað 1458 sinnum
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Rofl :D

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Snilld! :lol:

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

miðað við hvað hún er grá mundi ég segja að þetta hafi verið þarna leeengi :P

Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mumminn »

LOL :D greinilega einhver sem opnar ekki tölvuna sína oft !! hahaha

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Þetta er bara BUG í hardware-inu hans

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

lol,

g0t bugs?

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

hahaha :lol:

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

lol!
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

nóg komið af lol
þetta er mjög algengt, ég var um dagin með fullt af flugum í vélinni minni þótt það væri ekkert svo langt síðan ég hreinsaði hana

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Mín spurning er hvernig komast þessar flugur í lokaðan kassa?
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Gegnum viftugöt?

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Datt það í hug.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég fann nú dverg inní minni um daginn hann var búinn að vera að lemja á viftuna nokkuð lengi og grátbiðjandi um að ég sleppti honum. Svo loksins þegar ég opnaði kassan þá brjálaðist hann og sparkaði í hökuna á mér. :?

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Pandemic skrifaði:Ég fann nú dverg inní minni um daginn hann var búinn að vera að lemja á viftuna nokkuð lengi og grátbiðjandi um að ég sleppti honum. Svo loksins þegar ég opnaði kassan þá brjálaðist hann og sparkaði í hökuna á mér. :?
Þeir geta verið hættulegir þessir dvergar. :)

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Hann hefur aldrei opnað tölvuna sko, í heilt ár ...
« andrifannar»
Svara