Utanáliggjandi hdd box mod

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Utanáliggjandi hdd box mod

Póstur af Pandemic »

Jæja ég var nú ekki beint sáttur við hvað diskurinn minn var heitur inn í boxinu mínu þar sem ég var farinn að brenna mig á honum ef hann var búinn að vera í gangi í heilan dag idle þannig að ég ákvað að skella 80mm viftu á boxið og toggle rofa til að breyta á milli 5V/enginn hávaði og 12V/hávaði.
Ég tók rafmagnið frá molex tenginu að disknum og lóðaði vírana þar við toogle rofann og í viftuna.
Hér eru myndir frá projectinu og efni notuð
-HDD box(fæst í helstu tölvuverslunum landsins)
-Toggle rofi(fæst í íhlutum)
-vírar(fást í íhlutum)
-80mm vifta(fæst í öllum helstu tölvuverslunum landsins)
Viðhengi
Svona er þetta þegar þetta er komið saman með 80mm viftuna ofan á
Svona er þetta þegar þetta er komið saman með 80mm viftuna ofan á
P1010059.JPG (52.09 KiB) Skoðað 332 sinnum
toggle rofinn
toggle rofinn
P1010056.JPG (53.31 KiB) Skoðað 332 sinnum
heildar lookið
heildar lookið
P1010054.JPG (65.6 KiB) Skoðað 332 sinnum
Hérna er hvernig vírarnir voru tengdir við molex tengið
Hérna er hvernig vírarnir voru tengdir við molex tengið
P1010055.JPG (47.26 KiB) Skoðað 332 sinnum
Hérna er hvernig vírarnir eru tengdir
Hérna er hvernig vírarnir eru tengdir
skets.JPG (15.91 KiB) Skoðað 332 sinnum
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

WD diskur :! :?: :roll:
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Nei þetta er bara prufudiskur sem mátti missa sín

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

hehe nett :D hvernig erida að virka?
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Bara vel hann er mjög kaldur á hægum snúningi á viftunni

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

nett,var að hugsa svipað nema bara sem standviftu til að kæla mig er með allt en vantar bara takka :/ hehe
Svara