Skjákort og vinnsluminni?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjákort og vinnsluminni?

Póstur af Sallarólegur »

Er að fara að uppfæra mína uppí BF2. Hún er með 64 MB skjákort og 248 MB RAM. Vantar semsagt meira vinnsluminni og betra skjákort....hvað ætti ég að fá mér (32. þús kall)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

http://task.is/?webID=1&p=93&sp=103&ssp=334&item=1552 2x512 ddr 400

og
http://task.is/?webID=1&p=93&sp=127&ssp=374&item=1914



getur ábyggilega fundið ódýrara minni og annað 6600 gt kort ódýrara, þetta er svona það sem ég myndi taka fyrir 32k ;)

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

hvort ertu með AGP eða PCI ex?
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Var að opna tölvuna og komst að því að skjákortið og hljóðkortið er innbyggt í móðurborðið....verð ég ekki að fá mér nýtt móðurborð?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Nibb, ættir í lang flestum tilvikum að geta slökkt á onboard kortunum, eða notað bæði í einu

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ekkert endilega, downloadaðu cpu-z og segðu okkar hvaða örgjörva þú ert með, móðurborð og þá getum við frekar svarað þér hvort þú þurfir nýja vél eða bara skjákort og minni ;)
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Vantar einhver low budget örgjörva, bara til þess að hanga á netinu....hverju mæliði með?

PS. er hægt að láta örgjörva með beyglaða titti í viðgerð :roll:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

lol.. var verið að fikta?

þú ættir að geta rét pinnana með flísatöng eða tannstöngli, passaðu bara að brjóta þá ekki! það er mjög auðvelt að brjóta þá.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Uuuu....kaaaanski var verið að fikta :roll:

En ef einn er brotinn?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Let me explain it to you this way : YOU ARE IN DEEP SHIT
nei nei það ætti að vera hægt að fiffa þetta einhvernveginn tekur bara mjög stöðugar hendur og góðan lóðbolta+góðan lóðara.
Mæli með gas lóðbolta.
Svara