7.2k SATA Raid 1 vs 10k SATA Raid 1

Svara

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

7.2k SATA Raid 1 vs 10k SATA Raid 1

Póstur af W.Dafoe »

ég þarf að fá frá ykkur álit á eftirafandi uppsetningu:

Annaðhvort:
x2 SATA SEAGATE 200GB 8mb buffer diskar í Raid 1 (mirror)
kostnaður: 20k

eða:
x2 SATA WD RAPTOR 76GB 8mb buffer diskar í Raid 1 (mirror)
kostnaður: 33k

hver er ykkar tilfinning á kostnaði og gagnamagni vs hraða ?

Upplýsingar um Raid 1 má finna hér:
http://www.acnc.com/04_01_01.html
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það fer algjörlega eftir því í hvað á ða nota þetta hvort er sniðugra.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

þetta fer í vefþjón með medium gagnagrunnsvinnslu og ráðstöfunarfé er ekki mikið.

Ég vil samt ekki sjá eftir því að hafa keypt efri uppsetninguna og komast að því að hún dugi ekki.

reynslu "input" væri vel þegið!!
kv, arib
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvað kallaru medium gagnagrunnsvinslu?

Hvernig gagnagrunnur á að vera á þessu?

Ég er með Win 2003 server með MS-SQL.

Það eru settar inn um 2500 línur á viku í grunninn og hann er strax kominn í 2GB á um 2 mánuðum

þetta er loadið á servernum þegar ég "selecta" um 6000 línur með 12 dálka í línu og læt reikna út fleiri dálka í leiðinni með php.

Mynd

Ég er með 2x 36GB 10000rpm SCSI diska í RAID1 fyrir gögn og 2x 17GB 15000rpm SCSI diska RAID1 fyrir windows og forrit.

Þessi uppsetning ætti að duga okkur í um 3-4ár, og þá er lítið mál að bæti við öðrum 2GB af vinsluminni eða örðum Xeon 2.8.

Ég mæli miklu frekar með því að þú notari Raptor í RAID1 ef þú ert að keyra þungann gagnagrunn. Hugsaðu líka um það, að ef grunnurinn nær einhverntíman að verða þá stór að hann fylli raptor diskana, þá er hann orðinn það þungur að það tæki margfaldann tíma að accessa hann á 200GB diskunum.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

Ég get eiginlega ekki alveg ímyndað mér notkunina á gagnagrunninum per viku, en á þessari vél verða líklega hýst 5-10 gagnagrunnstengdar vefsíður, þar af helmingurinn blog-síður og myndasíður.

Á vélinni veður linux og eins og þú komst að áðan ertu með sér diska fyrir stýrikerfið sjálft, er ekki í lagi að hafa stýrikerfið á sömu diskum og gagnagrunnurinn í þessari uppsetningu sem ég er að spá í ?

kv. arib

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

svo ég komi aðeins inná vélina sjálfa líka þá er hugmyndin svona:

3200xp, 64bit AMD 754 örgjörvi
ASUS K8V móðurborð
1gb DDR 400mhz minni

svo Raid 1 á x2 diska.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég myndi frekar taka 939 borð ef ég væri þú. þá hefuru séns á að uppfæra í dualcore ef einn kjarni er ekki að höndla vinsluna.

en eins og þú segir.. 5-10 síður og helmingurinn blog.

þetta er ekki eitthvað sem gerir miklar vélbúnaðar kröfur. þú ættir þessvegna að geta keyrt þetta á P2 dollu ;)

Það ætti að vera alltí fínasta lagi fyrir þig að vera með stýrikerfið á sama disk og grunninn fyrst það verður engin alvarleg vinsla í gangi.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

Ókei, en hvað mundir þú segja með harðadisksvinnsluna ef ég væri með x2 Raid 1 200GB SATA 7.2k diska og þeir væru að verða fullir eftir 3 ár.

Verður vinnslan vængbrotin eða verður þetta í ágætu standi ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þú fyllir aldrei 200GB af sql nema að þú sért eða reka eitthvað risa banka kerfi eða álíka ;)

ef það verður bara texti og kanski nokkrar myndir duga 200GB endalaust. Í svona lítilli vinslu er breytir hraðinn á diskunum sjálfsagt ekki miklu.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

Ókei, takk fyrir hjálpina :)
kv, arib
Svara