OCZ POWERSTREAM eða MODSTrEAM?

Svara

Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

OCZ POWERSTREAM eða MODSTrEAM?

Póstur af Hognig »

Sælir
ég var að spá, er að fá mér DFI LANParty SLI DR móðurborð, AMD64 4000 san diego örgjörva, OCZ PC5000 Platium Special DFI minni (dual channel 512) og 6800Ultra 256MB skjákort. ég ætla að oc þónokkuð og var að spá hvort á ég að fá mér POWERSTREAM eða MODSTREAM PSU? og hvað þarf ég stórt? verð líka með vatnskælingu og 2 120mm viftur og einn hdd til að byrja með,fæ mér líklega 2-3 seinna meir.

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

powerstream fyrir OC .... getur hækkað volt output á því sem modstream býður ekki uppá... annars er ekki mikill munur á þessu

Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

já svona hélt það en hversu stórt haliði að ég þurfi að fá mér? nægir 420 fyrir 4hdd og allt þetta stuff sem ég er með?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Það ætti að nægja en fyrst að þú ert að eyða mörg hundruð þúsundum í tölvuna ættirðu að fá þér 520W.

Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

kristjanm skrifaði:Það ætti að nægja en fyrst að þú ert að eyða mörg hundruð þúsundum í tölvuna ættirðu að fá þér 520W.
hehe 2 er ekki yfir "mörg" :D allavega ekki fyrr en núna þá :D en jæja ok thx :D

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

en hver er eiginlega munurinn á þessum tveimur annað en þetta að geta hækkað volt outputtið :?
Mac Book Pro 17"

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

liturinn á neonljósonum :D

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

:lol: hwehwe nei en afhverju er svona mikill unur á verðinu á þeim
:?
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Á modstream geturðu ráðið hvaða kaplar koma út úr PSU-inu (4-pin, sata, og
PCIe)

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

afhverju er hann þá ódýrari????
Mac Book Pro 17"

Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

einarsig skrifaði:getur hækkað volt output á því sem modstream býður ekki uppá... annars er ekki mikill munur á þessu
:)
Svara