UltraMon vandamál

Svara
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

UltraMon vandamál

Póstur af zaiLex »

Alltaf þegar ég fer í einhvern leik á aðal skjánum þá færist allt á hinum skjánum til hliðar, ótrúlega pirrandi. Síðan ætlaði ég líka að spyrja hvort það væri hægt að hafa leik á primary skjánum síðan irkið/dc eða eitthvað á hinum skjánum og þó maður klikki á hinn skjáinn þá þarf leikurinn ekki minimizast?
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Re: UltraMon vandamál

Póstur af Snorrmund »

zaiLex skrifaði:Alltaf þegar ég fer í einhvern leik á aðal skjánum þá færist allt á hinum skjánum til hliðar, ótrúlega pirrandi. Síðan ætlaði ég líka að spyrja hvort það væri hægt að hafa leik á primary skjánum síðan irkið/dc eða eitthvað á hinum skjánum og þó maður klikki á hinn skjáinn þá þarf leikurinn ekki minimizast?
Held að þetta sé bara því að upplausninar eru mismunandi :) prufaðu að fikta í upplausn :) annars er seinna vandamálið held ég ekki leysanlegt.. eða hvað :)
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Já það rétt, ef leikurinn er stilltur á sömu upplausn og hinn skjárinn þá er allt á sínum stað, eftir því sem munurinn á upplausnunum verður meiri þá færist allt meira til hægri, en mér finnst best að hafa t.d. cs á 640x480 upplausn og windowsið á 1280x1024, ég vil ekkert breyta því ;), er engin lausn á þessu?
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

zaiLex skrifaði:Já það rétt, ef leikurinn er stilltur á sömu upplausn og hinn skjárinn þá er allt á sínum stað, eftir því sem munurinn á upplausnunum verður meiri þá færist allt meira til hægri, en mér finnst best að hafa t.d. cs á 640x480 upplausn og windowsið á 1280x1024, ég vil ekkert breyta því ;), er engin lausn á þessu?
Ha hefurðu cs í 640x480 með svona þrususkjákorti? Ættir að ráða við 1600x1200.
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

skjárinn minn styður bara 1280x1024 og cs er eini leikurinn sem ég spila í svona lágri upplausn og það er útaf því að mér finnst það þægilegast.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

kristjanm skrifaði:
zaiLex skrifaði:Já það rétt, ef leikurinn er stilltur á sömu upplausn og hinn skjárinn þá er allt á sínum stað, eftir því sem munurinn á upplausnunum verður meiri þá færist allt meira til hægri, en mér finnst best að hafa t.d. cs á 640x480 upplausn og windowsið á 1280x1024, ég vil ekkert breyta því ;), er engin lausn á þessu?
Ha hefurðu cs í 640x480 með svona þrususkjákorti? Ættir að ráða við 1600x1200.
Prófaðu að spila canner í 1600x1200, það er sorglegt.
« andrifannar»
Svara