Skrýtið dæmi...

Svara

Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Skrýtið dæmi...

Póstur af Xen0litH »

Þessi póstur gæti verið tilgangslaus og asnalegur, en ég ætla að reyna á það :)

Tölvan (bara NNScript dæmi):
(CPU) 2-Intel® Pentium® 4 CPU 3.00GHz, 2993MHz, 1024KB (0% Load) .:. (RAM) usage: 363/447MB (81.21%) .:. (GFX) RADEON 9100 IGP, (Display) 1152x864/32bit/75Hz
(OS) Windows XP Home Edition, Service Pack 2 (5.1 - 2600), (installed for) 46w 5d 21h 40m, (uptime) 24m 27s .:. (HDDs) 18.9GB/149GB(12.7%) free

móðurborð: (everest) Asus P4R800-VM

Þetta er eitthvað að klikka..
Ég er að fá random freeze sem getur pirrað mann óendanlega, tók eftir því að þetta skéði fyrst þegar ég var með Omega driver fyrir skjákortið.. þá fraus hún meðan ég horfði á myndbönd/eða eitthvað annað í winamp.
Skipti þá yfir í Cataclyst og er laus við það, en núna er hún samt að frjósa, Einu sinni 2svar í röð þegar ég var að skoða blog.central síður í Mozilla einungis og svo oftast núna upp úr þurru :?

Svo lendi ég í því að ég fæ blue-screen með texta: ,,Your system has been shut down to prevent damage`` bla bla eitthvað.. svo ,,Beginning dump of physical memory, done`` dæmi :shock:

Hún nefnir eitthvað hardware dæmi þarna (búinn að reyna að uppfæra allt) og BUGCODE_USP ?

Með von um einhver svör :), Xen0

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Skrifaðu niður villuboðin sem þú færð, þ.e.a.s. það sem lítur nokkurn vegin svona út:

error in module bla.sys (eða hvað sem er)

"Stop 0x0000000A Irql_Not_Less_or_Equal" Error

og svo skrifarðu niður það sem kemur:

"Stop 0x0000000A (0x000000007, xxxxxxxx, xxxxxx........)

Semsagt, þar sem tölustafirnir eru hjá mér, það eru mikilvægustu kóðarnir og svo auðvitað í hvaða forriti/module/whatever villan kemur upp.

Svo er alltaf snilld að fletta þessu upp í Stop Code database:
http://www.sanx.org/stopdb.asp

Bara svo það sé alveg á hreinu þá er ég að skrifa þetta upp eftir minni, þannig að gæti litið aðeins öðruvísi út :P
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef það eru alltaf mismunandi errorar, þá er mjög líklegt að vinsluminnið se ónýtt.

ef það er alltaf sama villan, þá er mjög líklegt að það sé corrupted fæll hjá þér.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Xen0litH »

Ég fæ þetta msg, þar er villan:

***STOP: 0x0000007F (0x000000000, 0x000000000, 0x000000000)

Fæ þetta þegar ég reyni að setja hana á stand by eða í hibernation.

P.S er ennþá að fá random freeze, nokkuð oft :(

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

http://support.microsoft.com/default.as ... -us;137539





Ertu búinn að reyna að setja upp windows aftur ? Annars er þetta mjög líklega hita/vélbúnaðarvandamál(Vinnsluminni langalgengast !) . Myndi prufa að keyra forrit einsog memtest .....



http://www.memtest86.com/
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Xen0litH »

Tjékka þetta með minnið.

En þetta random freeze ? Þetta skéður eiginlega alltaf þegar ég browsa blog.central.is síður, þetta líka orsök minnis þá ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

prófaðu að uninstalla java hjá þér og setja aðra útgáfu inn.

mig grunar að það gæti verið málið, þar sem að það er java klukka á öllum blog.central.is síðunum.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Xen0litH »

Fékk svona blue screen rétt í þessu með BUGCODE_USB_DRIVER og

***STOP 0x000000FE ((0x00000005, 0x840290E0, 0x10024347, 0x83B9E6E8 )

Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Xen0litH »

gnarr skrifaði:prófaðu að uninstalla java hjá þér og setja aðra útgáfu inn.

mig grunar að það gæti verið málið, þar sem að það er java klukka á öllum blog.central.is síðunum.
Update-aði Java, en ég frýs ennþá ef ég er að skoða blog.central síður :(

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Xen0litH skrifaði:Fékk svona blue screen rétt í þessu með BUGCODE_USB_DRIVER og

***STOP 0x000000FE ((0x00000005, 0x840290E0, 0x10024347, 0x83B9E6E8 )
Ef þú færð alltaf sömu villuboð þá er þetta tengt USB, annars hef ég ekki hugmynd.

Nú veit ég ekki hvaða USB tengd tæki þú ert með, en ég myndi prófa að taka þau úr sambandi eitt af öðru þar til þú finnur það sem veldur þessum vandræðum.

Svo er Google alltaf vinur þinn:
http://www.google.com/search?q=BUGCODE_ ... x00000005&
http://www.google.com/search?hl=en&lr=& ... tnG=Search

Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Xen0litH »

Ég er reyndar ekki alltaf að fá sömu villuboðin svo ég ætla að leggja í nýtt minni..

En það sem angrar hug minn er afhverju ég frýs bara upp úr þurru.. og líka þetta með blog.central.is

Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Xen0litH »

*bump*

Búinn að uppfæra Java í version 1.5.0 (ætti að vera nýjasta) en frýs ennþá á http://www.blog.central.is blogg síðum (skéður stundum strax og ég fer á síðuna en oftast get ég verið á henni í einhverjar mín. )

** Einnig frýs ég random þegar ég er í Counter-Strike 1.6 :x
Svara