
Tölvan (bara NNScript dæmi):
(CPU) 2-Intel® Pentium® 4 CPU 3.00GHz, 2993MHz, 1024KB (0% Load) .:. (RAM) usage: 363/447MB (81.21%) .:. (GFX) RADEON 9100 IGP, (Display) 1152x864/32bit/75Hz
(OS) Windows XP Home Edition, Service Pack 2 (5.1 - 2600), (installed for) 46w 5d 21h 40m, (uptime) 24m 27s .:. (HDDs) 18.9GB/149GB(12.7%) free
móðurborð: (everest) Asus P4R800-VM
Þetta er eitthvað að klikka..
Ég er að fá random freeze sem getur pirrað mann óendanlega, tók eftir því að þetta skéði fyrst þegar ég var með Omega driver fyrir skjákortið.. þá fraus hún meðan ég horfði á myndbönd/eða eitthvað annað í winamp.
Skipti þá yfir í Cataclyst og er laus við það, en núna er hún samt að frjósa, Einu sinni 2svar í röð þegar ég var að skoða blog.central síður í Mozilla einungis og svo oftast núna upp úr þurru

Svo lendi ég í því að ég fæ blue-screen með texta: ,,Your system has been shut down to prevent damage`` bla bla eitthvað.. svo ,,Beginning dump of physical memory, done`` dæmi

Hún nefnir eitthvað hardware dæmi þarna (búinn að reyna að uppfæra allt) og BUGCODE_USP ?
Með von um einhver svör
