NTLDR is Missing

Svara

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

NTLDR is Missing

Póstur af Ragnar »

Góðan dag. Þegar ég ræsi tölvunna mína kemur allt sem á að koma = allt tengt BIOS. En svo þegar það á að koma windows glugginn. Þá kemur í staðinn upp í hægra horni.

NTLDR is missing

Press Ctrl alt delet to restart

Þetta hefur komið fyrir áður hjá mér. Þá fór ég með hana á verkstæði. Þeir sögðu mér að þetta væri eitthvað tengt vinnsluminninu. Að það væri einhver jumper sem þeir færðu til eða töku úr og settu aftur á sinn stað. Allavega núna ætla ég að spyrja ykkur hvað þetta er.

Hvað á ég að gera.

Ég er með Asus av8 deluxe og Super talent minni ddr 400.

Ég vona að þetta sé skiljanlegt og að þið finnið lausn á vandamáli mínu.

Þakka öll svör.

Ragnar Jóhannesson
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Kom þetta eftir að þú settir harða disk í vélina eða bara uppúr þurru?

Ef að þú varst að breyta uppröðun eða bæta við hörðum disk þá gæti þessi villa komið afþví að þú ert að reyna að boot'a upp af nýja disknum/öðrum disk en hægt er að boota upp af.

Ef að þetta gerðist uppúr þurru gæti verið að NTLDR hafi corrupt'ast/horfið eða álíka. Þá er lítið mál að ná honum af Windows geisladisknum.

Endilega segðu okkur hvort þú telur vera meinið og ég get leiðbeint þér frekar.

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Þetta kom uppúr þurru. Ég var að henda leikjum út með Control panel add or remove program svo restarta ég þá kom þetta upp allt í einu. :roll:
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Ekki vissi ég að NTLDR væri fæll :D
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ég lendi einu sinni í þessari villumeltingu á ferðavél.

ástæðan var ónýtur minniskubbur.

prufaðu að taka úr annan kubbinn ef þú ert með 2x kubba.

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Ég skal prófa að taka 1 kubb úr og prófa. En Mezzup sagði að það væri hægt að nálgast NTLDR á windows disknum. En galinn er að ég á ekki windows disk :cry: . Er þá bara ekki málið að Format því hvort sem er er tölvan mín alveg í hassi.

Allavega ég prófa minniskubbanna fyrst. Skrifa svo póst um hvernig það fór.

Og ef það virkar ekki þá prófa ég að Format OK ?.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

ekkert annað í stöðunni held ég.

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Ragnar skrifaði:Ég skal prófa að taka 1 kubb úr og prófa. En Mezzup sagði að það væri hægt að nálgast NTLDR á windows disknum. En galinn er að ég á ekki windows disk :cry: . Er þá bara ekki málið að Format því hvort sem er er tölvan mín alveg í hassi.

Allavega ég prófa minniskubbanna fyrst. Skrifa svo póst um hvernig það fór.

Og ef það virkar ekki þá prófa ég að Format OK ?.
Bara ein spurning, hvernig ætlarðu að formatta og setja vélina upp aftur
ef þú hefur ekki stýrikerfisdisk :?:

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Bara ein spurning, hvernig ætlarðu að formatta og setja vélina upp aftur
ef þú hefur ekki stýrikerfisdisk :?:

Ég sjálfur á bara disk til að breyta frá windows 98 í xp :(. En ég þekki æika fólk sem á diska og svo eru náttúrulega tölvuverslanir hér á Selfossi. það reddast en ekki fyrr en eftir páska því það er allt LOKAÐ.

Já og ég prófaði að taka Minniskubbana úr. Tók fyrst úr kubbinn sem er nær örgjafanum. Það kom það sama ntldr is missing þá setti ég hann aftur í og tók hinn úr. Þá gerðist ekkert. Jú tölvan fór í gang og var bara með læti. Allar viftur á fullt og bara VHURRRRRRRR engin píp eða nitt svoleiðis bara allt í botn. þá setti ég kubinn aftur í og þá kom svona val um eitthvað.

F1 for manual settup

F2 for automatic Bios setting

ég gerð f2 í von að þetta lagaðist en nei það gerði það ekki.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ertu nokkuð með diskettu í disklingadrifinu?
"Give what you can, take what you need."

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

prófaðu að setja einhvern stýrikerfisdisk eða bara einhvern disk sem er hægt að boota af í geisadrifið og settu cdrom fremst í bootorder.
svo þegar þú kevikir á tölvunni ætti að koma svona "press any key to boot from cd....." þá skaltu bara sleppa þvi að ýta á takka og bíða.
hefur virkað hjá mér :)
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »


Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Mysingur skrifaði:prófaðu að setja einhvern stýrikerfisdisk eða bara einhvern disk sem er hægt að boota af í geisadrifið og settu cdrom fremst í bootorder.
svo þegar þú kevikir á tölvunni ætti að koma svona "press any key to boot from cd....." þá skaltu bara sleppa þvi að ýta á takka og bíða.
hefur virkað hjá mér :)
Þetta ætla ég að prófa. Og Yank Þakka þér fyrir þennan skemmtilega link.

Fyrst ætla ég að gera það sem Mysingur segir mér að prófa. Svo fer ég eftir þessum link hanns Yank.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

þessi lausn verður reyndar nokkuð þreytandi til lengdar :)
væri alveg til í að fá lausn á þessu
ég er búinn að formatta tvisvar síðan þetta byrjaði hja mér en það gerir ekkert gagn... svo ef ég fer í recovery console og geri "copy H:\i386\ntldr F:\ntldr" þá þegar ég kveiki á tölvunni þá restartar hún sér alltaf rétt áður en windows loading screen ætti að koma :roll:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

ég prófaði bæði eða nærstum bæið. Gerði það sem mysingur sagði mér að gera. Setti diskinn minn í = 98-xp og jú það koma press any key to start xp blah blah blah. Þá kom lika ntldr is missing blah blah blah.

Ég ætla bara að formata í þeirri von að þetta lagist.

Svo ef þetta gerist aftur sem ég vona ekki. Þá bara formata ég aftur :).

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

sorry ef að ég sé nýliði en hvað er NTLDR??? :popeyed
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Windows NT loader
Eitt af forritunum sem tekur þátt í ræsingu á Window NT/2000/XP

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

takk

Póstur af galileo »

Takk fyrir kærlega :wink: það er nú ekkert eðlilegt hvaðfólk er tilbúið að hjálpa manni á þessari síðu þótt maður komi með einhverjar núbba spurningar :)
Mac Book Pro 17"
Svara