Dell Dimension 8400 turntölva

Svara

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Dell Dimension 8400 turntölva

Póstur af Ragnar »

Já góðan dag. Ég hef verið að skoða Dell tölvur. Fjölskylda mín er með dell svona undir bókhald og svona.

En það sem ég er að spá í er þessi hérna Dell Dimension 8400.

http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... N8400%2306

Þitt verð: 135.000 kr. (108.434 kr. án VSK)

Intel Pentium 4 3.2GHz/1MB Cache 800MHz FSB & HT
1024MB DualChannel DDR2 533MHz (2x512MB)
160GB (7200rpm) SATA Hard Drive
3.5" 1.44MB disklingadrif
16X DVD+RW with double layer write capability
Dell Gigabit Ethernet 10/100/1000
256MB PCI Express x16 (DVI/VGA/TV-out) X800 XT skjákort
SoundBlaster Audigy 2 Digital hljóðkort
8 USB 2 (tvö að framan), Serial, Parallel 2 PS/2
IEEE 1394 FireWire
Íslenskt lyklaborð & Logitech ljósamús
Microsoft Windows XP Professional
Microsoft Works 7.0
Mini Tower 42.5cm x 18.1cm x 44.7cm (h x b x d)
2ja ára ábyrgð á verkstæði EJS.

Mér þætti gaman að fá að vita ykkar álit á þessari Tölvu. Er Dell ekki frekar hljóðlátt. Svona yfir höfuð?. Ég er að leita að mér að Power og silent. Jæja ég vona að þið botnið eitthvað í þessu.

Ps. Er kannski betra að versla þetta frá Usa ?.

Kv Ragnar Jóhannesson

Öll svör þökkuð fyrifram
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Myndi fá að hlusta :)

Átti Dimension 4100 og hún var frekar hávær diskurinn, viftan, psu.. allt saman. Hinsvegar átti ég þar á undan Dell OptiPlex .. hundrað og eitthvað.. og það heyrðist ekkert í henni, nema kannski CD drifinu.

vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Póstur af vldimir »

Tilbúnu Dell PC tölvurnar eru þekktar fyrir að vera hljóðlátustu tölvur sem þú finnur.

Í sambandi við að kaupa þetta frá BNA þá er það alveg eitthverjum tugþúsundum ódýrara held ég. Og það er minnir mig hægt að fá ábyrgð sem virkar hvar sem er í heiminum. Þannig held í raun að það sé mjög sniðugt að panta tölvuna að utan. Einnig eru mjög oft afsláttamiðar/coupons? í gangi á http://www.dell.com þannig ættir að geta fengið sömu tölvu / betri á mun hagstæðara verði.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Mig finnst þær ekkert vera neitt sérstaklega hljóðlátar þessar sem ég hef heyrt í.
Þær hitna alveg svakalega það er bara einn 120mm vifta í Dell demension tölvunum sem sér um allt systemið :S.

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

Þetta er fín græja, veit samt ekki með flutningskostanð á 1stk. pc tölvu. Myndi skoða það fyrst.....

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

takk fyrir svörinn. Jú það er ódýrara að fá þetta að utan t.d. Usa. Alltaf verið að auglýsa Free double memory eða eitthvað svoleiðis. Ég hugsa málið.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

goldfinger skrifaði:Þetta er fín græja, veit samt ekki með flutningskostanð á 1stk. pc tölvu. Myndi skoða það fyrst.....
ef maður pantar gegnum shopusa, þá borgar maður bar ahlutfall af verðinu, en ekkert eftir þyngd eða ummáli.
"Give what you can, take what you need."
Svara