Varðandi Thermaltake Tsunami þotuhreyfilinn

Svara

Höfundur
JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Varðandi Thermaltake Tsunami þotuhreyfilinn

Póstur af JReykdal »

Sælir,

Eftir að hafa gramsað um á korkunum þá sýnist mér að Tsunami kassinn hljómi eins og náttúrulegt Tsunami sem er nokkuð súrt því mér líst vel á útlitið á honum.

Einhverjir hérna hafa skipt út viftunum og sett SilentX(?) viftur í staðinn og því langar mig til að forvitnast aðeins um slíka framkvæmd.

Hvar kaupið þið þessar viftur og hvað kosta þær ca?
Er þetta bara simple aðgerð að skipta þeim út eða þarf eitthvað að skítamixa?

Er einhver annar kassi á svipuðu verðbili sem ég ætti að skoða frekar?

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ég setti 2 x 120mm noiseblocker 26db viftur á minn ásamt viftustýringu, get ekki kvartað lengur yfir hávaða. Fékk þessar viftur hjá task

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

ég setti 2x120mm SilenX 11db og það er bara snilld
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Ég setti sama og Pepsi bara 14db, þær eru ódýrari og blása betur (14db er 1800rpm meðan 11db er 1200rpm).. Keypt í start.is
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

ég er bannaður...takk GuðjónR

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég held allveg örugglega að start séu með flottustu vifturnar.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Ég er nýbúinn að fara í gegn um svona "aðgerð." :shock:

Tók mig til og keypit 2x 120mm 14dB SilenX (framan og aftan viftur), 1x
92mm 14dB SilenX (á gluggahliðina) og að lokum 1x 120mm LED SilenX á
örran ásamt XP-120 heatsinci. Og vá munurinn er gífulegur, hitinn á
örranum lækkaði um þónokkrar gráður. Eini gallinn er að það heiris mest í
helv. PSU inumm, er að pæla að kaupa 80mm SilenX thermistor viftu og
skipta :twisted:

Ég fékk allt þetta klabb erlendis í canada nánar tiltekið og allt að oftantöldur
(fyrir utan 80mm viftuna) kostaði mig um rétt yfir 10.000 kalli miða við u.þ.b.
15.000 íslenskar. nokkuð góður díll held ég bara. :wink:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara