Er þetta góð samsett tölva ??

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Er þetta góð samsett tölva ??

Póstur af capteinninn »

Tölvukassi og móðurborð - Shuttle XPC SN95G5V2 Verð = 32710
Minni - Corsair XMS 512MB DDR500 Verð = 12950
Örgjörvi - AMD Athlon 64 3200+, 2,0GHz Verð = 19750
Skjákort
- Asus A9600XT 128MB DDR Verð = 15300

Samtals eru þetta 80710 kr

Síðan ætla ég að kaupa 200 gb harðan disk til að setja í þetta... veit einhver hvort ég get sett IDE harðan disk í tölvuna (held ekki en er ekki viss) ?

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Þessir Shuttle kassar rokkar. Á núna 2 Shuttle XPC vélar og fékk mér nýlega SN95G5V2 . Er þó með 3500+. Sú vél er ekkert að gefa eftir vatnskælda intel @3,8Ghz 30 kg monsterinu mínu í grafík vinnslu.

9600 XT kortið er þó ekkert til þess að hrópa húrra fyrir lengur. En fer eftir því hvað það er sem þig vantar.

Ég tók 3500+ vegna þess að ég átti PC 3500 minni og keyri því vélina á 217x11 = meira afl heldur en 3800+ sem kostar meira en kassin og cpu til samans. Ég hef ekki séð hita á CPU yfir 50 gráður enn. Þannig þessi heatpipe kæling virðist virka vel og er hljóðlátari en eldri kassinn.

EDIT
Þú vilt frekar 2x256 minni til að fá Dualchannel.
Þú getur sett IDE disk ekkert mál
Last edited by Yank on Fös 11. Feb 2005 17:35, edited 2 times in total.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

GT6600 AGP kostar rétt rúmar 20 þúsund kr hjá start.is núna á útsölu, það eru mun betri kaup í því.
Svo er spurning hvort það er hægt að gera betri kaup með því að taka ekki þennan shuttle pakka heldur kaupa hlutina staka, þú færð í það minnsta móðurborð og kassa alveg á undir 10 þúsund en þá vantar kælingu og aflgjafa. Smekksatriði líklega.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta eru snilldar vélar :) ég er með tvær svona í vinnunni. works like charm.

það er líka nobrainer að oc-a þessar tölvur. :lol:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Póstur af capteinninn »

heh ég er nú ekki mikið í tölvumálum sko en ég talaði við vin sem mælti með þessu.
er einhver annar örgjörvi sem er álíka dýr (kannski sona 2000 kall meira eða minna) og betri??

og já ég ætla að fá mér eitt 512 mb minni svo ég geti sett annað seinna kannski.

ætla líka ekkert að overclocka hana held ég

já annars líka með skjákortið.. geturðu komið með betra skjákort sem er ekki mikið dýrara (kannski 5000 kr meira eða minna) ??
start.is er ekki að virka hjá mér núna

ég ætla líka að hafa þessa tölvu mikið sem leikjavél því ég á aðra tölvu sem er bara ekkert sérstaklega öflug sem ég mun nota fyrir msn og irc og slíkt
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

hannesstef skrifaði: já annars líka með skjákortið.. geturðu komið með betra skjákort sem er ekki mikið dýrara (kannski 5000 kr meira eða minna) ??
start.is er ekki að virka hjá mér núna
Hringdu bara í þá á morgun ef síðan er ekki farin að virka, þá geturðu athugað hvort ég er ekki að fara með rétt mál. En Geforce 6600GT er svo sannarlega betra en 9600xt kortið. (Ég vona bara að þetta hafi verið 6600GT en ekki 6600, það munar einhverju á þeim en bæði eru þó betri en 9600XT).

Mencius
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Staðsetning: 221 hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Mencius »

Þetta er mjög góðar góðar og hljóðlátar vélar. Er sjálfur búin að vera með Shuttle Xpc í rúmlega eitt ár. Ekkert útá þær að setja nema að ég er með Radeon x800 pro og ég get ekki haft kassan lokaðan því þá rýkur hitinn á skjákortinu upp yfir 65 gráður í load, örgjörva kælinginn heldur örranum undir 30 gráðum. :D
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Póstur af capteinninn »

vá ég er ekkert að finna neitt um það hvort ég geti notað 2 skjái í einu og líka hvort ég geti tengt sjónvarp við... ætli það sé ekki innbyggt ?

þá er ég að meina í Geforce 6600GT kortinu á start.is

Mencius
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Staðsetning: 221 hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Mencius »

Já þú getur tengt 2 skjái við þetta 6600gt í start.is og tengt það við sjónvarp.
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

mjög góðar tölvur :D

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Póstur af capteinninn »

já oki nú þarf ég bara að finna út með örgjörvann

tillögur.. ?

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

hannesstef skrifaði:já oki nú þarf ég bara að finna út með örgjörvann

tillögur.. ?
AMD Athlon 64 3500+ :8)
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

þar sem þetta er ekki kassi sem er hentugur í overclock þá myndi ég taka amd64 3500+

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Póstur af capteinninn »

oki takk fyrir hjálpina... :)

ætla kannski að kaupa frá amazon.com og spara feitan.. :8)

:D
Svara