Músarmotta

Svara

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Músarmotta

Póstur af Ragnar »

Já góðan daginn. Mig vantar músarmottu. Og ég er að spá að fara sparileiðina. Þá er ég með eina mottu í huga.

Vantec spectrum mousepad.

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=564 undir 2000kr.

Svo er það Stainless steel hjá Tölvuvirkni.

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _Stainless reyndar 2.500kr ena 500kall til eða frá skiptir ekki öllu.

Hvað finnst ykkur. Er þetta ekki nógu gott og flott fyrir svona la la leikjafýkil?.

Ykkar álit vel þeginn.

Ragnar Jóhannesson

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Músarmotta

Póstur af Predator »

Taka bara DKT pad held hún sé lang best kostar 2500kr
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... estrukt-XL
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

já Taka dkt xl ;)

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

ok kannski ég geri það. En er ekki betra að kaupa Tefflon tape með. Til að líma á fæturnar. ?
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

það eru engnir fætur á dkt pad :roll:

annars er ég sjálfur með dkt xl, lang besta motta sem ég hef prufað, þar sem ég þooooli ekki vælið í þessum steel, icemat mottum..

GoDzMacK
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 20:49
Staða: Ótengdur

Póstur af GoDzMacK »

Dkt er tau motta með flottu gripi að neðan, virkilega smooth líka.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

en hvað um fUnc sUrface 1030 ?
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Ég er með Steelpad S&S og þetta er besta motta sem ég hef prufað, ég hef ekki NEITT út á hana að setja ;)
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég er með fUnc Surface 1030 og hún er geðveik.

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

ok eru þessar Func surf mottur eitthvað dýrar ?.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég fékk mína á tæpan 5þús kall í Þór HF, veit ekki hvað hún kostar núna.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

um 3þ linky

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

er með allsop núna, og fíla hana í botn, sammála fyrri ræðumanni, maður þarf ekkert svona gler drasl sem kostar 5000 kall, mín allsop kostar 1140 kall
hjá tölvuvirkni og ef þú ert ekki milli þá mæli ég með henni :roll:

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Þakka öll svörinn. Ég hugsa málið.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Allsop er málið

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

SolidFeather skrifaði:Allsop er málið
sammála
Svara