Media Player með leiðindi


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Media Player með leiðindi

Póstur af machinehead »

Windows Media Player encountered an unknown error. This can occur when another program or operating system component encounters a problem but does not communicate the nature of the problem to the Player.

Fæ oft upp þennan leiðinlega error þegar ég ætla að spila hin ýmsu skjöl, myndir og tónlist. Og nú nýlega þegar ég ætlaði að spila tónlistarmyndband sem ég hafði dl gegnum Media Player sjálfann.

Veit einvher hvað vandamálið gæti verið, ég er með AceMegaCodecsPack installaðan svo ég efast um að þetta sé codec tengt vandamál, annars er ég ekki viss.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Náttúrulega erfitt fyrir okkur að giska á vandamálið fyrst að MediaPlayerinn sjálfur segist ekki fá villuboð :P

En annars hefur maðu nú heyrt að svona „stórir“ Codec pakkar séu að skapa óstöðugleika/vandamál. Best að skella bara upp þeim codec'um sem að maður þarf að nota.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég ætla að skjóta á AceMegaCodecsPack
"Give what you can, take what you need."

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

Ace mega codec pack er SORP !!!!


setti hann inn hjá mér og síðan þá hef ég ekki getað spilað divx eða xvid í lappanum mínum ... er alltaf á leiðinni að formatta aftur bara þegar ég nenni því
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

Aldrei lent í vandræðum með ace mega codecs pack, Hvaða WMP ertu með
9-10beta eða 10?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Tilhvers að vera að sulla í þessum codec pökkum og lenda í endalausu veseni þegar það er hægt að sækja snilldar spilara eins og VLC player?

http://www.deilir.is/skrar/vlc-0.8.1-win32.exe
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

uh því bæði mplayer og media player classic eru betri video spilarar en VLC og VLC er með ALLTOF slow response

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvað meinaru með slow response? Ef að ég ýti á pásu þá kemur það seint eða? gerist allavega ekki með VLC hjá mér..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

snorrmund ef þú prófar að fara áfram í videoinu og þessháttar, virkilega óþolandi, hrynur líka oft þegar reynt er að spila DVD, spilar sumar skrár fucked up sem spilast bara rétt í WMP.

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

Ég skil ekki eitt til dæmis windows xp pro full version kostar um 45 þús kal alt of dýrt fyrir eitt styrikerfi;; og svo er hægt að fá skóla version og svona en veit einhver windows xp home// Oem service pack 2 er það gódur pakki ? er að spá i að kaupa hann kostar um 10 þus kal :?: : :8)
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Skóla pakkin er Pro útgáfan... alveg eins góður pakki en þú þarft að vera námsmaður til að fá það. Mjög góður pakki

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

jebb en er windows xp service pack 2 oem útgáfan góð :wink:
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ice master skrifaði:windows xp home// Oem service pack 2 er það gódur pakki ? er að spá i að kaupa hann kostar um 10 þus kal :?: : :8)
Þetta er bara Windows XP Home með nýjasta ókeypis öryggis-uppfærlsna/bóta pakkanum(SP2). Síðan held ég að OEM sé bara selt með einhverjum grunn-vélbúnaði(CPU, RAM......)

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

yepp en á madur að fá sér xp eða pro :shock: ég er ordin sick á xp service pack 1 :lol:
ég er bannaður...takk GuðjónR

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

fáðu þér bara XP Pro og hættu þessu væli :P
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ice master skrifaði:yepp en á madur að fá sér xp eða pro :shock: ég er ordin sick á xp service pack 1 :lol:
Hmm, þú ert eitthvað að misskilja.

Windows XP er ein útgáfa af Windows stýrikerfi.
Windows XP skiptist í Home eða Pro(fessional) tegundir.
Service Packs eru safn öryggisuppfærslna og viðbóta. Service Packs er hægt að fá ókeypis á netinu(og er oftast best að hafa bara nýjustu útgáfu) og ættu því ekki að hafa áhrif á ákvörðun þína um hvaða stýrikerfi þú kaupir þér.

En fylgdi ekki eitthvað stýrikerfi með tölvunni þinni? Ef svo er, ættirðu líka að íhuga uppfærslupakka eða bara nota það sem fylgdi með tölvunni þinni

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

:8) hmm jú það fylgdi með sp 1 en það er lika meira fixur og svona i sp 2
Last edited by Ice master on Lau 15. Jan 2005 20:55, edited 1 time in total.
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ice master skrifaði::8) hmm jú það fylgdi með sp 1
ha? Þessi bréf eru hálf torskilinn hjá þér......

Hvað fylgdi með hverju?

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

DRENGUR !!!


ef þú notað windows update þá færðu sp 2 ...


ef þú ert með XP þá ertu ekkert betur settur þótt þú kaupir XP með sp2 !!!


get it ?

hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hubcaps »

Nota VLC og aldrei lent í neinum einustu vandræðum með hann.
GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

sidast þegar ég gerdi windows update þá þurfti ég að uninstala það gegnum safe mod :evil: svo og sp, er stytting fyrir service pack og ég mun aldrei aftur gera windows update aftur þvi það fukkadist up sidast :evil:
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jánei núna er ég hættur að reyna að skilja þig

*signing off*

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

:roll: hvernig geturu þú ekki skilið þetta það var bara bilun i instalinu eða eitthvað svo var netið altaf eitthvað að klikka á þessu timabili ps: ég er með weird takkaborð
ég er bannaður...takk GuðjónR

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

:8) ég nota bara vlc og realplayer og svo er hægt að fá ace pro sem spilar hvada codec sem er :lol:
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

ég er með ace mega pro pakkann og nota einungis media center 9,1

þetta forrit spilar ALLT nema bin og unfinished...

og þá meina ég ALLA hljóð filea allar (kyrr) mydir og allar movies (þar með talið .rm og .ram)

og líka er það mjög þægilegt í notkum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara