Vantar aðstoð að verðmeta tölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
ssvavarsson
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2021 23:10
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð að verðmeta tölvu

Póstur af ssvavarsson »

Daginn hálsar og hálsur,

Er með turn sem mig vantar aðstoð að verðmeta.
Turninn inniheldur;
Nvidia GeForce GTX980 skjákort
Asrock Fatal1ty Professional Z77 móðurborð
Intel i7-3770K CPU @3.5Ghz örgjörva
Samsung SSD 840 series harðadisk
2TB HDD harðadisk
DDR3 2x8gb vinnsluminni
Strike-X 600W aflgjafa
Aerocool Strike-X ONE turn

Auka dóterí;
Asus Xonar d2x 7.1 hljóðkort

Hvað er sanngjarnt verð fyrir svona leikjatölvu?
Last edited by ssvavarsson on Fim 11. Nóv 2021 23:25, edited 1 time in total.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að verðmeta tölvu

Póstur af einarhr »

ég myndi segja 30-50 þús, þetta er nokkuð gamalt setup. Skjákortið er mögulega það eina af þessu sem er einhvers virði
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
ssvavarsson
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2021 23:10
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að verðmeta tölvu

Póstur af ssvavarsson »

Já það passar, örruglega 5-7 ára gömul. Takk fyrir álitið.

siggibui
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Sun 06. Des 2020 21:59
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að verðmeta tölvu

Póstur af siggibui »

ssvavarsson skrifaði:Já það passar, örruglega 5-7 ára gömul. Takk fyrir álitið.
Mér þætti 50-60.000 kr. sanngjarnt fyrir þessa tölvu miðað við markaðinn í dag.
Last edited by siggibui on Fös 12. Nóv 2021 22:21, edited 1 time in total.
Svara