mp3 spilari og digital myndavél

Svara
Skjámynd

Höfundur
sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Staða: Ótengdur

mp3 spilari og digital myndavél

Póstur af sprelligosi »

jæja þá er kappinn að fara að versla ég er að spá í digital myndavél og einhverjum flottum mp3 spilara, hvort má kosta uþb 25-30 þús kall....

er ekki viss með myndavélina kanski getur einhver hjálpað mér...

en með mp3 spilaran er þá ekki bara i-pod mini málið??
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ætlarðu að kaupa á Íslandi eða í útlandinu?

Ipod er allavega fáránlega dýr á Íslandi (ekki Apple umboðinu um að kenna heldur yfirvöldum) og því mælt með því að kaupa hann í fríhöfninni eða í útlöndum.

Canon A75/A80 eru default ódýru stafrænu myndavélarnar.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Creative Zen Xtra. mæli með honum.
"Give what you can, take what you need."

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ég á iPod 20GB og get ekki sagt annað en að ég sé mjög sáttur. Hinsvegar með iPod Mini þá er hann ekki mikið ódýrari (Munar 6-7k í Fríhöfninni ef ég man rétt) en hins vegar er hann ekki nema 4GB, hann "lookar" að vísu mun betur og er minni en ég myndi persónulega frekar fá mér iPod 20GB. Nánari upplýsingar um verð og annað í Fríhöfninni geturðu fengið á http://www.dutyfree.is .
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"Give what you can, take what you need."

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

25k fyrir 1GB :?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei.. lestu betur.. 25k fyrir 3GB svo er hægt að fá auka GB fyrir umþaðbil 500-1000kr á stikkið.
"Give what you can, take what you need."
Svara