Er með Chromecast með Google TV. Búinn að ná í RÚV appið og Stöð 2 appið. Hvorugt þeirra sýnir dagskránna þegar maður velur ákveðna stöð (t.d. hvað er í gangi, hvað kemur næst, o.s.frv.) líkt og hægt er með myndlyklunum.
Er eitthvað app sem býður upp á það að skrolla til hægri/vinstri til að sjá dagskránna fyrir sjónvarpsstöðina sem er í gangi, án þess að þurfa að hætta að horfa á stöðina (t.d. að þurfa að fara í heimavalmynd appsins og velja dagskrá, sbr. RÚV appið)?
Væri þetta hægt á Apple TV?
Ég var ekki alveg að ná að selja foreldrum minum það að fara í svona lausn, en þau eru með myndlykil og nota mikið þennan fídus að skoða dagskránna.
kv
TV apps og dagskrá
TV apps og dagskrá
Last edited by jericho on Mið 09. Jún 2021 21:33, edited 1 time in total.
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TV apps og dagskrá
Sjónvarp Símans á ATV
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: TV apps og dagskrá
NovaTV er með dagskránna
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: TV apps og dagskrá
Stöð 2 appið sýnir þér dagskránna og leyfir þér að fara í tímaflakk eftir dagskránni bæði á Apple TV og Android TV appinu.jericho skrifaði: Væri þetta hægt á Apple TV?
-
kv
Re: TV apps og dagskrá
Takk fyrir svörin meistarar.
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: TV apps og dagskrá
Prófaði Stöð2 appið í Google TV. Hamaðist á öllum tökkunum á fjarstýringunni en gat ekki fengið upp dagskránna. Gat bara spólað til baka um 2 klst. Gat þó séð dagskránna í appinu á símanum mínumdepill skrifaði:Stöð 2 appið sýnir þér dagskránna og leyfir þér að fara í tímaflakk eftir dagskránni bæði á Apple TV og Android TV appinu.jericho skrifaði: Væri þetta hægt á Apple TV?
-
kv
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: TV apps og dagskrá
hmm virkar hjá mér bæði á Philips sjónvarpi, ýti bara eins og ég sé að setja niður og þá kemur þetta. Hvernig tæki ertu með ?jericho skrifaði:
Prófaði Stöð2 appið í Google TV. Hamaðist á öllum tökkunum á fjarstýringunni en gat ekki fengið upp dagskránna. Gat bara spólað til baka um 2 klst. Gat þó séð dagskránna í appinu á símanum mínum
Edit, bara í philips sjónvarpinu, ætla að tékka á því á morgun.
Last edited by depill on Þri 22. Jún 2021 21:11, edited 1 time in total.