Mig vantar þessa snúru til að tengja aflgjafann minn í skjákortið mitt. Ég fann snúruna hvergi í búðum á landinu og væri til í að forðast það að panta frá útlöndum. Endilega láttu mig vita ef þú hefur svona snúru sem ég gæti keypt af þér.
aflgjafi: Fujitsu PSU 800W 90+ Celsius Workstation S26113-E568-V70-1
skjákort: GEFORCE GTX 960 2GD5T OC
[ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
Ertu að tala um 6pin PCI-e í 8pin PCI-e eða 6pin í 2x 8pin PCI-e ??
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
Er að tala um 6pin PCI-e í 6pin PCI-e
Re: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
mannst samt að ekki allar snúrur passa í alla aflgjafa.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Re: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
Já, en ætti ekki fujitsu snúra að passa í fujitsu aflgjafa..? svo lengi sem það er sami fjöldi af pinnum eða eitthvað svoleiðis?
Re: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
jú en gæti verið eh breyting a milli kynslóða þyrftir bara að leita af því hvaða snúrur passa í hann.LogiA skrifaði:Já, en ætti ekki fujitsu snúra að passa í fujitsu aflgjafa..? svo lengi sem það er sami fjöldi af pinnum eða eitthvað svoleiðis?
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] 6pin kapal í PCI-E tengi.
Færðu ekki bara annann í góða hriðinum ? Þú getur alltaf stútað skjákortinu með að prufa eitthverja kapla ef þú hefur ekki solid upplýsingar um týpuna af molex og tenginguna á honum PSU megin.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic