Ég hef tekið eftir því á heimasíðum hjá tölvuverslunum er mikið af röngum upplýsingar um minni, t.d..
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1011
Hérna stendur að minnið sé CL2 en ef þú ýtir á linkinn þarna sem bendir á nánari upplýsingar þá stendur þar að minnið sé CL3, síðan er ddr500 cl2 corsair minni ekki til (ef einhverstaðar) samkvæmt heimasíðu corsair. Þetta er rosalega pirrandi og villir ótrúlega fyrir manni, ég senti inn ábendingu til þeirra sambandi þetta fyrir löngu en þeir hafa ekkert breytt þessu. Þetta er ekki bara svona hjá þeim því það er allt morandi í svona bulli á http://www.tolvulistinn.is . Ég veit ekki með ykkur en það pirrar mig rosalega að það sé verið að reynað plata mann svona :S
Rangar upplýsingar á vefsíðum tölvuverslana
-
- Staða: Ótengdur