Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Póstur af ColdIce »

Kaffivél, airpods pro, húsgögn handa stráknum, 200x200 rúm, fullt af jólagjöfum í 66 norður og síðast en ekki síst þá keypti ég hvolp :p
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Póstur af Hausinn »

Dropi skrifaði:
Hausinn skrifaði:Jæja þá er þetta gúmleaði búið. Hvað keyptuð þið þetta ár félagar?
Bosch ryksugu hjá Elko og Samsung þvottavél/þurrkara hjá Rafha. Keypti næstum því rúmbotn í Simba en það var ekki hægt að kaupa þá stærð sem mig vantaði.

Nýja íbúðin afhent í næstu viku og nýlega fluttur aftur til landsins :)
Til hamingju með nýja íbúð. :)
Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Póstur af stinkenfarten »

GuðjónR skrifaði:
stinkenfarten skrifaði:Jæja, hvað náðuð þið öll að fá á afslætti? Ég fékk mér NH-D15 og Define C kassa frá Tölvulistanum
Ég datt í ruglið líka...
https://www.dv.is/frettir/fastirlidir/2 ... ri-minutu/

Lego sett -40%
Spjallspjöld -30%
Playstation+ -25%
iPhone leðurcover -20%
Apple 20W charger -20%
Þótt það var lítill afsláttur, var það samt afsláttur. Og afsláttur af dóti sem ég vildi kaupa hvort sem er, ekkert "bara því það er afsláttur." Mér fannst þetta góð "black friday" vika.
Noctua shill :p
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Póstur af Dropi »

Hausinn skrifaði:Til hamingju með nýja íbúð. :)
Takk fyrir það!
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Svara