Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Svara
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Póstur af jonsig »

Sælir.
Er að velta fyrir mér hvað menn eru að nota í lúppurnar hjá sér.

Sjálfur hef ég verið með kopar lúppu fyrir 7700k og Vega 64 CF, og notaði til þess kranavatn og 10-20% af gömlum frostlegi. Og hef ekki orðið var við neina þörungamyndun eða útfellingar völdum tæringar. Hef ekki skipt um vatn í bráðum tvö ár. En er að fara stækka lúppuna og velti fyrir mér hvort ég hafi verið heppinn, eða hvort vatnsgæðin hafi verið betri í póstnúmeri 111 heldur en 109 :)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Póstur af andriki »

afjónað vatn fæst í apóteki
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Póstur af Templar »

Vatn og þara/lífdrepsefni ásamt silfri á 2-3x stöðum.
Notaði Evans vökva (ekkert H2O) einu sinni og fittings héldu honum ekki.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Póstur af jonsig »

Virkaði ekki evans? Var svona mikil seigja í honum?

Það er svo fínt kranavatnið hérna í breiðholtinu að èg nota ekkert annað. Á tvær loopur. Óhreinindin eru kannski 40>TDS sbr eimað vatn 1-3. (Skali á uppleyst óhreinindi í vatni).

Annars selja kisildalur ekwb vökva
Last edited by jonsig on Fös 10. Júl 2020 09:11, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Póstur af mercury »

i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Póstur af kunglao »

Ég myndi ekki nota kranavatn. Ég hef notað Afjónað vatn / Distilled Water og hef keypt það í 5 lítra brúsa í næsta apóteki. Mæli með því. + það er ódýrt !
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Póstur af Heidar222 »

kunglao skrifaði:Ég myndi ekki nota kranavatn. Ég hef notað Afjónað vatn / Distilled Water og hef keypt það í 5 lítra brúsa í næsta apóteki. Mæli með því. + það er ódýrt !
Geri þetta + Clear concentrate

https://www.ekwb.com/shop/ek-cryofuel-c ... rate-100ml

Hefur vitkað hjá mér hingað til þrusuvel.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Póstur af nonesenze »

þegar þú eyðir svona miklu í kælingu, hvað færi þig til að spara í vökva? kranavatn really?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Póstur af jonsig »

nonesenze skrifaði:þegar þú eyðir svona miklu í kælingu, hvað færi þig til að spara í vökva? kranavatn really?
Ef ég læt eimað vatn eða jónað vatn, þá endist það ekkert svakalega lengi í því ástandi þegar vökvinn er kominn í loopuna þar sem vatn vill bæta við sig jónum aftur. Semsagt afjónað vatn er ætandi fyrir loopuna. Þar sem kranavatnið er nokkuð hreint annað en í útlöndum sem allir þessar horror sögur eiga uppruna sinn.

Ekkert vesen hjá mér síðustu 7ár sem ég man eftir, er með tvær vatnskældar tölvur.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara