Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af Sallarólegur »

Jæja krakkar.

Nú hættum við að tala um mælingar þegar við berum saman örgjörva. Nú ætlum við að tala um hversu frábær tæknin er og hvað hún hefur góð áhrif á samfélagið okkar.
Intel CEO Bob Swan skrifaði: [/b]
We should see this moment [the COVID-19 pandemic] as an opportunity to shift our focus as an industry from benchmarks to the benefits and impacts of the technology we create. The pandemic has underscored the need for technology to be purpose-built so it can meet these evolving business and consumer needs.

And this requires a customer-obsessed mindset to stay close, anticipate those needs, and develop solutions. In this mindset, the goal is to ensure we are optimizing for a stronger impact that will support and accelerate positive business and societal benefits around the globe.
https://www.extremetech.com/computing/3 ... ks-anymore

https://www.pcgamer.com/intel-tiger-lak ... enchmarks/
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af GuðjónR »

Fake news?
Trúi því ekki að Intel menn séu í sjálfsmorðshugleiðingum.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði:Fake news?
Trúi því ekki að Intel menn séu í sjálfsmorðshugleiðingum.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Fake news?
Trúi því ekki að Intel menn séu í sjálfsmorðshugleiðingum.
Róbótinn sem kynnir í byrjun og í endan er mjög vel gerður.
Næstum mannlegur, hefði viljað vita hvort þeir notuðu Intel eða AMD örgjörva í hann :svekktur
Last edited by GuðjónR on Fös 05. Jún 2020 14:19, edited 1 time in total.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af Hannesinn »

Lesist: Við sváfum á verðinum. Blóðmjólkuðum tækni með eins litlum tilkostnaði og hægt er, án þess að kortleggja næstu skref og beisiklí skitum í buxurnar. Nú ætlum við að... Nei, vá, sjáiði fuglinn þarna.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af Hjaltiatla »

Ég sem hélt að stórfyrirtækin hefðu alltaf hag neytenda í fyrirrúmi :?
Just do IT
  √
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af worghal »

Hannesinn skrifaði:Lesist: Við sváfum á verðinum. Blóðmjólkuðum tækni með eins litlum tilkostnaði og hægt er, án þess að kortleggja næstu skref og beisiklí skitum í buxurnar. Nú ætlum við að... Nei, vá, sjáiði fuglinn þarna.
þetta er svo on point að það er scary :lol:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af Dr3dinn »

Þessi comment á þessum þráð eru til fyrirmyndar.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af mind »

Mynd
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Póstur af rapport »

Svara