Firefox að crasha?

Svara
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Firefox að crasha?

Póstur af MezzUp »

Jæja, áfram heldur Firefox að vera með stæla við mig. :P

Vandamálið með að pósta er að mestu leitið horfið, en núna á hann það til að crasha uppúr þurru, og þá sérstaklega þegar ég er að skrifa bréf á vaktina. :evil:
Hélt að ég væri einn í þessu, þangað til að ég las þetta.
Er að runna 1.0 Final release, og hann hefur crash'að 4 sinnum á jafnmörgum dögum.

Er einhver annar hérna að lenda í því að Firefox 1.0 sé að crasha?

Kv. Gummi // MezzUp
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Ég hef heyrt frá slashdot að 1.0Pre Release var miklu meiri stable heldur en Final, ætli það komi ekki nýtt version bráðlega :).
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Ithmos skrifaði:Ég hef heyrt frá slashdot að 1.0Pre Release var miklu meiri stable heldur en Final, ætli það komi ekki nýtt version bráðlega :).
Ég einmitt var búinn að lesa svipaðar fréttir og er að runna Final release og hann crashar stundum hjá mér. Lenti aldrei í þessu með PR.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Djös..... virðist crasha að meðaltali daglega hjá mér. Oftast þegar ég er á spjall.vaktin.is að svara póstum, og þá tapa ég listanum yfir nýja pósta :-/

Það er svona optional box þar sem að maður getur skrifað hvað maður var að gera þegar FF crashaði, núna skrifaði ég: „Just thinking about switching to IE............“

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

Mezzup: þú átt auðvitað að fara með Firefoxinn eins og konu. Strjúka honum, tala við hann, þykjast skilja hann og yfirhöfuð fara vel með hann. Þýðir ekkert að keyra þetta bara áfram eins og gamlan landrover jeppa.

En svona annars, þá hef ég hvorki, né nokkur sem ég þekki verið að lenda í þessu.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jæja, ég hef víst tekið fullstórt uppí mig áðan :P
Hefur crashað 8 sinnum á einum mánuði :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

8 dagar liðnir af mánuðinum.. svo það gerir eitt crash per dag.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ekki hefur hann crashað hjá mér nema það var eitthvað einu sinni þegar hann var nýkominn

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:8 dagar liðnir af mánuðinum.. svo það gerir eitt crash per dag.
með mánuði meinti ég 31 dagur :oops: :oops: :P
Svara