mjög furðuleg spurning um þráðlaust net
-
Pandemic
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
mjög furðuleg spurning um þráðlaust net
Það er skólalan í kvöld og ég er komin með allt ready en skólin vill ekki hleypa okkur á netið þannig ég var að pæla þar sem ég bý 100-200m/max frá skólanum bara gata á milli okkar eiginlega og húsið mitt er hærra en sjálfur skólin þannig ég var að pæla hvort ég gæti sett routerin útí svalahurð nálægt glugga or some og tengst netinu mínu frá skólanum og jafnvel ef það virkar ekki byggt loftnet úr herðatrjám or some til að checka hvort ég gæti aukið drægni frá routernum er þetta ómögulegt eða?
Btw linksys access punktur hann er með svona tengi sem lítur út eins og sumir sjónvarpskaplar með svona litlum vír í miðjunni.
Btw linksys access punktur hann er með svona tengi sem lítur út eins og sumir sjónvarpskaplar með svona litlum vír í miðjunni.
Ég hef hæst heyrt talað um 300 fet (91,44 m) með standard loftnetum.
Hef aldrei heyrt um herðatrjáa loftnet, og efa að það virki. En hinsvegar hafa oft verið gerð loftnet úr dósum(oftast pringles), kallað Canntenna, en þú hefur varla útbúnað né tíma til þess að gera svoleiðis.
Er ekki bara annars að prófa að setja AP'inn útí glugga og vona?
ps. tengið er kallað Coaxial(Coax) en gætir einnig sé þá kallað RG-tala (Radio Grade, notað til að mæla Coax kapla)
Hef aldrei heyrt um herðatrjáa loftnet, og efa að það virki. En hinsvegar hafa oft verið gerð loftnet úr dósum(oftast pringles), kallað Canntenna, en þú hefur varla útbúnað né tíma til þess að gera svoleiðis.
Er ekki bara annars að prófa að setja AP'inn útí glugga og vona?
ps. tengið er kallað Coaxial(Coax) en gætir einnig sé þá kallað RG-tala (Radio Grade, notað til að mæla Coax kapla)
Ég þykist nokkuð viss um að hann hafi verið að tala um 802.11* kerfi.axyne skrifaði:ég er með internetið mitt í gegnum örbylgju.
sendirinn er cc 300m frá mér. eina sem ég nota er lítill usb móttakari.
Hmm, skil ekki alveg hvða þú átt við? Hvaða tengingu ertu að tala um?GoDzMacK skrifaði:Hef heyrt að því stærri sem tengingin sé því styttra drífur þráðlausa netið, var allavega svoleiðis á mínum gamla router.
-
natti
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hann er væntanlega að meina, sem er rétt, að því minni hraði sem þú ert með á þráðlausa netinu því lengra nærðu. Flest kort & AP eru með auto á hvaða hraða þú færð.MezzUp skrifaði: Hmm, skil ekki alveg hvða þú átt við? Hvaða tengingu ertu að tala um?
Þ.e.a.s. þú ert ekki alltaf með 11Mb á 802.11b, heldur geturu verið á 1.1Mb 5.5Mb etc.
Og því lengra sem þú ferð frá punktnum því minni hraða nærðu.
Loftnetið sem ég er með er gefið upp fyrir:
Approximate Indoor Range at 6 Mbps: 379 ft (116 m)
Approximate Indoor Range at 54 Mbps: 114 ft (35 m)
Mkay.
Kúl, alltaf er maður að læra eitthvað nýttnatti skrifaði:Hann er væntanlega að meina, sem er rétt, að því minni hraði sem þú ert með á þráðlausa netinu því lengra nærðu. Flest kort & AP eru með auto á hvaða hraða þú færð.MezzUp skrifaði: Hmm, skil ekki alveg hvða þú átt við? Hvaða tengingu ertu að tala um?
Þ.e.a.s. þú ert ekki alltaf með 11Mb á 802.11b, heldur geturu verið á 1.1Mb 5.5Mb etc.
Og því lengra sem þú ferð frá punktnum því minni hraða nærðu.
Loftnetið sem ég er með er gefið upp fyrir:
Approximate Indoor Range at 6 Mbps: 379 ft (116 m)
Approximate Indoor Range at 54 Mbps: 114 ft (35 m)
