[Selt] Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

[Selt] Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

Póstur af einarth »

Daginn.

Er með 4x ónotaða (í Óopnuðum kössum) Danfoss Living connect ofnloka (z-wave).

Þessir virka með öllum z-wave stjórneiningum (vera, smarthings, o.s.fr.)

Keypti þá fyrir einu og hálfu ári frá Vesternet - https://www.vesternet.com/z-wave-danfos ... thermostat

Keypti í allt húsið hjá mér en vegna breytinga í skipulagi þá verða þessir 4 ekki notaðir.

Ég prófaði að setja 4 í körfuna á Vesternet og með sendingu eru það 218 pund + vsk = 270 pund (ca. 41þ).

Verðhugmynd er ca. 75% af nývirði = 31þ - en skoða líka tilboð.

Kv, Einar.
Last edited by einarth on Mið 10. Okt 2018 08:30, edited 2 times in total.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

Póstur af ZiRiuS »

Hefðir þú áhuga á að selja tvo?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Höfundur
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

Póstur af einarth »

Já mögulega..það er 1 að spá í að taka kannski alla - get svarað betur á morgun..

Annað - gerði klaufalegt typó - þetta eru óopnaðir kassar..ekki opnaðir :)

Sent from my SM-G965F using Tapatalk
Last edited by einarth on Mið 10. Okt 2018 08:30, edited 1 time in total.

Höfundur
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

Póstur af einarth »

2 lokar seldir - svo það eru þá 2 eftir ef þú hefur áhuga.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

Póstur af ZiRiuS »

einarth skrifaði:2 lokar seldir - svo það eru þá 2 eftir ef þú hefur áhuga.
Ég fór að skoða ofnana mína og mundi þá að þeir eru frá Heimeier en ekki Danfoss, skiptir það einhverju máli? Reyndi eitthvað að skoða þetta á síðunni en sá ekkert um það í fljótu bragði.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

Póstur af mainman »

ZiRiuS skrifaði:
einarth skrifaði:2 lokar seldir - svo það eru þá 2 eftir ef þú hefur áhuga.
Ég fór að skoða ofnana mína og mundi þá að þeir eru frá Heimeier en ekki Danfoss, skiptir það einhverju máli? Reyndi eitthvað að skoða þetta á síðunni en sá ekkert um það í fljótu bragði.
Sæll.
Ég held að það ætti ekki að skipta máli frá hverjum ofninn er.
Það er í 99.9% tilfella notaðir danfoss lokar á alla ofna hérna á ísland óháð því hvað ofninn heitir.
Kv.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

Póstur af ZiRiuS »

mainman skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
einarth skrifaði:2 lokar seldir - svo það eru þá 2 eftir ef þú hefur áhuga.
Ég fór að skoða ofnana mína og mundi þá að þeir eru frá Heimeier en ekki Danfoss, skiptir það einhverju máli? Reyndi eitthvað að skoða þetta á síðunni en sá ekkert um það í fljótu bragði.
Sæll.
Ég held að það ætti ekki að skipta máli frá hverjum ofninn er.
Það er í 99.9% tilfella notaðir danfoss lokar á alla ofna hérna á ísland óháð því hvað ofninn heitir.
Kv.
Já fylgja svo vanalega ekki einhverjir adaptorar með þessu?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Höfundur
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

Póstur af einarth »

Jú það fylgja mismunandi adaptorar.

Ég fann eftirfarandi á spec sheeti:

"Fits standard radiator valves RA, RAV, RAVL, RTD (Danfoss), M30 (TA, Heimeier, Honeywell, Oventrop) and M28 (MMA, Herz, Orkli, Comap)."
http://products.danfoss.com/productdeta ... 14g0002/#/

Svo þetta ætti að ganga
Svara