Logitech MX510 - on paper er þetta besta optical mús í heimi, persónulega mús sem ég nota og er mögnuð, byrjaði reyndar með mx500 og þurfti að venjast henni fyrst, soldið skrítið að halda utanum þær..
Logitech MX500 - frekar 510..
Logitech MX310 - var með svona, ógeðslegt að halda utanum hana.. maður er alltaf með litlafingurinn ofaní mottunni eða hverju sem þú hefur músina á.. frekar óþægilegt, passar kannski ef vinur þinn er með súper litlar hendur þá gæti þetta passað.
Logitech MX700 - þráðlaust.. nei.
Pirate^ skrifaði:afhverju er þá mx500 dýrari heldur en mx510. Er það útaf því að hún er betri eða ?
Nei, BT eru hálfvitar (verðið er hjá þeim). Seigir sig eiginlega soldið sjálft, á eftir 500 kemur 501, svo 502.. etc etc, you see where i am going with this ?
Ég á bæði MX510 og MX1000, (í vinnunni og heima) - MX1000 venst illa, hún er þung og virkar svifasein, hún er OF straumlínulöguð og OF þægileg, mæli með 510 frekar.