er að velta því fyrir mér hvort það sé til eitthvert console forrit í linux þar sem þú getur tekið öryggisafrit af DVD-diski og smækkað það ?
t.d. 4.4GB -> 700mb ?
ef þú veist um eitthvert gui forrit endilega láttu mig vita líka, en ég er aðalega að leita eftir því hvort þetta sé hægt í console.
Öryggis afrit af DVD-diskum
-
W.Dafoe
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
- Staðsetning: VRII
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Öryggis afrit af DVD-diskum
kv, arib
