Make me a deal - bíll sem þarf ást

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Make me a deal - bíll sem þarf ást

Póstur af rapport »

Er með Chrysler Sebring 2004 ekinn c.a. 110þ. km

RT167

2700cc
200hö
Leður
Fínar orginal græjur

Það er alskonar að honum en hann flaug í gegnum skoðun síðasta sumar en núna... líklega ekki án viðgerða.

Það er komið gat á pústið + ískrar í stýrisreim þegar hann er kaldur + olíuljósið kveiknar stundum þegar hann er í lausagangi og orðinn heitur.


Ég hef ekki getu eða $$$ til að fríska upp á hann en hann á nóg eftir EF einhver vill elska hann.

Mynd

Ekkert mál að fá að skoða og prófa.



Og ég er til í alskonar skipti ef einhvern ástríkur er í leit að bíl.
Svara