XPC

Svara

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

XPC

Póstur af Ragnar »

já góðan dag ég er búinn að fá mér Shuttle Xpc og það vantar skjákort. Ég setti i FX5900 Ultra 256mb en psu virðist ekki höndla það. Psu er bara 250w. = mig vantar eitthvað dúndur leikjakort sem virkar á 250w psu.

Þegar ég setti 5900ulta í og ætlaði að fara að keyra upp windows þá bara drap hún á sér. Ég kíkti i bios og pc health og þar stóð 65c á psu það er soldið hátt.

ég setti þá gamalt mx440 64mb og þá var allt fint.

Mér sýnist að msi fx5900ultra virki ekki á 250w.

http://www.spacewalker.com/hq/product/b ... sp?B_id=17

Hvaða kort ætli sé berst í þetta. Vantar ráðleggingar og hugdettur. Þakka fyrir mig

Kv. Ragnar Jóhannesson
Last edited by Ragnar on Fös 19. Nóv 2004 11:56, edited 1 time in total.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég myndi halda að 9700 myndi hugsanlega virka, þótt það sé alveg á mörkunum. reyndu bara að fá að prófa kort hjá vinum þínum eða í búðum.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

já ég get farngið ati 9700pro ætti ég bara að taka það ?. Ég hef verið að leita að specum af 9700 en hef ekki fundið neitt (ég hef ekki leitað mikið) vitið þið um svoleiðis og review ?. Thx again

kv Ragnar
Last edited by Ragnar on Fös 19. Nóv 2004 11:57, edited 1 time in total.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Er ekki ódýrara að fá sér nýtt PSU í staðin fyrir FX5900ultra sem er nokkuð gott.
Eða er eitthvað vesen að fá það í þennan kassa.

Ég er með 300w PSU
2 harða diska
X800pro
fullt að tengjum og viftum.
:-k
Ekkert vesen hjá mér, ekki nema kannski þegar ég klukka.

300w á að vera nóg, nVidia er vesen :D
Annars ætla að ég fá mér OCz powerstream 420w um jólin.

Svo til að bæta við.
Er ekki hægt að vera með utanáliggjandi PSU.
Last edited by hahallur on Fös 19. Nóv 2004 11:58, edited 1 time in total.

andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Póstur af andr1g »

Ég er með shuttle XPC á 250w með 9800xt, 3Ghz Northwood örgjörva, 2x WD harða diska, utanáliggjandi HDD, 2x 512mb Minni, Audigy2 Hljóðkort og allt runnar very smooth. :8)

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

hahallur skrifaði:Er ekki ódýrara að fá sér nýtt PSU í staðin fyrir FX5900ultra sem er nokkuð gott.
Eða er eitthvað vesen að fá það í þennan kassa.

Svo til að bæta við.
Er ekki hægt að vera með utanáliggjandi PSU.
Nei það er ekki hægt að fá annað psu og ég vil ekki hafa utanáliggjandi þakka samt
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

9700pro er forveri 9800 kortana. þetta eru basicly sömu kort með lægri klukkutíðni.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Ég er með X800 Pro í minni vél og engin vandamál. Málið er bara að Nvidia kortin nota mun meira afl en ATi kortin. :)

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

þannig ég ætti alvega að geta veriið þessvegna með x800xt no problemo?

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

ég myndi nú halda að x800xt tæki meira power en 5900 kortið þitt :roll:

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Right þannig ég held þá bara 9700 kortinu

ekki nema að fá sér utanáliggjandi psu bara fyrir skjákortið :P

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Já, þessi Shuttle ber nafnið með réttu. Ex-PC. Var einu sinni PC. Nú er þetta orðin kassalaga lófatölva...
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Þér er alveg óhætt að setja X800 XT í þetta. Félagi minn sem með alveg eins vél og ég (SN95G5 með AMD64 3500+) er með XT í sinni án nokkurra vandræða. En sko samkvæmt linkinum sem þú póstaðir þá er þetta SN45G? Hún er bara með 200w psu þannig að málið lítur þá kannski aðeins öðruvísi út. SN95G5 er með 240w psu.

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

emmi skrifaði:Þér er alveg óhætt að setja X800 XT í þetta. Félagi minn sem með alveg eins vél og ég (SN95G5 með AMD64 3500+) er með XT í sinni án nokkurra vandræða. En sko samkvæmt linkinum sem þú póstaðir þá er þetta SN45G? Hún er bara með 200w psu þannig að málið lítur þá kannski aðeins öðruvísi út. SN95G5 er með 240w psu.
jebb það er málið ég er með of lítið psu

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

af hverju er ekki hægt að fá stærra psu í þetta.

Er það ekki til eða eitthvað.

andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Póstur af andr1g »

Hefur enginn not fyrir stærra psu, þetta 250w er quality silenx stuff.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

hah
Ertu að segja að fólk hafi ekker við meira en 250w aflgjafa.
Ég er með 300w aflgjafa sem er alltof lítið.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:Ertu að segja að fólk hafi ekker við meira en 250w aflgjafa.
Nei, hann var að segja BoneAir að hann hefði ekkert með stærra PSU að gera

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

Ég er amk að keyra 6800 GT, 3 ghz prescott, 2 x hdd, dvd drif, skrifara, 3 vifur, hljóðkort og sjónvarpskort á 350w psu og er ekki í power veseni, amk get ég klukkað kortið í 412 core og 1185 minnið.. :twisted:

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Er BoneAir ekki bara með 200w PSU? Það er hægt að fá stærra hjá tölvuvirkni... 250w :D

Þú þyrftir örugglega ekki að borga mikið á milli... fengir að skila 200w og fá 250w í staðinn ef að þú myndir borga 2-3 þúsara á milli...

Held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að tölvuvirkni hafi einkarétt á XPC á Íslandi
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Svara