Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

Ég er með Android box og er að reyna að setja upp Covenant addonið á kodi. Ég nota android box (kodi 16).
Ég hef ekki áður átt í erfiðleikum við að setja upp nein addon fyrir kodi. En þetta vill ekki innstalast hjá mér.
Verð ég að vera með kodi 17 til að covenant virki. Öll ráð vel þegin og skítköst afþökkuð.

Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af Hallipalli »

Lenti í þessu líka um daginn.... það er víst komið lögbann á Covenant og allt í háalofti og þess vegna virkar það ekki er buin að prufa nokkur repo og ekkert virkar eins og er.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af kizi86 »

Eg installaði superaddon pakka sen heitir kodi nolimits.. Covenant og fleiri svipuð addon eru í þeim pakka..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

kizi86 skrifaði:Eg installaði superaddon pakka sen heitir kodi nolimits.. Covenant og fleiri svipuð addon eru í þeim pakka..

Þakka fyrir viðbrögðin.
Segðu mér kizi86 virkar þetta hjá þér?
Þrátt fyrir lögbannið?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

Hvaða addon eru þá best fyrir kvikmyndir pg mætti fyrst að þetta addon virkar ekki.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af kizi86 »

jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:Eg installaði superaddon pakka sen heitir kodi nolimits.. Covenant og fleiri svipuð addon eru í þeim pakka..

Þakka fyrir viðbrögðin.
Segðu mér kizi86 virkar þetta hjá þér?
Þrátt fyrir lögbannið?
Covenant er að virka vel fyrir mig já.. mjög vel
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:Eg installaði superaddon pakka sen heitir kodi nolimits.. Covenant og fleiri svipuð addon eru í þeim pakka..

Þakka fyrir viðbrögðin.
Segðu mér kizi86 virkar þetta hjá þér?
Þrátt fyrir lögbannið?
Covenant er að virka vel fyrir mig já.. mjög vel
Norar þú kodi 16 á android boxi?

Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af Hallipalli »

http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp
takk fyrir prufa það

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp

Notar þú kodi 16?

Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af Hallipalli »

nei 17
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af kizi86 »

jardel skrifaði:
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp

Notar þú kodi 16?
af hverju uppfærir þú ekki í 17?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp

Notar þú kodi 16?
af hverju uppfærir þú ekki í 17?

Android boxið mitt leyfir mér ekki að uppfæra kodi í 17
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af einarhr »

jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp

Notar þú kodi 16?
af hverju uppfærir þú ekki í 17?

Android boxið mitt leyfir mér ekki að uppfæra kodi í 17
Hvaða OS er á boxinu? Er búin að keyra Kodi 17 ma þessu https://www.gearbest.com/tv-box/pp_772878.html
Viðhengi
Capture.JPG
Capture.JPG (79.26 KiB) Skoðað 3398 sinnum
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

einarhr skrifaði:
jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp

Notar þú kodi 16?
af hverju uppfærir þú ekki í 17?

Android boxið mitt leyfir mér ekki að uppfæra kodi í 17
Hvaða OS er á boxinu? Er búin að keyra Kodi 17 ma þessu https://www.gearbest.com/tv-box/pp_772878.html


Android version 4.4.2

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

Er ekkert sem ég get gert þá?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af kizi86 »

Hvaða android box ertu með?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

kizi86 skrifaði:Hvaða android box ertu með?
Mxq keypt á ali
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af kizi86 »

jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:Hvaða android box ertu með?
Mxq keypt á ali
ertu með link á þina vél? búinn að fullreyna allt til að setja inn nýrra android á tölvuna? og svo eru allskonar leiðir til að setja upp kodi 17 á android 4.4...
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Póstur af jardel »

kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:Hvaða android box ertu með?
Mxq keypt á ali
ertu með link á þina vél? búinn að fullreyna allt til að setja inn nýrra android á tölvuna? og svo eru allskonar leiðir til að setja upp kodi 17 á android 4.4...

Fór eftir þessu myndbandi náði að setja þetta upp https://www.youtube.com/watch?v=Mx9aQUr-N0U þú mátt endilega skoða myndbandið er ekki allt í lagi að gera þetta svona? Er þetta ekki orginal kodi?
Svara