fps vandamal
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
fps vandamal
sælir, eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps. er vanalega með svona 80 fps i pubg i ultra og nuna er eg með sirka 2-3 fps og ekkert loadast, var verið að resetta tölvuna alveg þannig er eh sem eg er að gleyma að kveikja a eða? takk takk
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Ertu ekki bara með skjásnúruna tengda í móðurborðið en ekki í skjákortið.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
nei nei hún er beint í skjákortið
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
hún er einnig alveg skringilega hæg miðað við hvað hún var
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
hvað var verið að gera við tölvuna
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
setja os upp aftur og resetta tölvuna
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Búinn að setja upp alla drivera, þar á meðal nvidia ?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Ef þetta er bara pubg prófaðu að setja hann í windowed full. Lenti líka í þessu og hef ekki getað lagað, en ég get spilað hann í windowed full allavega.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
búinn installa og update nvidia driverinn og þetta er ennþa svona.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Hef sjálfur verið í 80 fps á Ultra með mínu 1070.Sallarólegur skrifaði:80 fps í pubg í ultra?
I call bullshit
https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... h=1d73fc5b

ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Ég frétti að þú værir nokkuð sleipur í PUBG.Sallarólegur skrifaði:80 fps í pubg í ultra?
I call bullshit
https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... h=1d73fc5b

-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
graphicsin loadast varla og er fastur i sirka 5 fps, buinn að reyna allt. það er eins og gtx 1070 se ekki i gangi og hun runnar bara a intel graphics
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Ertu alveg viss að þú sért með DVI eða HDMI kapalinn ekki bara tengdan við móðurborðið en ekki skjákortið. Ertu líka alveg viss að allir 6-8 pinna tengin séu ekki örugglega tengd skjákortinu.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
allt tengt skjakortinu, pinnar í og allt. líka eitt, vifturnar í skjakortinu fara ekki i gang en samt lýsist allt kortið upp, er í gangi en samt ekki
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
ja er alveg með þæginleg 80 fps i ultra, afh ætti eg að vera að ljúga hérna þegar ég er að biðja um hjálpSallarólegur skrifaði:80 fps í pubg í ultra?
I call bullshit
https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... h=1d73fc5b
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
okei vifturnar eru af og á
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Ef þetta er PUBG þá kom patch sem slátraði framerate.
Testaðu einhvern AAA leik og sjáðu þar
Testaðu einhvern AAA leik og sjáðu þar
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
prófaði csgo, var unplayable. kannski svona 20 fps i honum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Format .... settu allt upp aftur, tekur ekki nokkra stund.Biguzivert skrifaði:prófaði csgo, var unplayable. kannski svona 20 fps i honum.
Greinilega eitthvað farið úrskeiðis.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
buinn að factory resetta hana 2 nuna en allt eins.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
En hvað með að formatta og setja upp frá grunni?Biguzivert skrifaði:buinn að factory resetta hana 2 nuna en allt eins.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
úff, er ekki það klár að ég kunni það. er bara nýbyrjaður í PC.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Spurning að fara þá með tölvuna á verkstæði og fá þá til að laga þetta fyrir þig áður en að þú skemmir eitthvað
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: fps vandamal
Taktu mynd af bakhlið tölvunar og innan í kassanum og settu inn í þráðinn
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |